Alþýðublaðið - 27.03.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.03.1968, Blaðsíða 1
VerS kri 7 Miðvikudagur 27. marz 1968 49. árg. 56. tbi. — ELÐFLAUGAR Commander John Rush. upp- lýsingafulltrúi varnarliðsins, liélt fund með blaðamönnum í gær vegna slyssins, er banda- rísk herþota fórst í Landssveit í fyrrakvöld. Sagði Rush, að bilun hefði orðið í hreyfli vélarinnar er hún var í 33.000 feta hæð. Flug maðurinn hefði látið vélina svífa, unz hún var komin nið- ur í 5.000 fet og hafi hann því næst skotið sæti sínu úr vél inni og svifið til jarðar i fall hlíf. Vélin var að koma úr eft 'Framhald á bls. 14. Ráöuneyfi sviptir ferðaskrifstofu rekstrarleyfi í gær barst Alþýðublaðinu svo hljóðandi fréttatilkynning frá Samgöngumálaráðuneytinu: „Samgöngumálaráðuneytið hefur í dag svipt Ferðaskrif- stofuna Lönd og Leiðir hf. leyf'i Tékkóslóvakía sambandsríki? Mikil fundahöld hafa verið undanfarið um alla Tékkósló- vakiu í kjölfar þess frjálslynd is, sem fylgt hefur valdatöku Slóvakans, Dubecks, leiðtoga Framhald á 13. síðu. til reksturs ferðaskrifstofu“. Alþýðublaðið hafði samband við Ólaf St. Valdimarsson, full trúa í Samgöngumálaráðuneyt- inu, og spurði hvort ekki væru tiltækar einhverjar skýringar á þessari leyfissviptingu. Ólaf- ur svarði því til, að ákveðið hefði ve'i’ið að gefa ekki frek- ari skýringar að svo komnu máli. í fréttum sjónvarpsins í gær kvöldi kom fram að sjónvarp ið hafði aflað sér þeirra upplýs- inga að rekstur fyrirtækjsins yrði tekinn til endurskoðunar og ennfremur að fyrirtækið fengi ekki gjaldeyrisyfirfærslu í Seðlahankanum. Alþýðublaðið náði tali af Ing ólfi Blöndal, forstjóra Landa og Leiða í gærkv. og hafði hann eftirfarandi að segja um máliö: Mér komu þessi tíðindi gjör samlega á óvart, og frétti þetta reyndar fyrst utan af mér úti í bæ, og fékk svo tilkynninguna í bréfi um 5 leytið. Ég gekk á fund fcð^málaráðs að eigin ósk, því slík leyfissvipting er alls ekki einfalt mál. Lönd og leiðir eiga von á f jölda erlendra Framhald á hls. 14. ♦——------------— -----—— í gær var peysufala- og harð | hattadagur hjá nemendum í | Verzlunarskólanum og öslaði = iþessi fríða fylking um snjó- i blautar götur borgarinnar \ syngjandi og fagnandi. Leitin að Haraldi Iitla Bjamasyn'i, sem hvarf að heiman frá sér skömmu eft- ir hádegi á mánudagr, hefur enn ekki borið árangur. Leit að var skipulega allt fram í myrkur í gærkvöldi. í gær var öllum liugsanleg- um ráðum beitt t'il að finna litla drenginn. Hér að ofan getur að líta mynd af froskmönnuin, sem í tæplega sex klukku- stundir köfuðu meö strönd- inni, þar sem stígvél Har- alds litla fundust í fyrri- nótt. Myndir og frásögn af le'itinni er á 6. síðu blaðs- ins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.