Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 4
Blómlegt félagslíf í Borgarfiröinum Nú ríkír harðindavetur í Borg arfirði eystra. Fá Borgfirðing- ar því ekki póstinn sinn nema með höppum og glöppum, i Samgönguleysi þar eystra ; hefur valdið allmiklum erfið- j. leikum. Allir vegir eru að sjálf ; sögðu ;ófærir. Snióbílar eru þó | í förum, þegar bry -•<. krefur. Til að nefna kom snjö i bíll með rússneskan síldarmats í mann til Borgarfjarðar eystra í gær frá Seyðisfirði. — Enginn ; læknir er í Borgarfirði og sækja Borgfirðingar til læknis , á Egilsstöðum, þegar þörf kref ur. Læknirinn hefur komið ! nokkrum sinnum að undanförnu í snjóbíl til að vitja sjúklinga í Borgarfirði. Mikinn snjó rak niður um miðgóu og hafa vegir ekki ver ið ruddir síðan. Um þessar mundir er verið að flytja síðustu síldina frá í sumar frá Borgarfirði eystra. Er það nokkru minna magn af síld, sem flutt hefur verið frá Borgarfirði nú en undanfarjn ár, enda var minna saltað þar í sumar en áður. Engin útgerð er frá Borgar firði eystra yfir vetrarmánuð- ina. Er því heldur dauft yfir öllu athafnalifi þar nú. Eins og áður segir hafa veg ir ekki verið ruddir síðan mik ínn snjó festi um miðgóu. Snjó bílar fylgja ekki veginum, er þeir eru í förum á milli Borgar fjarðar og Héraðs. Fara þeir þá aðra leið — um svokölluð Sanda skörð, sem liggja vestur af byggðarlaginu. Þessi leið er til tölulega stutt til Héraðs Fyrir þremur til fjórum vik um síðan komust Borgfirðingar í samband við Grímsárvirkjun. Er mikil búbót þar að, enda hafa þeir áður orðið að notasí við díesel-rafstöðvar. Þessara frétta frá Borgarfirði eystra aflaði blaðið sér i gær, er það ræddi við fréttaritara sinn þar eystra, Sigurð Pálsson, skólastjóra. Aðaifundur Spansjóðs vélstjóra verður haidinn að Bárugötu 11, sunnudaginn 31. marz 1968 kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgðarmönnum, gegn sýningu stofnbréfs laugardaginn 30. marz kl. 10-12, svo og sunnu- daginn 31. marz kl. 13-14. STJÓRNIN. LÆKNISHÉRAÐ mzglý&t Paust tií umsóknar , Héraðslæknisembættið í Suðureyrarhéraði er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. maí 1968. Yeitist frá 16. júní 1968. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis ir.s og 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 29. marz 1338. jiBSðGESTONE | " 1 4 30. marz 1968 —> Rafvirkjar BACH KANTATA IHATEIGSKIRKJU Fotoselluofnar, Rakvélatenglar. Mótorrofar Höfuðrofar, Rofar, Tenglir. Varhús, Vartappar. Sjálfvirk rör, Vír, Kapall, margar gerðir. Lampar 1 -baðherbergi, ganga, geymslur. í Handlampar yegg-, loft og lampafalir inntaksrör, járnrör, i“ iyA" m" og 2“. Einangrunarband, margir litir og önnur smávara. — Allt á einum stað. — — Rafmagnsvöru- — — búðin sf. — Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. — Næg bílastæði. — K.F.U.M. Á MORGUN: Kl. 10,30 f. h. Sunnudagaskól- inn við Amtmannsstíg. Drengja deildirnar Langagerði 1 og í Félagsheimilinu við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. Barnasamkoma í Digranesskóla við Álfhólsveg í Kópavogi. Kl. 10,45 f. h. Drengjadeildin Kirkjuteigi. Kl. 1,30 e. h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Gunnar Sigur- jónsson, guðfræðingur, talar. Einsöngur. Allir velkomnir. SVEINN H. VALDIMARSSON hæstaréttarlögmaður. Símar: 23338 — 12343. Sölvhólsgata 4 (Sambandshús, 3. hæð). Á sunnudaginn flytja kirkju- kór úr Vogaskóla, hljóðfæra- kór úr Vogaskóla, hljóðfæra- leikarar úr Sinfóníuhljómsveit íslands og einsöngvararnir Ing veldur Hjaltested, sópran, Frið björn Jónsson, tenór og Krist inn Hallsson, bassi kantötu nr. 140 eftir Bach undir stjórn h'ins 21 árs gamla kantors Langholtssafnaðar Jóns Stefáns sonar í Háteigskirkju. Hefur verkið verið æft frá því í október og hafa verið tvær æfingar vikulega hjá kóm um og oft á viku síðustu vik urnar áður en kantatan var frumflutt hérlendis í Langholts kirkju 17. marz s.l. Kantötur voru algengar í kirkjulífi áður fyrr, þegar kirkjan var höfuðmiðstöð ' hljómlistar og voru þær fastur liður í messum kirkjunnar, en þær voru einatt fluttar á eftir guðspjallaútleggingu prestsins í mótmælendakirkjum. 140 kantata eftir Bach, sú sem nú verður flutt er samin af Bach, en hann var eins og Hinn 28. marz, varði Ingimar Jónsson doktorsritgerð við í- þróttaháskólann í Leipzig. Ingi mar er fæddur á Akureyri 19. 12. ‘37, sonur Jóns Ingimars- sonar og Geirs Geirdal. Ingi- mar lauk námi við íþróttakenn- araskóla íslands árið 1958, hóf síðan nám við íþróttaháskólann í Leipzig 1960 og tók þar diplom íþróttakennarapróf 1964. Sama ár hóf hann sérnám i íþróttafræð um með það fyrir augum að kunnugt er kantor við tvær höfuðkirkjur Leipzig og samdi eina kantötu fyrir hverja sunnudagsmessu. Sálminn við kantötu þá, sem nú verður flutt Vakna Sions verðir kalla, þýddi Stefán Thorarensen, en recitativ og duett er flutt á frummálinu þýzku og er eftir ó- kunnan höfund. Auk kantötunn ar verður flutt kvartett fyrir óbó og strengi eftir Stanwitz, en verkið flytja Rögnvaldur Ár elíusson, óbó, Ásdís Þorsteins- dóttir, fiðlu, Jakob Hallgríms- son, lágfiðlu og Gunnar Björns son, celló, Jón Stefánsson stjórnandi flutningsins á kantötunni er að eins 21 árs gamall og er hann fyrsti kantor þjóðktrkjunnar, en að loknu kántorsprófi hér- lendis dvaldi hann eitt ár við nám í Tónlistarháskólanum í Miinchen og nam hjá Karl Richter, sem er einn helzti organisti heims. — Róbert A. Ottóson, mun flytja inngangs- orð á hljómleikunum. Aðgöngu miðar kosta 100 krónur og eru seldir við innganginn. taka doktorsgráðu í uppeldis- fræðum. Doktorsritgerðin fjall- ar um sögu íþrótta á fslandi á’ fyrri helmingi 20. aldar og heit ir á þýzku „Grundzuge der Ges- shichte des 'Sports in Island in der Estern Halfte des 20. jahr hunderts“. Dæmendur voru próf. dr. Habil, Wolfgang Eichel, for stöðumaður sögudeildar íþrótta- háskólans og dr. Phil Helmut Arndt. Ingimar er kvæntur Agn- esi Löve píanóleikara. Tök doktorsgráðu v/ð ífyróttaskóla Kirkjutónleikar jr i Kópavogskirkju 2. apríl 1968 kl. 21. Aðalheiður Guðmundsdóttir, mezzosopran Páll Kr. Pálsson, orgelleikari Aðgöngumiðar við innganginn. ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.