Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 7
fegitstjóri Örn Eidsson Velheppnað Unglinga- méf háð í badminfon NÁUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu ýmissa lögmanna verða neðangreindar bifreiðir og vélknúin ökutæki, seld á nauðungaruppboði að Síðu- múla 20, (Vöku), föstudaginn 5. apríl n.k. og hefst uppboð- ið kl. 10 árdegis: ' Dagana 23. og 24. marz s.l. var háð í Reykjavík landsmót ungmenna í badminton, hið fyrsta sinnar tegundar á íslandi. Þátttakendur vora alls 33 að 1 tölu, og skiptist milli félaga sem hér segir: Frá Tennis- og badmintonfé- lagi Siglufjarðar 4 piltar. Frá íþróttabandalagi Akraness 7 piltar. 1 Frá Knattspyrnufélagi Reykja- víkur (KR.) 3 piltar. Frá Knattspyrnufélaginu Val 10 piltar. Frá Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur 9 piltar. Keppt var í þrem flokkum, þ. e. Unglingaflbkki, drengjaflokki Reykjavíkurmót í bðdminton í dag Reykjavíkurmót í badminton hefst í dag í íþrót.tahúsi Vals kl. 2. Keppt í meistaraflokki og 1. flokki karla og kvenna. Úrslita leikir fara fram á morgun á 1 sama stað og hefjast kl. 2. og sveinaflokki. Úrslitin féllu á þennan hátt: í Unglingaflokki einliðaleik sigraði Haraldur Kornelíusson frá T. B . R . Jóhannes Guð- jónsson frá Í.A. með 15:6 og 15:12. Unglingaflokkur tvíliðaleikur: Jóhannes Guðjónsson frá Í.A. og Sveinn Kjartansson frá T.B. R. sigruðu Harald Kornelíusson og Finnbjörn Finnbjörnss. báða frá T. B.R. með 15:11 og 15:8. í drengjaflokki einliðaleik sigraði Jón Gíslason, Val, Sig- urð Steingrímsson frá Siglufirði, með 11:5 — 1:11 og 12:10. í drengjaflokki tvíliðaleik sigr uðu Gunnar Blöndal og Ingólf- ur Jónsson þá Jóhann Jónsson og Sigurð Steingrímsson, með 18:14 — 12:15 og 15:4, en all ir þessir piltar eru frá Siglu- firði. Sveinaflokk einliða vann Hörð ur Jóhannesson frá Akranesi. Keppinautur hans var Helgi Benediktsson frá Val. Hörður sigraði með 12:10 — 11:8. í sveinaflokki tvíliðaleik sigr- uðu Helgi Benediktsson Val og Þórhallur Björnsson einnig frá Er íiíiitið bjart eða dökkt? nefnist síðasta erindi Júlíus- ar Guðmundssonar um boð- skap Opinberunnarbókarinn- ar. Erindið verður flutt í Aðvent kirkjunni sunnudaginn 31. marz kl. 5. Alíir velkomnir. Fermingarblómin Komið og sjáið blómaúrvalið, eða hringið. Við sendum. GRÓÐRARSTÖÐIN v/MIKLATORG SÍMAR 22-822 og 1-97-75. KAUPUM HREINAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJA ALÞÝÐUBLAÐSINS Val, þá Örn Geirsson T.B.R. og Hörð Jóhannesson frá Akranesi, með 15:6 — 15:2. Mót þetta sem stjórnað var af Garðari Alfonssyni, fór í alla staði vel fram og var spennandi á að horfa allt til loka. Eftirtektarvert var hve Sigl- firðingar eiga efnilega pilta þeg- ar tekið er íillit til þess skamma tíma sem þeir hafa haft góða aðstöðu til badmintoniðk- ana. En mesta eftirtekt og aðdáun áhorfenda vöktu þrír leikmenn í unglingaflokki, þeir Jóhannes Guðjónsson frá Akranesi, og Har aldur Komelíusson og Sveinn Kjartansson frá T. B. R. Birgir Ö. Birgis hefur leikið alla landsleiki íslands í körfuknattleik. POLAR CUP UM PÁSKANA Norðurlandamót í körfu- knattleik, öðru nafni ,,Polar Cup“ fer fram hér í Reykjvík um púskana, hefst á laugardag fyrir páska, en lýkur á annan í páskum. Öll Norðurlöndin taka þátt í mótinu og má bú- ast við, að keppni þessi verði hin skemmtilegasta. Finnar hafa ávallt sigrað í þessari keppni og reiknað er með að svo verði einnig nú. íslending ar hafa ávallt verið þriðju í keppninni. í liði íslands leika: Birgir Birgis, Á, Jón Sigurðs- son, Á, ínýliði í landsliði), Sig urður Ingólfsson, Á, Agnar Friðriksson, ÍR, Birgir Jakobs son, ÍR, Þorsteinn Hallgríms- Framhald 3. siðu. ISLAND 1968 R 7, R 1650, R 2625, R 2834, R 2851, R 3401, R 4047 r 5249, R 5702, R 0015, R 6036, R 6619, R 6918, R 7412, r 7424,’ R 7993, R 8351, R 10430, R 10521,,R 10767, R 11700, r 12302, R 12854, R 13069, R 13410, R 13468, R 13749, R 13772, R 13839, R 14250, R 14388, R 14506, R 14523, R 15187, R 15233, R 15573, R 16976, R 17178, R 17456, R 18478, R 18746, R 18962, R 19318, R 19411, R 19412, R 19451, R 19569, R 19698, R 20248, R 20266, R 20372, R 20483, R 20728, R 20933, R 21262, R 21528, R 22029, R 22552, R 22569, E 565, L 944, U 1211, Þ 1298, G 2869, N 203, 25 tonna vélkrani (Loraine), jarðýta Catepillar D.7. árg. 1964, dráttarvél Rd. 130 með borvél. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. TILKYNNING um aðstöðugjöld í Reykjanesskattumdæmi Ákveðið er að innheimta í Reykj anesumdæmi, aðstöðugjald á árinu 1968 skv. heimild í III. kafla iaga nr. 51/1964 um tekjustofna sveit- arfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðu gjald. Eftirtalin sveitarfélög umdæmisins hafa á- kveðið notkun ofangreindar heimildar. Haf narfj arðarkaupst. Keflavíkurkaupstaður Kópavogskaupstaður Grindavíkurhreppur Hafnarhreppur Miðneshreppur Gerðahreppur. N j arðvíkurhr eppur Vatnsley sustr andarhr. Garðahreppur Selt j arnarneshreppur Mosfellshreppur Kj alarneshreppur Gjaldskrá hvers sveitarfélags liggur frammi hjá umboðsmönnum s'kattstjóra og hjá viðkom andi sveitar- og bæjarstjórum, og heildarskrá á skattstofunni í Hafnarfirði. Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir aðilar, sem aðstöðugjaldsskyldir eru í einhverju ofangreindra sveitarfélaga, en hafa þar eigi lögheimili, þurfa að senda Skatt- stofu Reykjanesumdæmis sérstakt framtal til aðstöðugjalds álagningar. 2. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af aðstöðugjaldsstofni tilheyrir bverjum ein- stökum gjaldflokkum. Hafnarfirífi í ,marz 1968. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. 30. marz 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.