Alþýðublaðið - 27.03.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 27.03.1968, Blaðsíða 10
BILABL A Ð Miffvikudagur 27. marz 1963 m VERÐLÆKKUN Hinar kunnu frönsku SIMICA-verksmiðjur bjóða nú íslenzkum bifreiða- kaupendum SIMCA 1968 á lækkuðu verði. Umboðið getur afgreitt strax SIMCA 1060, 1301 oglSOlá nýjum verðum. Akiö inn á gamla bílnum og iit á nýjum SIMCA. ^SIMCA * l SIMCA 1301 og 1501 éru glæsilegir fjölskyldubílav, , sparneytnir og endingár- íóðir, ( i l . . SIMCA 1301 og 1501 er traustir og vandaSir bilar, sem þægilegt er að aka, jafnt á góffum sem erfiff- um vegum. SIMCA SIMCA 1301 1501 SIMCA 1000 er einn þægilegasti og sterkasti „smábíll” sem íslenzkir ökumenn hafa kynnzt. — SIMCA er sá bíll, sem gengur, og gengur, og gengur og gengur. , . SIMCA 1000 er óskadraumur fjölskyldunnar. SIMCA1000 Vér tökum gamla bílinn og þér nýjan SIMCA 1000. ^SIMCA Chrysler-umboðiö Vökull h.f. Hringbraut 121 — sími 10600 — Glerárgötu 26 Akureyri Nemendur Framhald af 1. síffu. UPP neina sérstaka fræffsluskrá, heldur haldið uppi áróðri og staðið fyrir ritgerðarsam- keppni. Frá hverjum skóla eiga að berast 10 beztu ritgerðirn- ar og síðan verður verðlailna ritgerðin valin úr þeim. Úrslit in verða kunngerð skömmu fyr ir páska. Nef>din hefur haft fræðslu fundi með kennurum skó.lanna og sent trúnaðarmenn í sér- hvern skóla á landinu, til að fylgja fræðslunni eftir. Við telj um, að í skólunum sé mjög vel tekið í þessi mál og þau vel framkyæmd. Við höfum þannig staðið fyr ir nokkrum útsendingum gegn um útvarpið til skólanefnda, til að leggja áherzlu á viss atriði, sem við teljum mikilvægust. Það er ekki ætlunin að útsend ingarnar komi í staðinn fyrir kennsluna, heldur er henni æll að að örva hana. Skólanemendur taka því bet ur í fræðsluna sem þeir eru yngri. Það er áreiðanlegt, að í barnaskólunum er þessu fagn að mjög af nemendum. Þeir ganga að þessu með alvöru og sjáum við það á verkefn- um, sem við höfum fengið þeim tii úrlausnar. Nemendur unglingastigsins, þ. e. a. s. I. og II. bekks, telja ‘sig vita heilmikið og eru ekki eins þjálir að fara eftir regl- um í umferð eins og börnin, Ég held þeir taki þessu ekki illa í skólunum sjálfum, heldur sem hverju öðru námsefni. Hvort það tekst, að láta nemendur virða reglurnar í framkvæmd, er svo annað mál. Þegar komið er upp í 4. bekk gagnfræðaskóla, er við- horfið allt annað. Þar er hluti nemenda með ökuréttindi. Ég tel, að þetta sé ein víð- tækasta tilraun til að skipu- ieggja afmarkað fræðsluefni. Sumir hefðu kosið að þetta gæti orðið á sama hátt í mörgum öðrum námsgreinum, er hópur gérfróðra manna vinnur að því að útbúa efni og fylgir því eft ir á sama hátt og varðandi þessa umferðarfræðslu. Það er ómögulegt að meta árangur af svona starfi, en ég álít að það eina, sem hægt er að gera til að auka umferðar menningu hér og fyrirbyggja slys, sé fræðslustarfsemi. Því fyrr sem nemendur eru upp- fræddir, þeim mun betri ár- angurs álít ég að sé að vænta. Að lokum vil ég geta þess, að þeir kennarar í skólum lands ins sem nú eru viðriðnir fræðsiu um umferðarmál, eru um 2 þús und taisins. — V G K

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.