Alþýðublaðið - 27.03.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.03.1968, Blaðsíða 6
 Leitin að Haraldi litla Bjarna syni, þriggja ára, til heimilis að Gullteigi 18, hafði engan ár- angur borið síðdegis í gær. 1 íyrrinótt fundust stígvél litla drengsins í Rauðarárvík skammt frá Laugarnestanga. Stígvélin fundust bæði á sama staó; í þeim vom sokkarnir hans og var annar þvalur en hinn allvolur. Talið er fráleit.t, að sjór hafi flætt yfir stígvél in — eða að þau hafi komizt í sjó, áður en þau fundust. Það skal tekið fram, að ranghermt var í nokkrum dagblöðum í laginu Ingólfi í Reykjavík, Hjálparsveit skáta 1 Reykjavík og Hafnarfirði, Björgunarsveit inni í Kópavogi, Björgunarsveit inni Fiskikletti í Hafnarfrði og Flugbjörgunarsveit íslands hafa innt af hendi gífurlegt starf af hugprýði og óeigingirni vegna leitarinnar að Haraldi litla. í gærmorgun flaug þyrla Land helgisgæzlunnar og Slysavarna félagsins með öllum fjörum í Reykjavík, yfir eyjarnar á Sundunum og sérstaklega yfir sjó meðfram Laugarnesinu, en leitin bar ekki árangur. Sporhimdurinn fór rakieit að fundarstað stígvélanna Hvafningarorð sjónvarpsins hafa gifurleg áhrif gær, að stígvélin hafi fundizt sitt á hvorvun staömun með eins og Iiálfs kílómetra milli- bili. — Sporhundur Hjálpar- sveitar skáta i Hafnarfirði var notaður við leitina í fyrra- kvöld; og hélt hann rakleiðis að staðnum, þar sem stígvélin höfðu íundizt. Benda því allar líkiur til, að Haraldur litli hafi verið á þessum slóðum ein- hvern tíma í fyrradag. Afhyglisvert er, hve margir lögðu íram kraita sína í leit- inni að Haraldi litla. Óhætt er að segja, að aldrei hafi jafn- margir tekið þátt í leit að týndu barni í Reykjavík. Ung ir og gamlir lögðu hönd á pióg - inn í Iþessu efni. — Ekki verð- ur dregið í eia, að sjónvarpið iá mikinn þátt í því, hver við brögð manna urðu. Hvatningur sjónvarpsmanna hrifu hundr- uði manna út í óveðrið til að leggja sitt fram til að dreng- urinn litli fyndist. Leitarmenn úr Slysavarnafé Sex froskmenn úr Slysavarna deildinni Ingólfi köf uðu í fimm klukkustundir stöðugt með- fram ströndinni á þeim slóð- um, þar sem stígvélin fund- ust. Þessir menn lögðu líf sitt í hættu til að finna drenginn, enda er froskköfun í köldurn sjó hættuleg íþrótt. Fréttamaður Alþýðublaðs- ins skrapp vestur á Granda- garð í gærdag og ræddi við nokkra menn úr Ingólfi, sem skipulögðu og stjórnuðu ieit- inni að Haraldi litla. Þar hitti hann meðal annarra nokkra unga menn sem voru nýkomnir úr froskköfun, sem hafði staðið stanzlaust yfir frá því um k’ukkan hálf níu í gær morgun til klukkan tvö eftir hádegi. Sögðust þeir hafa ver ið sex saman, sem köfuðu á stóru svæði. Þeir væru allir samæfðir í froskköfun. Ekki kváðu þeir hafa verið verulega kalt í sjónum, enda væru bún ingarnir góðir. Þó sögðu þeir, að kuldi væri alltaf nokkuð vandamál á ákveðnum tkams hlutum — köldustu staðirnir væru fætur, höfuð, herðar cg hendur, einkum kváðu þeir kuldann óþægilegan á vörun- um. Alls eru 10 menn í Ingólfi sem æfa reglulega froskköfun og aðstoð, í slíkum tilvikum sem nú. Þeir tjáðu fréttamanni, að allmargir áhugamenn um froskköfun hafi gefið sig fram í gærmorgun til að kafa með ströndinni í Laugarnesinu. Hins vegar hafi boði þeirra verið hafnað á þeirri forsendu, að þeir væru ekki samæfðir, en því væri ekki að leyna, að nokkur áhætta fylgdi frosk- köfuninni einkum þegar menn væru ekki vel samæfðir. Jóhannés Briem er einn þeirra manna í Ingólfi, sem mest hefur mætt á í þessari leit. Fréttamaður rabbaði við hann yfir kaffibolla í Slysa- varnahúsiiiu í gær. Jóhannes kvað Hjálparsveit skáta í Reykjavík hafa hafið leit um fclukkan 19 í fyrra- kvöld og, klukkan 19.45 hafi Slysavarnadeild In’gólfs hafið Framhald á bls. 14. Myndirnar á síffunni voru allar teknar um tíuleytið í gærmorg- un, þegar leitin í víkinni, þar sem stígvélin fundust, stóð sem hæst. — Efst er mynd af þyrlunni TF-E'ir. — Myndin liér að of- an sýnir Baldur Jónsson, Slysavarnadeildinni Ingólfi, verma hend- ur froslcmannsins, Egils Sveinbjarnarsonar. — Á myndínni beint fyrir neðan sjást áhorfendur fylgjast með leitinni. — Á myndinui lengst í'il vinstri eru þeir Björn Jónsson, flugstjóri á þyrlunni og Óskar Baldursson að gæða sér á kaffi í upphituðum bíl slysa- varnarfélagsins. Ljósm. Bjarnleifur. Q 27. marz 1968 ALÞYOUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.