Alþýðublaðið - 27.03.1968, Side 3

Alþýðublaðið - 27.03.1968, Side 3
Mi' VERSTÖDIN 'REYKJAVlK Vertíðarfréttir eru fátækleffar úr Reykjavík þessa dagana. Trollbátarnir, sem eru óvenju margir í vetur, landa oftast suð ur með sjó og einn þeirra Bekk ur Iandaði 10 tonnum' af ýsu í Þorlákshöfn aðfaranótt mánu- dags’ins. Sumir netabátanua landa einnig suðurfrá a.m.k. Eng ey og Akurey. Garðar, sem enn er á línu er búinn að fá 233 tonn. Af netabátum koma að- eins þrír inn á mánudag, Ás- björn með 25 tonn, Ásgeir meö 24 tonn, Ásberg 16 tonn og Stein unn með 20 tonn. Fimm efstu bátarn’ir eru þá: Ásþór 258 tonn, Ásgeir 179 tonn, Ásbjörn 156 tonn, Ásberg 120 tonn og Helga 105 tonn. Alltaf er sama ótíðin og er útlitið allt annað en gott. Hagíræðingar ræða um gull Gullforði og gjaldeyrissjóð- ir á alþjóðavettvangi hafa verið mjög á dagskrá að und anfömu í sambandi við hin miklu gullkaup á markaðn- um í London, er leiddu til lokunar þess markaðar og til ráðstaíana af hálfu helztu peningayfirvalda heims til þess að varðveita skipulag peningamála í heim inum. Af þessu tilefni efnir Hag fræðafélag íslands til fund- ar um þetta mál, miðviku- daginn 27. marz, kl. 8.30 í Tjarnarbúð. Framsöguerindi flytur Valgarð J. Ólafsson, hagfræðingur. Síðan fara fram panel-umræður og eru þátttakendur í þeim: Dr. Jó liannes Nordal, seðlabanka- stjóri, Jónas H. Haralz, for- stjóri Efnahagsstofnunarinn- ar og Þórhallur Ásgeirsson, ráðuneytisstjóri viðskipta- málaráðuneytisins. Utanfélagsmenn eru vel- komnir á fundinn. Má segja að öll frystihúsin, nema e.t.v. ísbjörninn, séu á vonarvöl. Nú um og eftir helg’ina varð sú' nýbreytn'i , frystihúsum, að farið var að frysta loðnu til manneldis. Því miður er hér um lít’ið magn að ræða og mun nær búið að uppfylla þá samn- inga. Við erum heppnir íslenfj- ingar að fólkið úti í heim'i skuli éta netamork, loönu og jafn- vel ufsa, en þetta þýddi ekki að bjóða okkur sjálfum. Þann 23. 3. lönduðu eftirtaldir bátar loðnu hér, en marg'ir höfðu rifið næt urnar því hálfgerð bræla var á miðunum. Brettingur 113 tonn, Gísli Árni 132 tonn, Arnar 114 tonn, Börkur 56 tonn og Þor- eyjar er á leið t'il Þýzkalands liefur stundað síldveiðar við Fær steinn 25 tonn. Reykjaborg, sem með 120 tonn af síld, en Fylk- ir sem var þar einnig er á heim leið. Mun lítið hafa fengizt á þessum slóðum undanfar’ið, cn mikill f jöldi rússneskra skipa er þarna. Togararnir: Togararnir eru flestir á sama róli og eru þeir nýbyrjaðir veiðar. Víkingur er á A-Grænlandi en gengur illa að athafna sig fyr'ir ís. Hallveig Fróðadóttir er langt komin með túr en óráðið er hvort hún á að sigla eða landa heima. Tveir togarar seldu afbragðsvel í Eng landi, Júp'iter fyrir rúm £20. 000 o; Ingólfur Arnarson fyrir £13.500. Það er eins og það séu alltaf sömu skipin sem selja beztu sölurnar erlendis hvernig sem í því liggur. Narí'i seldi í gær 220 tonn fyrir £ 13.700 sem er allgóð sala. Þar sem Iitl ar fréttir eru af togurunum núna langar mig að birta kafla úr því sem Loftur Bjarnason, formaður félags íslenzkra botvörpuskipaeigenda lét frá sér fara í Ægi 2. tbl. 1968 um togaraútgerðina að afloknu ár- inu 1967. Loftur er kunnur at- hafnamaður og allir þeir sem togaraútgerð unna bera ótvírætt Framhald á 13. síðu. Alþýðiíflckkskonur. Aðalfundur Kvenfélags Alþýðuflokksins í Reykjavík verður haldinn næst- komandi þriðjudagskvöld klukkan 8.30 í Ingólfskaffi, Alþýðuhúsinu niðri. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagskonur eru hvattar til að sækja fundinn. STJÓRNIN. SpilaMEd í Hafeiarfirði Fimmtudagskvöld 28. marz kl. 8.30 s.d. hefst síðaBta spilakvöldið í 5- kvölda spilakeppni Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði: Spiluð verður félagsvist. Þá verður sameiginleg kaffidrykkja og skemmci atriði. Góð kvöldverSlaun verða veitt, og ennfremur fer fram afhending heildar verðlauna úr 5-kvöldakeppninni. Aðgöngumiðapantanir í síma 50499. MIGUEL ASTURÍAS: Aíþjóðlegur boðskapur í fiiefni 7unda aiþjóðaieikhúss- dagsins. í dag er alþjóðaleikhúsdagurinn, kynningar- baráttudagur leiklistarinnar, sá sjöundi í röð- inni. í tilefni dagsins hefur Alþjóðaleikhúsmálastofn unin sent frá sér eftirifarandi ávarp, sem Nóhels verðlaunahafinn í bókmenntum 1967, Miguel Aasturias hefur samið. Halldór Laxness hefur þýtt ávarpið: Hvar sem slórmæli hafa gerst er orðið það sem lifir af: orðræða mannsins við guðina; við veröldina; manns við mann. Þetía er það orð sem aldrei þagnar, mál aldanna, og tekur á sig margbreytilegar d myndir í tímans straumi; og í sjónleik verður orðið enn að þeim miðli sem einna mark- vísastur nær hlustum þjóð- anna, mannlegur og frjósamur. Sjónleikur hefur einlægt haft eðli helgisiða og trúarat- bafna og í senn verið frum- glæðir listsköpunar og form í bókmentum; þessvegna er hann einkum orðaglam og hyllingar, öðrum galdur, enn öðrum veruleiki og vísbending betri siða, en einum og sér- hverjum návist þeirrar ver- aldar sem er af draumi ger,. Þó ég tali af hálfu sið- menninga sem eru að endur- rísa og menninga, sem geyma ævagamla leikhúsarfa eins og mayamenningin í Guatemala, Frétta- skeyti ■ >;'Sí Sagt upp störfum 6 prófessorar við Háskóla Varsjá hefur verið sagt upp störfum sínum og er gefið að »ök að hafa staðið fyr'ir stúd entauppþotunum í síðustu viku. Viðskiptabann Fulltrúar Breta hjá S.Þ. hafa farið þess á leit við öryggis- ráð S.Þ. að öll ríki, sem hafa ekk’i hætt verzlunarskiptum sinum við Ródesíu geri það hið bráðasta jafnframt því, sem fulltrúarnir skora á sömu ríki að taka ekki giid þá vakir ekki hér fyrir mér mynd af hjörtum sem í fórn- arskyni var haldið upp mót sólu á hnífum úr hrafntinnu, heldur hátindur hetjusjónleiks ins, dans í fjaðrftham bjöllu- hljómi og reyk, og hefur eilífð- in grafið þær myndir í stein; svo og jörvagleðir glapsýna og ærsla, kallaður , mitotes", þar sem heilir þjóðflokkar dönsuðu dagana og vikurnar út unz þeir hnigu niður lémagna, sigraðir af svefni. Úr þessum heimi, líkt og öðru sólkerfi, dirfist ég að á- varpa þá er semja, vernda og skoða furður sjónleiksins, og bið þá taka höndum saman, ekki til þess eins að mynda hring, heldur til að smíða brýr úr gagnkvæmum skilningi. í fjórum höfuðáttum munu leikhúsmenn fulltrúar ólíkra listhefða láta öll landamerki eiga sig núna, gleyma kyn- stofni, þjóðerni og kreddu-and- spænis málstað friðarins, en hann er sú nauðsyn ein er vegabréf stjórnai'innar í Ródes íu. StúdentaóeirSir Um 2000 stúdentar við Míl- anóháskóla lentu saman við lög regluna á mánudagskvöld, er þeir kröfðust endurbóta á háskólakerfinu. Flytja varð 15 stúdenta og 40 lögreglumenn á sjúkrahús. Bólusótt í Víetnam Bólusótt hefur nú blossað upp í Suður Víetnam og hafa þegar 11 manns látið lífið vegna hennar. Hefur verið kom 'ið upp varnargirðingum kring um Saígon tii að hindra að fólk beri pestina til borgar- Kaupa herþotur Danska þjóðþingíð hefur nú ákveðið að kaupa sænskar her nokkru skiftir á tímum einá og vorum þegar deilur eru uppi ólíkar qIIu sem hefur áð- ur þekst. Á þessum háííðisdegi al- þjóðaleikhúss sem nú er í 7- unda sinni haldinn á hátíðis- ári alþjóðlegu mannréttinda- yfirlýsingarinnar lilýtur sér- hver mannleg samviska að andæfa þeim boðskap að mann- dráp og bróðurvíg í mynd styrjalda, afmáning þjóðflokka, fjárhagsleg gaskæfing mann- fólks og annað þessháttar böl sé mönnum óhjákvæmilega innborið. Hvergi hefur verið dr<fgið niður í lömpum leikpallanna. Öðru nær, leikhúsijós heims- ins loga sem stjörnur, og í birtu þeirra eru mál heimsins reifð á öllum túngum, al- staðar í löndum, á sérhverjum leikpalli; og þá er ekki gleymt því sem máli skiftir, spurning- unni hvort menning vor fái lifað af í skugga ógnarinnar af vopnabúrum kjarnorkunnar. Meðan þessi hótun vofir yf- ir er ekki hægt að kalla þjón- ustu okkar öruggan samastað, og þó ég hreyfi eldklukku, má það ekki trufla þann dagamun sem alþjóðlega leikhússtofnun- in vill nú gera okkur, heldur vildi ég ekki láta undan falla að mæla fyrir samhjálp svo al- heimi okkar verði ekki breytt í gröf og þessi eftirmálsorð ein klöppuð á minnisvarðann: L a Commedia é finita. (Frá íslandsdeild Alþjóða- leikhúsmálastofnunar- innar). þotur fyrir 250 milljónir danskra króna. Hrönuðu 2 herþotur sænska flughers ins hröpuðu í gær í sjóinn í sænska skerjagarft'inum. Eru þær af sömu gerð og (janski flusrherinn hyggst kaupa af Svíum. Árás á Norður Víetnam Bandarískir hermenn, sem innilokað'ir eru í Khe Saun gerðu á sunnudag árás á hina 12 þúsund Norður Víetnama, sem umkr'ingja herstöðina og felldu um 31 Norður Víetnama. Sprengja við sendiráð USA Tvær litlar sprengjur sprungu s.l. mánudagskvöld við banda ríska sendiráðið í Peking, en ekki urðu skaðar á mönnum. Ekk'i er vitað hver olli sprengingunni. 27. marz 1968 ALÞÝ0UBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.