Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 3
I Á mynd'inni sést hluti þeirrá gersema, sem getið er um í grein- inni hér að neðan. Fundu 35 silfri frá 17. öld í annað skiptið á þrem mán- uðum hefur mikill silfurfjár- sjóður fundizt í jörðu við Grená í Danmörku. Að áliti sérfræðinga, eru margir fjár- sjóðir ófundnir enn. Nýlega fundu tveir verka- SAGA MEÐ FERÐIR A SKÍÐAMÖTIÐ Ferðaskrifstofan Saga mun efna til ferða á Skíðamót ís- lands á Akureyri um páskana. Flogið verður héðan miðviku daginn 10. apríl og komið aft ur 15. apríl. Verðið er frá kr. 3.500 — 3.800, innifalið flugferð ir fram og til baka og gisting á Hótel KEA í 1., 2. og 3ja manna herbergjum. Ferðaskrjf stofan mun einnig sjá urn fyr irgreiðslu farþega sem ekki kjósa að gista á hótelinu. Sjóbirtingsveiði Isyfð frá 1. apríl Bresnev Framhald af 1. síðu. Tékkóslóvakíu og Póllandi, sem hann ættu upphaf sitt í undiráróðri heimsvaldasinna, þótt hánn hefði ekki nefnt þessi lönd með nafni. Sagði hann, að slíkir atburðir myndu ekki leyfðar í Sovétríkjunum og yrði þeim aðilum, sem slæðu fyrir slíku refsað. Sagði Bresnev ennfremur að hug- sjónaágreiningur milli sósíg- listiskra ríkja og kapítaliskra ríkja yrði ekki útkljáður á grundvelli friðsamlegrar sam- búðar. menn 35 kíló af silfri, að mestu silfurmynt, í jörðu í þorpinu. Balle 10 km. suður af Grená. i>rem mánuðum áður hafði mað ur einn fundið 70.000 silfurpen inga í Kirial sem er skammt vestan við þorpið. Maðurinn fékk 25.000 kr. d. 1 fundariaun. í Grená hefur af og til fund izt gamalt silfur. Silfrið sem fannst í Balle er sjálfsagt mörg þúsund d. kr. virði. Ein silfur krús var skömmu eftir fund- inn metin á 90.000 d, kr. Silfrið fannst, er hópur verkamanna voru að grafa fyr ir nýju bílastæði- Krúsin er stórkostlegt sýnis horn af fyrri tíma danskri silf ursmíði, Hún er um 30 cm. á hæð. Þegar hún fannst voru í henni silfurpeningar, vínbik- ar og mjög fallegt si’furháls- men í keðju. Auk krúsarinnar fannst silf urbelti, sem hæglega mætti nota nú á tímum, margar silf urskeiðar og peningar samtals 30 kg. að byngd. Peningarnir eru frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Þýzkalandi og Spáni. Myntin var sleein á fyrri hiuta 17. aldar. Er látið að því iigg.ia að ríkur þóndi eða herragarðs eieandi hafi grafið fjársjóðinn niður til að varðveita hann á döaum stríðsins við Svía 1657 — ’59. Þá er einnig sú skoðun á lofti að Kristián 4. hafi látið grafa stríðsfeng sinn í jörðu í Diurslandi. Nú er Balle-fiársjóðurinn kominn á Þjóðminjasafnið í Danmörku og þar vinna nú sér fræðingar við að komast að leyndardómi hans. Verkamennirnir sem fundu fjársjóðinn fá 40 prósent af verðmæti hans og nemur það hárri upphæð. ‘72® EN FÁIR MUNU HEFJA VEIÐAR SVO SNEMMA Sjóbirtingsveiði er leyfð hérlendis frá og með 1. apríl. Leyfi til veiðanna fást hjá eigendum ánna eða leigutökum. Á undanförn um árum hefur áluigi manna á þessum veiðum sífellt farið vax- andi og helzt er sótt í Varmá og Rangárnar. Þá hefur einnig mikið verið sótt austur í Skaftafellssýslur, en þar hefur fiskazt mun betur en víðast annars staðar. Við spurðum Albert Erlings- son í Veiðimanninum hvernig útlitið væri nú varðandi sjó- birtingsveiðar, en hann taldi það sjaldan hafa verið verra vegna ótíðar. Ár væru lagð- ar og vegna snjóa væri ófært^ að mörgum ánum. Beztu veiði- svæðin taldi Albert vera í Skaftafellssýslu, og væri það vísast vegna þess að þangað hefði minna verið sótt heldur SUMARNAMSKEIÐ I USA Eins og undanfarin sumur verður haldið námskeið fyrir kennara frá Norðurlöndum í Luther College, Decorah, Iowa í Bandaríkjunum. Námskeiðið, sem stendur yfir frá 28. júní til 26. júlí, er ætlað framhalds skólakennurum, og er nokkur enskukunnátta nauðseynleg. Íslenzka-ameríska félagið og Aðaifundir Aðalfundur Samtaka sveitarfé laga í Reykjanesumdæmi verð ur haldinn í dag, laugardag kl. 14 í félagsheimili Kópavogs. Auk aðalfundarstarfa fiytur Unnar Stefánsson, ritstjóri, er- indi um horfur á sameiningu sveitarfélaga í umdæminu. All ir sveitarstjórnarmenn í Reykja nesumdæmi eru velkomnir á fundinn. Aðalfundur kvenfélags Alþýðu flokksins í Reykjavík verður haldinn n.k. þriðjudagskvö'/ 2. apríl kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu niðri. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Konur eru hvattar til að sækja fundinn. ^ Stjórnin. Aðalfundur Geðverndarfélags íslands verður haldinn í Tjarn. arbúð, Oddfellow-húsinu, niðri, miðvikudaginn 3. apríl 1968 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf samkvæmt 6. grein félagslaganna. 2. Borgarlæknir, dr. med Jón Sigurðsson, flytur erindi. 3. Umræður og önnur mál, er upp kunna að verða borin. Félagar eru hvattir til að fjöl menna. — Kaffiveitingar fáan- ar á fundinum. — Stjórnin. en í ár nær borginni. Albert sagði að lokum að sér þætti ólíklegt að nokkur legði upp í sjóbirtingsveiðiferð, eins og útlitið væri nú, en menn vonuðu að ástandð batnaði er líður að bænadögum. Athugasemd vegna uppboös a American Scandinavian Founda tion mun veita nokkra styrki úr Thor Thors sjóðnum til þátt- töku í námskeiðinu. Umsóknar- eyðublöð og nánari upplýsing- ar fást hjá Íslenzka-ameríska félaginu, Austurstræti 17, þriðju daga og fimmtudaga kl. 5.30-7 e.h. sími 13536. Umsóknarfrest- ur er til 25. apríl. vísindagr. og stærðfræði eiga vísindagreinum og starfræði eiga kost á námskeiðum víðsvegar í Bandaríkjunum á þessu sumri á vegum NSF (National Science Foundation). Námskeið þessi eru mismunandi löng, allt frá 3-4 viknm upp í heilt ár, og markmiðið með námsskeiðum [?■ þessum er að gefa kennurum kost á að bæta sig í sinni grein bæði með bví að rifja upp það, sem áður hefur verið lært, og til að kvnnast nvjungum, sem orð ið hafa í sreinum þeirra. Hinir ýmsu háskólar. sem haldá nám skeið, velia þáttakendur eftir beim umsóknum. sem þeraot br<-p. Vöi er á stvrkium frá NSF til námsdvalar vestra. Umsóknarovðublöð, bæklino- pr oa unnlvpjnsar fást hiá Is- ]pn7kornorícl<n félaoinu. Austur stræti 17 o<j biá Runólfi Þnrar jnrcvni, Fræðslumálaskrifstof- unni. í blaðinu í gær, 29. marz, birtist á 3. blaðsíðu frétt með þriggja dálka fyrirsögn urn bilauppboð, sem aflýst hafði verið án. nokk- urs fyrirvara. Hér var um að ræða nauðunc; aruppboð, en þegar slík upp- boð eru auglýst, verður ekki vit að fyrir fram, hvorí þau muni fara fram. Á þetta jafnt við um fasteignir sem lausafé. Uppboðs- þoli getur fram á síðustu stund afstýrt uppboði með því að greiða kröfu þá, sem uppboðs- heimild byggist á. Nauðungaruppboð það, sem blaðið gerði að umíalsefni, átti að hefjast kl. 13.30, 28. þ. m. Skömmu fyrir hádegi þann dag voru síðustu kröfur greiddar af bifreiðum þeim, sem selja átti á uppboðinu. Ráðrúm til aftur- köllunar með fyrirvara, var því ekkj fyrir hendi. LEIKHÚS Á GEIMFERÐAÖLD Leikhús á geimferðaöld er nafnið á námskeiði, sem Nor- ræna leikhússambandið gengst fyrir í Háselbyhöll í Stokk- hólmi dagana 12, —13. maí næst komandi. Umræðuefni nám- skeiðsins verða um tæknileg hjálpartæki leikhúsanna, svo sem hljómtæki, skuggamyndir, filmur og eletronik. Þátttakendur geta fengið herbergi og mat á'Haselby með an námskeiðið stendur. Félag ar í Norræna leikhússamband inu eiga rétt á þátttöku eftir því, sem húsrúm leyfir. Mótmæli Framhald af 2. síðu. ef hann hefði lagt til að alþing ismenn auruðu saman í sjóð til styrktar fátækum ungmennum á aldrinum 14—18 ára, sem erf itt eiga með að afla sér mennt unar og skólagöngu, eða gre'iddu götu þeirra á annan hátt, í stað þess að ætla sér að hirða sumarhýruna þeirra. Mér dettur auðvitað ekki í hug, að tillagan eigi teljandi fylgi að fagna á Alþingi, jafn vel á dögum Ilermanns á Þjng eyrum skömmuðust landsmenn sín fyrir svona hugsunarhátt og gengu af liugmyndinni dauðri. Það væri alþingismömi um til sóma, ef þeir létu flutn ingsmann einan um að greiða tillögunni atkvæði og kæmu henni sem fyrst fyrir kattar- nef. - GG. Iþróttir Framliald af 7. síðu. son, ÍR, Þórir Magnússon, KFR, Gunnar Gunnarsson KR, Gutt ormur Ólafsson, KR, Kolbeinn Pálsson KR, Kristinn Stefáns- son, KR, og Einar Bollason, KR.' Nánar verður sagt frá þess-| ari merku keppni í blaðinu á morgun. 30. marz 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.