Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 1
Laugardagur 30. marz 1968 49. árg. 58. tbl, Skýringin á leyfissviptingunni: Samkvæmt ósk Feréamálaráðs Eftir langan fund hjá Ferða- málaráði í gær var send út svo- liljóðandi fréttatiíkynning í gær kvöldi: „Fyrir nokkru tóku Ferðamála ráði að berast kvartanir um van skil ferðz-Nírifstofunnar Lönd og Leiðir hér í borg við ehlenda aðila. Ferðamálaráð ræddi þetta nokkrum sinnum við Ingólf Blöndal, forstjóra umræddar ferðaskrifstofu, og var honum þess vegna fyllilega kunnugt um þær áhyggjur, er ráðið hafði af rekstri ferðaskrifstofu hans. Þar sem ráðið taldi að traust á ís- lenzkum ferðaskrifstofum mynd; skert og íslenzk ferðamál verðo f.vrir tióni ef ráðstafan'r væru ekki gerðar til að stöðva bá öfugþróun er orðið hafi, þá lét Ferðamálaráð samgöngumála- ráðunevtið fylgjast með málinu. Var bæði rætt um þetta við ráðunevtið og bréf send og fund argerðir, þar sem skýrt var frá því, er ráðið hafði fengið að vita um skuldamál ferðaskrif- stofunnar. Saeði ráðið m.a. í bréfi, dags R >' ™ til samgöngumálaráðu- neytisins: °r samdóma álit Ferð- málaráðs að nota beri nú öll tiltæk ráð til að koma í vee frrír frekari skaða, en þegar er orðinn vegna vanskila ferða- rVr-'fotofunnar Lönd og Leið» h.f.“. Að lokinni könnun á göenum þeim, er fvrir lágu. tók sam- göngumálaráðuneytið þá afstöðu að cvinta ferðaskrifstofuna leyfi til ferðaskrifstofureksturs“. A Á J, síðu blaðsins segir frá merkilegum fornminja- fundi er nýlega átti sér stað í Danmörku. Meðal þess sem fannst var þessi fallega silfur- kanna, sem er met'in á offjár. islenzkur sigur Unglingalandslið íslands í Björgvinsson 2 mörk hvor. kvenna og karlaflokki, sigr- (l uðu í gær bæði norsku liðin (• á Norðurlandameistaramót- inu í handknatUeik í Dan- J, mörku og Noregi. PiUarnir sigruðu Norð- menn í Noregí með 13 mörk um gegn 10. í hálfleik var Jl staðan 6 gegn 5 íslendingum i • í vil. Flest mörk íslendinga skoruðu: Jón Karlsson 5, Vil- \ hjálmur Sigurgeirsson 3, Ás- J geir Elíassoij og Björgvin íslenzku stúlkurnar sigruðu 4 þær norsku í Danmörku með 11 mörkum gegn 10. í hálf- (I leik var staðan 7 gegn 4. Flest mörk af íslands hálfu \ skoruðu: Björg Guðmunds- i dóttir 5 og Ragnheiður Lárus (' dóttir 3. <[ Bæði liðin leika á mótinu [> í dag. J Myndin hér að neðan var t tekin á dögunum, er liðin ^ héldu utan. i ísraelsmenn sprengdu npp aðsetur hemdarverka aanna í Karmah. Hörðushi átök milli ísraela og Jórdana síðan 21. marz, er ís raelar réðust inn í Jórdaníu voru í gær háðar í Jórdandaln um og á hinum 100 km. löngu landamærum ísraels og Jór dan. Kennir hvor aðilinn hin um að hafa byrjað átökin. Samkvæmt Ntb. fréttastofn- uninni var upphaf átakanna að fjórir ísraelskir bændur létu lífið og einn bandarískur sjálfboðaliði í ísraelska hern IS VIÐ LAND Nú er þéttur ís 34 sjómílur NV af Straumnesi og 5 sjómíl- ur N af Kögri og Hornbjargi. ís rani gengur inn á Húnaflóa í NA í áttina að Geirólfsgnúp. ís inn er í 20 sjóm. fjarlægð frá Skaga, 9 sjóm. N af Langanesi og 5 sjóm. N af Flatey á Skjálf anda. Þá er ís 15 sjómílur norð ur af Síglunesi og, 2 sjóm. N af Hraunþafnartanga. um særðist, er jarðsprengja sprakk á landamærum ísraels og Jórdaníu í gærmorgun. Fá- einum klukkustundum síðar hófst skothríð yfir Jórdanána og kennir hvor aðilinn hinum að hafa byrjað. lsraelar sendu þegar herþotur á vettvang og hófu þær skothrið á fallbyss- ur Jórdana, og segjast þeir hafa grandað mörgum fallbyss um Jórdana. Talsmaður Jórdana staðhæf ir, að þeir hafi skotið niður 7 flugvélar, 17 skriðdreka og 22 önnur farartæki ísraela, og hafi 3 jórdanskir og þrír ó- breyttir borgarar látið lífið í átökunum. Þá segir talsmaður Jórdana ennfremur að 110 ísraelar hafi látið lífið og særzt. — Seint í gærkvöldi bárust þær fréttir, FERN LOG AFGREIDD að Jórdanir hafi farið þess á ^lfit, aC öryggisráð íSamein,- uðu þjóðanna ræði síðustu at- burði á landamærum Jórdan og ísraels. JlllllllllllllMiWMiMMilMMMIIIIIIIUllllimilllllJIIISMIIIIII^ | Effirlit | | meö fisk | | og mjólkui'- ) I umbúðum f Viðskiptaráðuneyt'ið hefur í É \ dag (29. marz) sett reglu- | = gerð, er felur það í sér, að 1 i framvegis verði innfluting- i I ur á pappakössum og öskj- | i um háður innflutnings- og | = gjaldeyrísleyfum. Er ráð- 1 § stöfun þessi gerð til þess | | að unnt sé að hafa eftirlit | | með innflutningi á öskjum i i utan um fisk og mjólkur- § | fernur. § = (Frá víðskiptamálaráðu- 1 neytinu. Barizt á landamærym fsraels og Jórdans ... — Fern lög voru afgreidd frá. Alþingi í gær: Frumvarp ríkisstjórnarinnar um ráðstafanir til lækkunnar ríkisútgjalda. Frumvarp til lækknnar kosningaaldurs úr 21 ári í 20 Frumvarp um heimild fyrir ríkisstjórnina til að ábyrgjast lán til smíði dráttarbrautar og skipasmíðastöðva. Frumvarp um ættaróðul. II■■■■IIIIIII■II■I••••M■■III•I•I■■■IIIII•I■III■I■I■IIIIII}IIII■I■IIII| Bresnev harðorður í ræðu, sem Bresnev aðalrit ari kommúnistaflokks Ráð- stjórnarríkjanna hélt á fundi rússneska kommúnistaflokks- ins í dag, fór hann hörðum orðum um atburði þá, sem undanfarið hafa átt sér stað í Frainhald á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.