Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 11
 • • • ^ ",i:-Y:# ■mmM m&k ■ i m§mm ÍSÍ!ÍSx ifgpl|||g||g . ’**■'! ;V.^ í:S1S«S>«*C H HANDAN SJÓNDEIIMHRINGSINS 9 urnar gátu borið hann. Hann virtist mjög æstur og benti hvað eftir annað niður að fljótinu, en eina orðið, sem hann gat sagt og skildist var „skemmd- arverkamenn”! Það var ekki kominn tími til að gera neitt. Löngu áður en hún skildi, hvað hann var að reyna að segja henni, birtust sex ógnandi verur, sem ógn- uðu henni með vopnum sínum, ásamt tveimur öðrum, sem !bá,ru meðvltundariausa menn' á milli sín. Foringinn beindi byssu sinni að henni þannig, að henni fannst hennar síðasta stund upprunnin og það fór - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sandra. —• Hvers vegna yfir- gafstu þá? __ Út af taugaveiki. Það kom upp drepsótt og þeir dóu unn- vörpum eins og flugur. Þá hafði ég þegar fengið áhuga fyrir or- kídeunum, sem þöktu skóginn og ég flúði ásamt þeim eina sem lifði eftir af frumbyggjun- um. Hann lifði ekki lengi. Það var eiturnaðra, sem varð vesa- lingnum að bana. Fftir það fékk ég marga frumbyggja til að vera leiðsögumfenn mínái fumi frumskóginn og ferðaðist fleiri kílómetra leið. — Það er ekkert líf fyrir manninn minn, sagði hún ákveð- in. — Þegar þér er batnað breyt- - um við öllu. H,ann brosfci undrandi. Dá- samlegt! Ég skil það ekki enn! Eg get orðið flugmaður aftur. Eg hef jú lært flug. Hann leit undrandi á hana. — Og þú ert konan mín, Sandra. Ég skil það betur núna, að mér fyndist eitt- hvað tengja okkur saman. San- dra! Mig langar til að segja öll- um, að þú sért konan mín! Hún varð skelfd á svipinn, 'þegjat húin heyrði þessi orð' hans: — Ekki núna, Gavin! Ég var ráðin hingað af því að ég er ógift; ef einhver veit að ég er konan þín, verð ég rekin. Ég vil gjarnan verða þér hjálpleg meðan þú ert á heilsuhælinu. Við getum ekki lifað á loft- inu. Við verðum að nota laun- ín mín. Hann andvarpaði. Rétt er það, Sagði hann. — Ég er þér ekki neitt núna, en ég skal bæta þér það allt upp seinna, San- dra. Því er þér óhætt að trúa. — Ég bíð! sagði hún og brosfi, þó að guð einn vissi, hvað það var erfitt fyrir hana. Svo bætti hún Við: — Þetta er okkar leyndarmál og ég mun halda áfram að kalla þig Kim. — Já, svaraði hann. — En aðeins um stund. Hana langaði ekki til að véra lengúr hjá honum, enda hafði hún ekki tíma til þess, Það biðu hennar alltaf einhver skyldustörf. Hann var utan við sig, þegar hún fór, en liún vissi að það var aðeins af gleði. Vinn- an létti líka af henni sársauk- um. Hvernig gat hún annað en fundið til sársauka í hvert • skipti, þegar hún hugsaði um Mike. Hann var svo þögull nú orð- ið og leyndist að baki liörku- legrar framkomu, en hún vissi samt orðalaust, hvað .hann var óhamingjusamur. Snemma næsta dag breyttist allt andrúmsloftið. Sandra var búin að borða hádegisverð og Ieggja sig eftir matinn eins og venja var á þessum stað. Hún var að leiðinni að einni af sjúkradeildunum, þegar hún heyrði ferjuna flauta á leið sinni til Lanatau. Sandra heyrði hljóðið án þess að merkja það, annað tók alla athygli henn- ar, en það var vein sjúklinga. Einn af sjúklingunum var að koma heim af ferjustaðnum. Hann gekk eins hratt og hækj- 30. marz 1968

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.