Alþýðublaðið - 07.02.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 07.02.1968, Blaðsíða 10
FASTEIGNIR FASTEÍGNAVAL Skólavörðnstíg SA. — U. &æð, Símar 22911 og 192SS. HÖFUM ávallt tll sölu érval al 2ja-6 berb, íbúöum, einbýlJshús- um og raðhúsum, fullgerðum og 1 smíðum í Reykjavík, Kópa- vogi, Seltjarnarnesi, Garðahrepp! og víðar. Vlnsamlegast hafið sam band við skrifstofu vora, ef þé» ætlið að kaupa eða selja fastelgB Ir 'j Ó N A R A S O N hdl. Höfum ávallt til sölu úr~ val íbúða af flestum stærðum og gerðum, ýmist fullbúnum eða í smíðum. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ. SlMI. 17466 Höfum jafnan til sölu fiskiskip af flestum stærðum. Upplýsingar i síma 18105 og á skrifstofunni, Hafnarstræti 19. FASTEIGNAVIÐSKIPTI 1 BJÖRGVIN JÓNSSON SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. EIRRÖR Kranar, fyttings, einangrun o. fl. til hita og vatnslagna. Burstafell byggingravöruverzlun Réttarholtsvegi 3. S. 38840, Frá Gluggaþjónustunni Tvöfalt einangrunargler, allar þykktir af rúðugleri, sjáum um ísetningar, leggjum mósaik og flísar og margt fleira. GLUGGAÞJÓNUSTAN, Hátúni 27. — Sími 12880. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskur&’i verða lögtökin látin fara fram án frekari fyrir- vara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti 4. ársfjórðungs 1967 og nýálögðum viðbótum við söluskatt eldri tímabila, lesta-, vita og skoðunargjaldí af skipum fyrir árið 1968, almennum og sérstökum útflutn ingsgjöldum, aflatryggingasjóösgjöldum, svo og trygginga- iðgjöldum af skipshöfnum og skráningargjöldum. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK, 6. febrúar 1968. Nauðungaruppoð Miðvikudaginn 14- febrúar 1968 verða hald- in opinber uppboð á lausafé, eins og nánar greinir hér: 1. Að Birkihvammi 23. kl. 13,30. Seld verð- ur raísuðuvél og 2 gaskútar, talið eign bifreiðaverkstæðisins Knasturs, að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs í Kópavogi. 2. Að Auðbrekku 36 kl. 14. Seld verður Com- mineruð Record trésmíðavél og Rockwell - belta hjólsög, talið eign húsgagnavinnu- stofu Sigurðar J. Árnasonar, að kröfu Há kons H. Kristjónssonar hdl. og Kristins Einarssonar hdl. 3. Að Auðbrekku 50, kl. 14,30. Seldur verður ULFA-afréttari, talin eign Kristjáns Ól- afssonar að kröfu Jóhanns Ragnarssonar hdl. Bæiarfógetinn í Kópavogi. Hjartans þakkir fyrir auðsýndan vinarhug og hluttekn ingu vegna andláts og útfarar eiginmanns míns PÁLS EINARSSONAR múrarameistara. Fyrir hönd vandamanna. Aldís Óiafsdótt'ir Útför konunnar minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu MAGDALENU JÓNSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 9. febrúar kl. 13.00. Benedikt Friðriksson, Ingibjörg Benediktsdóttir, Tryggvi Ber.ediktsson, Torfi Benediktsson, tengdabörn, barnabörn. Meiðrún II. Framtaald af 1. síðu. manna frá ísafirði í gær um fjörur í Álftafirði og víðar. Voru það vanir skíðamenn o£ sjálfboðaliðar úr Hjálparsveit - skáta á ísafirði. Leitinni á landi stjórnar Guðmundur Guðmunds- son, formaður Slysavamardeild- arinnar á ísafirði. Á Heiðrúnu eru sem fyrr segir sex menn. Er það ekki hin eigin lega áhöfn bátsins, þar sem nokkrir af eiginlegri áhöfn hans urðu veðurtepptir á ísafirði og Hnífsdal í illviðrinu á laugardag og sunnudag. Meðal þeirra sem fóru með Heiðrúnu II. frá Bol- ungarvík á sunnudagsmorgun eru þrír feðgar frá Hnífsdal, fað ir og tveir ungir synir hans. .Rannsókn , . Framhald af bls. 3. sína á brezkum togurum. Hann hafðí misst þrjá fingur á vinstri hendi. í morgun hélt hópur manna með lista til London, sem sjö þúsund manns hefur skrifað undir og er þar krafizt meira ör- yggis togarasjómar-na, með sjó- mannskonuna frú Lilljan-Bilocla í broddi fylkingar ásrfcnt fjórum öðrum sjómannnakonum, þing- manni og fulltrúum sjómannafé- laganna. Fór frúin á fund stjórn- arinnar og krafðist meira örygg- is sjómanna, að jafnar skeyta- sendingar yrðu hafnar, að álagið á skipstjórum sé minnkað, þann- ig að þeir þurfi ekki að kepp- ast við að koma aflanum sem fyrst í land og að lokum fer hún þess á leit, að veiðar verði lálnar niður falla í janúar og íram í miðjan febrúar. Stuttu eftir að frúin hafði gengið á fund ríkis- stjórnarinnar var tilkynnt, að opinber rannsóknarnefnd befði verið fyrirskipuð vegna sjóslys- anna. Lenti Framhald af bls. 2. hras:ðs að ganga niður af fjallinn t:l að vélin vævj léttari er hún leni'i í Revkjavík. Flugmaðurinn flaug véiinui síðan ti! Reykjavík ur og tókst lendingin með ágæt um. Biaðið hafði samtaand við flug manninn Þórólf Magnússon í frærkvölHi Kvað hann þá félaga hafa verið að taka myndir og lent á Esju vegna bess hve gott út. svni vær'i af fjallinu. Sagði hann að víða væri góðir blettir t:I lendingar fvrir góð flvgtæki. Aö' öðru le:ti vildi hann sem minnst úr þessu gera. Það skal teklð fram að þetta er í fyrsta skipti svo vitað sé að flugvél lendi á fjallinu Esju. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 SMURT BRAUÐ SNITTUR-ÖL - GOS Opið frá 9 til 23.30. - Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12. Laugavegi 126. sími 24631. Smíðum allskonar innréttingar gerum föst verðtilboð, góð vinna, góðir skilmálar. Trésmíðaverkstæði Þorv. Björnssonar. Símar 21018 og 35148. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUDHUSID SNACK BAR Verkakvennafélagið FRAMSÖKN Félagsvist er í Alþýðuhúsinu n.k. fimmtudagskvöld, kl. 8.30, stundvíslega. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. SKEMMTINEFNDIN. 10 7. febrúar 1968 - ALÞÝÐDBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.