Alþýðublaðið - 27.03.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 27.03.1968, Blaðsíða 13
n SJÓNVARP Miðvikudagur 27. 3. IJS.00 Grallaraspóarnir. íslenzkur tcxti: Ingibjörg Jóns- dóttir. lji.25 Uenni dæmalausi. íslcnzkur texti: EUert Sigurbjörns son. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 pickwick í vanda staddur. Myndin cr gerS eftir sögu Dick- cns, Ævintýri Pichwicks. Kynnir er Fredric March. íslcnzkur texti: Eannveig Tryggva dóttir. 20J5 íslenzkar kvikmyndir. a. Sogið. Myndin cr tekin árið 1953. Lýsir hún þessu fagra fljóti og um hverfi þess. b. Fráfærur. Myndin er tekin á Kirkjubóli í Önundarfirði árið 1959, en þar mun einna síðast hafa verið fært frá hér á landi. Ósvaldur Knudsen tók báðar mynd irnar. Dr. Kristján Eldjárn samdi textann og er jafnframt þulur. 21.25 Ilættuleg kynni. (Strangers on a train). Bandarísk kvikmynd gcrð af Al- Fred Hithcock árið ’51. Aðallilv.: Farley Granger, Ruth Roman og Robert Walker. Myndin er cltki ætluð börnum. 22.25 Dagskrárlok. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin.. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkyuningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, scm hcima sitjum Hildur Kalman ies söguna ,f straumi tímans“ eftir Josefine Tey, þýdda af Sigríði Nieljohníus- dóttur (3). T1 HUÓÐVARP Miðvikudagur 27. inarz. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og yeðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.00 Hljómplötusafnið (endurtek- inn þáttur). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Sari Barabas, Ileinz Hoppe ofl. syngja lög úr „Dollaraprinsess- unni“ eftir Leo Fall. Clebanoff og hljómsveit hans leika bossanovo-lög. Connie Francis syngur nokkur lög. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar Karlakórinn Fóstbræður syngur tvö íslenzk þjóðlög; Ragnar Björns son stj. Columbia-hljómsveitin leikur Sin- fóniu í C-dúr nr. 9 eftir Schubert; Bruno Walter stj. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni Jeanne Deroubaix söngkona og franskir hljóðfæraleikarar flytja tónverkið „Hamar án smiðs“ fyrir altrödd og sex hljóðfæri eftir Pierra Boulez; höf. stj. (Áður útv. 20. þ.m.). 17.40 Litli barnatíminn Guðrún Birnir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar, Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Hálftíminn í umsjá Stefáns Jónssonar. 20.05 Éinleikur á píanó: Svjatoslav Richter leikur a. Gavottu eftir Prokofjeff. b. Scherzo nr. 4 í E-dúr op. 54 eftir Chopin. c. Þrjár prelúdíur op. 23 og 32 eftir Rakhmaninoff. 20.30 Helgistund á föstunni Séra Fjalar Sigurjónsson á Kálfa fellsstað flytur föstuhugvekju, og sungið verður úr Passíusálm- um. °0.55 íslenzk tónlist a. „Litbrigði“ fyrir kammerhljóm sveit eftir Herbert H. Ágústsson. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; höf. stj. b. „Fönsun 1“ eftir Atla Heimi Sveinsson. Kammerhljómsveit leikur; höf. stjórnar. 21.25 „Blenheim“, kafli úr ævisögu Winstons Churchills eftir Thorolf Smith Jón Aðils leikari les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan; „Jökullinn“ eftir Johannes V. Jensen Sverrir Kristjánsson sagnfræðing- ur lýkur lestri sögunnar í þýð- ingu sinni (11). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. £3;05 Einsöngur; Gérard Souzay syngur lagaflokk inn „Calligrammes“ eftir Francis Poulenc; Dalton Baldwin leikur með á píanó. 23.00 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ Ýmisiegt Árbæjarhverfi. Árshátíð F. S .Á., Framfarafélags Sel- áss og Árbæjarhverfis, verður haldinn laugardaginn 30. marz 1968, og hefst með borðhaldi kl. 7. Sjá nánar auglýsingar í gluggum verzlana í hverfinu. Allt fólk á félags- svæð.inu er hvatt til að fjölmenna. Árshátíðarnefnd. Langlioltskirkja föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. ic Neskirkja föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Jón Thorarensen. ★ Dómkirkjan föstumessa í Dómkirkjunni fellur nið- ur í kvöld vegna viðgerðar á orgeli. Séra Jón Auðuns. -fc Hallgrímskirkja föstumessa í kvöld kl. 8.30. Dr. Jakob Jónsson. ★ Háteigskirkja föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8.30. Séra Jóp Þorvarðsson. i( Laugarneskirkja föstumcssa í kvöld kl. 8.30. Séra Garð ar, Svavarsson. S K I P SkipaútgerS ríltisins. Esja er á Aust urlandshöfnum á suðurlenð. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vest mannaeyja. Blikur er á Austfjarðahöfn um. Ilerðubrcið var á Akureyrl í gær á vesturleið. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfcll væntanlegt til Reyðarfjarðar í dag. Jökulfell lest ar á Breiðarfirði í dag. Dísarfcll fer væntanlega i dag frá Rottcrdam til Aust fjarða. Litlafell kcmur væntanlega til Rvíkur á morgun. Helgafell er á Hvammstanga. Stapafell er í olíuflutn ingum á Faxaflóa. Mælifell er í Rott crdam fer þaðan á inorgun til Gufu- ness. ★ Ilafskip h.f. Langá er í Hafnarfirði. Laxá er í Rvík. Rangá er í Vestmanna cyjum. Sclá er í Rcykjavík. ■k Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór væntanlega frá Fáskrúðs firði 26/3 til Reyðarfjarðar og Húsa- víkur. Brúarfoss er í New York. Detti foss fer frá Akurcyri á morgun 27/3 til Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvíkur 25/3 frá New York. Goðafoss kom til Rvíkur 25/3 frá Hamborg. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á morgun 27/3 til Kristiansand, Thorshavn og Rvikur. Lagarfoss fór frá Thorshavn 25/3 til Rvíkur. Mánafoss fór frá Rvík 20/3 til London, Hull og Leith. Reykjafoss fór frá Fáskrúðsfirði 25. 3. til Hamborg ar, Antwerpcn og Rotterdam. Selfoss fór frá Grundarfirði 26. 3. til Stykkis hólms og Fa Faxaflóahafna. Skógafoss fór frá Hafnarfirði 26/3 til Rvíkur. Tungufoss cr í Rvík. Askja kom til Rvíkur 25/3 frá Lcith. Utan skrifstofu tíma eru skipafréttir Iesnar í sjálf- virkum símsvara 2-1466. BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF Skrifstofustúlka óskast frá miðjum apríl eða síðar. Aðalstarf, vél'abókhald og launaútreiknrngar. Fyrri starfa og menntunar sé getið í umsókn. Umsóknir með meðmælum sendist skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 2. apríl n.k. Byggingarfélag verkamanna, Reylcjavík. TIL SÖLU eftirtaldar þriggja herb. íbúðir; í II. byggingarflokki við Meðalholt, í III. byggingarflokki við Háteigsveg, í VIII. byggingarflokki við Stigahlíð. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsrétt ar, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyri'r kl. 12 á hádegi miðviku- daginn 3. apríl n.k. STJÓRNIN. ÞEKKIRÐU MERKIÐ? C1 AKSTURSSTEFNUMERKI Boðmerki eru meö bláum fleti og hvítu tákni. Þetta boðmerki er notað, þar sem ákveðin akstursstetna er boðin, og bendir ör hvert aka skuli. Á hringakst- urstorgi má setja merkið á mið- flöt torgsins gegnt þeim vegum, sem að því liggja. Merkið skal þvi aðeins nota við einstefnuaksturs- veg, að beina eigi umferð ein- göngu í þá átt, sem örin vísar. Annars skal nota einstefnumerki, bannmerki (rautt með gulu þver- striki) eða bæði merkin, ef þurfa þykir. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI - UMFERÐAR s ■ tóv 'tó* T1W -■ •' » \v!/ ' ^ 27. marz 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.