Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 9
n sjó Laugardagur 30. 33. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Leiðeinandi: Heimir Áskelsson. 19. kennslustund endurtekin. 20. kcnnslustund frumflutt. 17J40 fþróttir. Efni m. a.: Eeikur West Ham United og Chelsea í ensku dcild- arkeppninni. 19.30 Hlé. 2OJ00 Fréttir. 2020 Hollywood og stjörnurnar. Konan á kvikmyndatjaldinu (fyrri hluti). í þessum þætti er fjallað um ýms ar frægar konur, sem komið hafa fram á hvíta tjaldinu, allt frá Mary Pickford til Marilyn Monroe. íslenzkur texti: Rannveig Tryggva dóttir. 20.’45 Rannsóknir á Páskaeyju. Myndin segir frá vísindaleiðangri tii Páskaeyjar veturinn 1964-1965. Leiðangursmenn gerðu athugun á öllum eyjaskeggjum, sem þá voru 949 að tölu, varðandi uppruna þeirra, sögu og þjóðfélagshætti. Þýðandi og þulur: Eiður Guðna- son. 21.25 Heimcyingar. Þrír fyrstu þættirnir úr mynda- flokknum Hemsöborna, sem sænska sjónvarpið gerði eftir skáldsögu August Strindberg. Her bert Grevenius bjó til flutnings í sjónvarpi. Leikstjóri: Bengt Lagerkvist. Kvikmyndun: Bertie Wiktorsson. Sviðsmynd: Nils Svenwall. Tónlist: Bo Nilsson. Persónur og leikendur: Sögumaður: Ulf Palme. Carlsson: Allan Edwall. Madam Elod: Sif Ruud. Gusten: Sven Wolltcr. Rundqvist: Hilding Gavle. Norman: Hakan Serner. Clara: Anna Schönberg. HUOÐVARP Laugardagur 30. marz. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.39 Fréttir og veðurfregnir. Tónlcikar 855 Fréttaágrip og útdráttur úr - forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.10 Frétt ir. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur/Á.Bl.M.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjutsu dægur- lögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósi Pétur Sveinbjarnarson stjórnar þætti ura umferðamál. 15.20 „Um litla stund“ Jónas Jónasson heldur áfram göngu sinni um Reykjavík með Árna Óla (4). 16.00 Veðurfregnir. ■ Tómstundaþáttur barna og unglinga Örn Arason flytur. 16.30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar óskarsson náttúrufræðing ur talar um marketti. 17.00 Fréttir. Sigurður Markússon fagottleikari. 18.00 Söngvar í léttum tón. Karmon-félagarnir syngja og leika þjóðiög og alþýðulög frá ísrael. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt lff Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 íslenzk tónlist Sinfóniuhljómsveit íslands leik- ur tvö tónverk. Stjórnendur: Bohdan Wodiczko og Páil P. Pálsson. a. „Veizlan á Sólhaugum", tónlist eftir Pál ísólfsson við samnefnd an sjónleik. b. íslenzk rapsódía eftir Svein- björn Sveinbjörnsson. 20.20 Leikrit: „Perlan og skelin“ eftir OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ Ýmislegf ^ Árbæjarhverfi. Arshátíð F. S .Á., Framfarafélags Sel- áss og Árbæjarhverfis, verður haldinn laugardaginn 30. marz 1968, og hefst méð borðhaldi kl. 7. Sjá nánar auglýsingar í gluggum verziana í hverfinu. Allt fólk á félags- sveeðinu er hvatt til að fjölmenna. Árshátíðarnefnd. j Dansk Kvindeklub. Afholder sit næste möde í Slysa- varnarfélag íslands hus Grandagarð- ur tirsdag d. 2. apríl kl. 20.30. Vi möd es ved Kalkofnsvegur (Strætisvagnabið skýlið) kl. 20.15 præcis og körer der. fra til Grandagarður. Bestyrelsen. ic Minningarspjöld. Minningarspjöld félags íslenzkra lcik ara, fást hjá dyraverði Þjóðleikhússins, Lindargötu megin. Sími 11206. ★ Kvenfélag Flugbjörgunarsveitarinn- ar, fundur verður í félagsheimilinu miðvikudaginn 3. apríl, kvikmynd, kaffidrykkja og fleira. Mætið vel og stundvísle^a. -Ar Ferðafélag íslands. Ferðafélag íslands fer göngu- og skíðaferð á Stóra-Kóngsfell og ná_ grenni á sunnudaginn. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 9.30. Farmiðar við bílinn. SKIP •Ar Hafskip hf. M.s. Langá fór frá Vestmannaeyjum í gær til Norðurlandshafna. M.s. Laxá er í Keflavík, M.s. Rangá lestar á Norðurlandshöfnum. M.s. Selá fór frá Seyðisfirði í gær til Belfast, Cork og Rotterdam. Aðalfundur Samvinnubanka íslands' li.f. verður haldinn í Samhands- húsinu, Reykjavík, laugardaginn G. apríl 1968 og hefst kl. 14. Dagskrá skv. 18 gr. samþykktar fyrir bankann. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verSa af- hení'ir á fundarstað. Reykjavík, 5- marz 1968 Bankaráð Samvinnubanka íslands h.f. Askriftasími Alþýðubiaðsins er 14900 ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR HÁDEGISVERDARFUNDUR verður haldinn í dag laugardag kl. 12.15, í IÐNÓ uppi. Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsmálaráðherra talar um atvinnuástandið og sumaratvinnu unglinga. (Maturinn kostar kr. 120.—) Fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. William Saroyan Þýðandi: Ingibjörg Þ*. Stephcnsen. Leikstjóri: Baldvin Ilalldórsson. 21.05 Dægurlög frá Þýzkalandi. flutt af þýzkum söngvurum og hljómsveitum. 21.35 „Frægasti íslendingurinn**, smá- saga eftir Jón Óskar. Ilöfundur les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Eassíusálma (40). 22.25 Danslög. 22.25 Danslög. þ.á.m. syngur Haukur Morthens í hálftíma með hljóm- sveit sinni. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Lotten: Asa Brolin. íslenzkur texti: Ólafur Jóns- son og flytur hann einnig inn- gangsorð. (Nordvision Sænska sjónvarpið). 22.55 Dagskrárlok. ÞEKKIRÐU MERKIÐ? D6 AKBRAUTASKIPTI Þetta irfefki er notað þar sem um- ferS er beint inn á hægri akbraut, vegna þess að annarri akbraut á vegi með miðeyju er lokað. D7 AKBRAUTASKIPTI Þetta merki táknar hins vegar, að umferð sé aftur beint inn á vinstri akbraut. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI UMFERÐAR SMURT BRAUÐ SNITTUR-ÖL- GOS Opið frá 9 til 23.30. - Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12. Smíðum alls konar innréttingar gerum föst verðtilboð, góð vinna, góðir skilmálar. Trésmíðaverkstæði Þorv. Björnssonar. Símar 21018 csr 35148. 30. marz 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.