Alþýðublaðið - 07.02.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 07.02.1968, Blaðsíða 11
Alþýðuhlaðið vantar börn til blaðburðar i eftirtalin hverfi: Skipasund Langagerði Miklubraut Laugateig Voga A l ,ÞÝÐUBLAÐIÐ, sími 14900. OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ KEukkan Frsivnhplfl 2,. síðu. klukka gilti hér allt áriff. 4. Dasrshirtan myndi nýtast enn hetur. Me? núgrildandi reR-h'm nm sumartíma er myrk"rs+n»''ii..vi á vökutíma fækh"W ® •»' hundraffi, en sú tnin hæ'ii'— í li af hundr- affi. ef r'-iíka er notuff allt áriff. Neikvæð áhrif nf bre.vtingunni telja þeír hins veear, að birting að vetrarlag' vrði klukkutíma síðar p* •"o-'trin.im en nú er, og (þyrfti fólk þvf sð fnra lengrj tíma á ári t.il vinrm esn n'áms í myrkri Á» móti þeson v"""r h,ins vegar að birtan e"d.sf iengur frameftir deginnm op m-iri t,að að geta dregið ú" clvcahmftu, þannig að ávinninsnrinn smt; orðið meiri en tan;ð Stýrim^*»»r i- ’-i qf bls. 1, fyrrakvöld. . os =knoiddist Eddon í land á höndum o« fótum og að sumarbústað s™ er við hotn Seyðisfjarðar. Er að bústaðn- um kom sá hann að dyggilega var neglt fyrir hurð og glugga og tókst honum ekki að komast þar inn. Beið Eddon um nótt- ina við bústaðinn, og er senni- legt að honum hafi orðið til lífs hve vel hann var klæddur. í morgun sá hann til manna- ferða og gerði vart við sig. Var þar kominn sonur bóndans að Kleifum að huga að fé. Dreng- urinn fylgdi Eddon heim að Kleifum. Var hann nokkuð þrek- aður er er að bænum kom. en þar hlaut hann góða aðhlynningu,. Á Kleifum b"r Guðmundur Ás- geirsson og fjölskvlda lians. Svanur tók Eddon um borð, sem áður segir, og kom báturinn með hann til ísafjarðar um kl. 15 í gærdag og var Eddon fluttur strax á sjúkrahús. Er hann nokk- uð kalinn á fótum og líkindi fyr- ir því að taka þurfi af honurh nokkrar tær. Að öðru leyti er Eddon hress og þykir furðu gegna að hann skuli hafa iifað hrakningana af Eddon hringdi heim til sín, til Bretiands, í gær. í gær kom Víkingur til ísa- fjarðar með tvö lík sem leitar- flokkar fundu undir Sjösíeina- hlíð við Súðavík. Þá kom varð- skipið Óðinn einnie með lík skip- verjans af No'ts County sem skil.ja varð eftir við björgun á- ■hafnar toearans í eær. í gærdag rak gúmbát á land á’ éynni Vigur í fsafiarðardjúpi, en ekki var búið að koma með hann til ísafjarðar í gærkvöldi. Framh-''’ ->«' síffu. Fleiri luku ekki keppni. Unglingar 15—16 ára. sek. Guðm. Frím. KA 7.51 Þorsteinn Vilh. KA 99.0 Bjarni Sverrisson, KA 153.8 B-flokkur karla. sek. Árni Óðinsson. KA 85.2 Bjarni Jensson, Þór 89.7 Ingvi Óðinsson, KA 97.0 A-flokkur karia. sek. Magnús Ingólfsson, KA 95.1 Guðm. Finnsson, Þór 100.0 ASwrevringar Framhald af 7. síðu. ingar (ÍBV) komust á blað. Á 15 m n. skoraði ÍBV fyrsta mark sitt úr víti. Staðan í hálfleik var 21:7 fyrir ÍBA. Sðíari hálfleikur var svipaður } eim fyrri hvað yfirburði TBA snerti, og lokafalan varð stórsig- ur Akureyringa, 45:19. Á sunnudag léku sömu lið aftur saman. Þar endurtók sig sama sag j an og kvöldið áður, að ÍBA hafði algera yfirburði og vann þann leik með 38 mörkum gegn 11. Staðan í hálfleik var 20:6. Báðir þessir leikir gilda í ís- landsmótinu, 2. deild, sökum þess að Vestmannaeyingar hafa ekki aðstöðu til að leika á heimavelli. BreakH* togarar Frnmhald af 6. síffu. húumst við að verða komnir til Glasgow í kringum hádegi á morgun. — Eigið þið allir eftir að sigla á íslandsmið aftur? — Örugglega, svöruðu þeir einróma. En við vonum, að við eigum aldrei eftir að lenda í öðru eins veðri aftur hér við ísland. Um hin hryllilegu sjóslys,1 sem brezkir togarar hafa orðið fyrir nú síðustu daga upp við strendur íslands, sögðu skip- brotsmennirnir á Notts Coun- ty: „Þessir skipskaðar eru hræðilegir og sennilega er á- stæðan sú, að togararnir okkar eru ekki nógu vel útbúnir til þess að fást við íslenzka veðr- áttu.” Að lokum báðu skipbrots- mennirnir blaðið um að flytja áhöfn og þó einkum yfirmönn- unum á' varðskipinu Óðni alúð- arþakkir fyrir þá hugprýði, sem þeir hafi sýnt við björgunina. Áiyktanir Framhald ai 4. síðu. 3. Atvjnnuleysisbætur verði greiddar til allra vinnufærra manna, sem lögin táka til og atvinnulausir eru, einnig þótt þeir séu orðnir 67 ára og njóti éllilífeyris. Grejnargerff: Atvinnuleysisbætur fyrir kvæntan mann eru nú 931 króna á viku, en það er 45% af kaupi miðað við lágmarks- tímakaup Verkamannafélagsins Dagsbrúnar. Einhleypur maður fær nú 823 kr. á viku, en það er 39,7% af lágmarkskaupi S K I P ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Þorlákshöfn. Jökulfell fór í gær frá Keflavík til Norðfjarð ar, Grimsby og IIull. Dísarfell er á Hornafirði Litlafell væntanlegt til R. víkur í dag. Helgafell er í Rotterdam. Stapafell er í Rotterdam. Mælifell er í Odda. ★ Hafskip h.f. Langá er í Kungshamn. Laxá. er í Rotterdam. Rangá er í Reykjavík. Selá er í Rotterdam. •Ar Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Vestfjarðahöfnum á norður leið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Blik ur fer frá Reykjavík kl. 13.00 í dag austur um land til Akureyrar. Herðu breið kemur til Reykjavíkur í kvöld úr hringferð að austan. Baldur fcr til Snæfellsness. og Breiðafjaröahafna á þriðjudag. ★ Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Gautaborg 6/2 til Kaupmannahafnar. Brúarfoss fer frá New York 8/2 til Rvíkur. Dettifoss fór frá Kotka 5/2 til Rvíkur. Fjall. foss kom til Rvíkur 3/2 frá New York. Goðafoss fór frá Grimsby 6/2 til Rott crdam. Gullfoss fer frá Rvík í dag 7/2 til Thorshavn og Kaupmannahafn. ar. Lagarfoss fór frá Rvík 6/2 til Akra ness. Mánafoss fór frá Leith 4/2 til R. víkur. Reykjafoss fór frá Rotterdam 6/2 til Rvíkur. Selfoss fór frá Rvík 3/2 til New York, Cambridge, Nor. folk og New York. Skógafoss fór frá Hull 5/2 til Kralingscheveer, Antwerp en, Rotterdam og Hamborgar. Tungu foss er í Hafnarfirði. Askja kom til Rvíkur 4/2 frá Hull. Utan skrifstofu tíma eru skipafréttir lesnar í sjálf. virkum símsvara 2.1466. FL U G Loftleiðir h.f. Guðríður Þorhjarnardóttir er vaentan leg frá New York kl. 08,30. Heldnr áfram til Luxcmhorgar kl. 09,30. Er væntanleg til baka frá Luxemhorg ki. 01,00. Heldur áfram til New York kl. 02,00. ★ Flugfélag islands h.f. Milliiandaflug: Snarfaxi er væntanleg ur frá Færeyjum kl. 15,45 í dag. Quil. faxi fer til Glasgow og Kaupmanna Dagsbrúnar. Ilámark bóta get- ur nú numið 1256 kr. á viku, eða 60,5% af lágmarkskaupi Dagsbrúnar, en það er fyrir kvæntan mann með 3 hörn. Augljóst er, hve fjarri þessar upphæðir eru því, að nægja ijl framfæris, þegar miðað er við núverandi verðgildi peninga. Með tillögum þeim, sem hór eru gerðar um upphæðir bóta, ef miðað er við lágmarkstaxta Dagsbrúnar, mundi kvæntur maður fá um 1660 kr. á viku, einhleypur maður um 1453 kr, og hámark bóta gæti orðið um 2075 kr. á viku. Nú á sá maður ekki rétt til atvinnuleysisbóta, sem haft hef ur í tekjur á síðustu sex mán uðum upphæð, sem fer fram úr 75% af tekjum verkamanna eða verkakvenna í Reykjavík, miðað við almenna dagvinnu og 300 vinnustundir á lári næst liðið ár. Hér er uon alltof þröngt tekjumark að ræða og þykir engin ástæða til þess að það sé neitt, enda þekkjast slík tekjumörk ekki lengur í lögum um almannatryggingar. Samkvæmt atvinnuleysistrygg ingalögunum eins og þau nú hafnar kl. 09,30 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 19,20 í kvöld. Vélin fer til Glagow og Kaupmanna, hafnar kl. 09,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: f dag er áætlað aS fljúga til: Akurcyrar (2 ferðir), Vcsl mannaeyja, Fagurhólsmýrar, Horna, fjarðar og Egilsstaða. Ý IVI I S L E G T ' *• Verkakvennafélagið Framsókn. Félagsvistin er í Alþýðuhúsinu n.k. fimmtudagskvöld, kl. 8,30, stundvíslega. Fjölmennið og takið með ykkur gestl, Skemmtinefndln. ■* Hansk Kvindeklubs generalforsamL ing bliver afholdt tirsdag den 7. febrfi ar kl. 20,30 í Tjarnarbúð. Bcstyrelsen. ■* Gjafir og áheit til Hallgrímskirkju. Jón Sig .kr. 30.000._ Guðr. Jóh. kr. 800.. . Amma í Keflavík lcr. 1000.. til ljósa. K. G. Hrafnistu kr. 100... Þ. Þ. Th. kr. 1000.. J. J. kr. 200.. Þ. M. kr. 100.. Sigr. -H. kr. 500.. J. J. kr. 300... Kona úr Hrunamannahr. kr. 100... Samtals kr. 33.900... Frá Dómhildi og Jóni Johnson f Wynyard, Sask., Canada, lil minningar uin Gunnar Jóhannsson, 850.00. Um leið og ég þakka öllum gefendum þá velvild til HallgrfmSkirkjn, sem lýsir sér í gjöfum þeirra og áheitum, langar mig til að hæta við nokkrum orðum. Flestar gjafirnar eru áheit, og það hefur skýrt komið í ljós, að Hall grímskirkja f Reykjavík er að vcrða áheitakirkja í stórum stíl. Vel sé þeim, sem vilja láta hana njóta þcirra happa eða hamingju, er forsjónin hcfur veitt þcim. Minningargjöfin frá Canada tal ar cinnig sínu máli. Ilún er frá há. aldraðri konu og syni hennar, sera með þcssu vllja minnast manns, sem reyhdist systur sinni og systurbörnum svo' frábærlcga, að fyrir það eltt ver3 skuldar hann, að minning hans sé i heiðri höfð. Gunnar Jóhanns. son var Þingcyingur að ætt og upp. runa, en hió lengi í Wynyardbyggff. inni f Sali^ratchewén. Sýndi hann mikinn áhuga hæði á safnaðarmálum og öðrum mcnningarmálum. Hann andaðist í allhárri elli og eftir örð. ugan sjúkdóm. En þegar vér hngsum til hans, kemur oss í hu.g hin forna hæn: Guð gefi honum raun lofi hotri. Rvfk 1. fehrúar 1968. Jakob Jónsson. eru, fær maður, sem orðinn er 67 ára og tekur ellilífeyri, eng nr ativnnuleysisbætur þótt hann missi atvinnu sína og sé full vinnufær. Ef sami maður slasast við vinnu fengi hann fullar slysahætur með ellilaun unum. Þetta onisræmi verður að leiðrótta. Atvinnuleysistryggingasjóður inn, sem stofnaður var með samningum í vinnudeilunum miklu 1955, er nú orðinn öflug astur sjóða í landinu. Vjð stofn un hans sló verkafólkið af kaup kröfum sínum til að afla hon- um fjár. Það er því hluti af kaupi verkafólksins sem geymd ur er á þennan hátt sem trygg ingasjóður þess gegn vágest- inum mjkla, atvinnuleysinu. Fyrsta skvlda s.ióðsins er nð að- stoða hina tryggðu og enginn á ríkari kröfu til hans en þejr. Hér eru gerðar tillögur um ■hreytingar á lögunum um at- vinnuleysistryggingar til hags- bóta fyrir hina tryggðu. Breyt- ingar þessar eru aðkatlandi vegna hins alvarlega atvinnu- leysis, sem nú gerir vart við sig víða um landið. 7. febrúar 1968 - ALÞÝÐUBLA0I9 %£

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.