Alþýðublaðið - 19.05.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 19.05.1968, Blaðsíða 13
n SJðNVARP' Sunnudagur 19. maí 1968. 18.00 Ilelgistund Séra Jón Þorvarðsson, Háteigs_ prestakalli. 18.15 Stundin okkar Efni: 1. Rætt við Halldór Erlendsson um veiðiútbúnað. 2. Valli víkingur - myndasaga eftir Ragnar Lár og Gunnar Gunnarsson. 3. Litla fjöllelkahúsið . annar hluti _ þáttur frá sænska sjónvarpinu. Umsjón: Hinrik Bjarnason. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Á H.punkti 20.25 Stúdentaspjöll Staldrað við um stutta stund i hópi háskólastúdenta, brugðið upp myndum úr daglegu um • hverfi þeirra og grcint frá helztu baráttumálum. Dagskráin er gerð i samráði við Súdentafélag Iiáskóla íslands. 21.00 Myndsjá Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. 21.30 Maverick „Upp koma svik um síðir“ Aðalhlutverk: James Garner. íslenzltur texti: Kristmann Eiðsson. 18.00 Helgistund 22.45 Xvö leikrit eftir D.H. Lawrence Flutt eru leikritin Gauksung. inn (Two Blue Birds) og Ást_ fangin (In Love) eftir sam- nefndum sögum D. H. Lawr. ence. Með helztu hlutverk í hinu fyrrnefnda fara Peter Jeffrey og Ursula Howells, en í hinu siðara Patricia England og Paul Williamon. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Sunnudagur 19. maí 1968. 8.30 Létt morgunlög: Jean-Eddie Cremier og félagar hans leika franska lagasyrpu. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu. greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar a. Píanókonsert nr. 2 í A.dúr eftir Franz Liszt. Samson Francois og hljómsveit in Philharmonia i Lundúnum leika; Constantin Silvestri stj. b. Sinfónía nr. 1 í B-dúr (Vorsinfónían) op. 38 eftir Robcrt Schumann. Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur; Charles Munch stj. 10.10 Veðurfregnir. HáskólaspjaU Jón Hnefill Aðalsteinsson fii. lic. ræðir við dr. Simon Jóh. Ágústsson prófessor. 11.00 Hinn almenni bænadagur: Messa í Kópavogskirkju Prestur: Séra Gunnar Árnason. Organleikari: Guðmundur Matthiasson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Miðdegistónleikar: Kammer. tónlist a. Píanótríó nr. 4 í E.dúr eftir Joseph Haydn. Trieste tríóið leikur. b. Kvartett í D-dúr fyrir flautu, fiðlu,, lágfiðlu og seUó (K285) eftir Wolfgang Amadcus Mozart. Auréle Nicloet leikur á flautu mcð Kchr tríóinu. c. Tveiit lagaflokkar: „Söngvar porpsbúanna" og „Myndiistar. menn“ eftir Francis Poulenc. Gérard Souzay syngur; Dalton Baldwin leikur á pianó. d. Strengjakvartett nr. 5 eftir Béla Bartók. Végh kvartettinn leikur. 15.00 Endurtekið efni a. Guðmundur G. Hagalin rithöfundur flytur erindi um almenningsbókasöfn (Áður útv. 16. f.m.). b. Njörður P Njarðvík lektor fiytur erindi um sænska skáldið Gunnar Ekelöf (Áður útv. 28. f.m.). 15.50 Sunnudagslögin 17.00 Barnatími: Guðrún Guðmunds. dóttir og Ingibjörg Þorbergs stjórna a. Ljóð eftir Krisján frá Suðurnesjamenn! Suðurnesjamenn! HÆGRI UMFERÐ Almennur fundur um umferðarbreytinguna verður haldinn sunnudaginn 19. maí kl. 15.00 í Félagsheimilinu STAPA. Björnlngvarsson, lögr.stj. og Hafsteinn Baldvinsson hrl., tala á fundinum og sýna umferðarmyndir. Fundarstjóri: Ólafur Hannesson, fulltr. Systrafélag Ytri-Njarðvíkur gengst fyrir kaffisölu eftir fundinn. Umferðaröryggisnefndirnar á Suðurnesjum. Framkvæmdanefnd hægri umferðar. Skemmtun fyrir aldrað fólk KvenféEag Alþýðuflokksins í Reykjavík býöur öldruöu fólki á skemmtun I Iðnó mánudaginn 20. maí kl. 8. 1. Kvikmynd 2. Upplestur, Guðm. G. Hagalín 3. Leikþáttur, Klemens Jónsson og Árni Tryggva- son. 4. Kaffidrykkja 5. Dans. Allt aldraÖ fólk velkomiö meöan húsrúm leyfir. Nefndin Djúpalæk, lcsin og sungin Kristján Kristjánsson (8 ára) les ljóð eftir föður sinn, og Ingibjörg og Guðrún syngja. b. Tvær sögur um skugga og eitt lag að auki Guðrún les sögu um úlfinn „Skugga" og Ingibjörg ævin- týri eftir H. C. Andersen. c. Sönglög. 18.00 Stundarkorn með Schumann: Vladimir Horowitz Ieikur á píanó Tokkötu op. 7 og Dietrich Fischer_Diskau syngur lög við Ijóð eftir Jurtinus Kerner. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Tóniist eftir Árna Björnsson, tónskáld mánaðarins a. Þrjú sönglög: „Á bænum stendur stúlkan vörð“, „Ein. búinn“ og „Sólroðin ský“. Flytjendur: Svala Niclsen, Fritz Weisshappel, Guðmundur Jónsson, Ólafur Vignir Albertsson, Guðmundur Guð- jónsson og Atii Heimir Sveinsson. b. Rómansa nr. 2 fyrir fiðlu og pianó. Þorvaldur Steingrímsson og Ólafur Vignir Albertsson leika. 19.45 Arnijótur Ólafsson, stjórn_ málamaður og rithöfundur Bergsteinn Jónsson sagnfræð. ingur talar um Arnljót og tekur saman lestrarefni. Flytjandi með honum er Heimir Þor- leifsson cand, mag. 20-35 Létt hljömsveitarmúsik Útvarpshljómsveitin i Brnno i Tékkóslóvakiu ieikur lög eftir Toselli, Monti, Grieg, Drigo o.fl.; Jírí Hudec stj. 21.00 Út og suður Skemmtiþáttur Svavars Gests. 22.00 Fréttir og veðurfrcgnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMC 32-10L o o Q SMÁAUGl Vm a A D .1 jImvJMIv Allar almennar biiaviðgerðir. Einnig ryðbæting- ar. og málHn. Bilvirkinn. Síðu_ múla 19. Sími 35553. Bólstrun - Sími 20613 Klæði og gen við bólstruð hús gögn. Vönduð vinna, úrval áklæða. Kem og skoða, geri tilboð. — Bólstrun Jóns Arnasonar, Vestnr götu 53B. Sími 20613. Einangrunargler Tökum að okkur ísetnlngar á einföldu og tvöföldu gleri. Útvegum allt efnl. Einnig spnmguviðgerðir. Leitið tílboða i símum 52620 og 51139. Málningarvinna úti og inni Annast alla málningarvinnu úti sem inni. Pantið útlmálningu strax fyrir sumarið. Uppiýsingar í síma 32705. Allar myndatökur hjá okkur Bílaeigendur Einnlg ekta Utljósmyndir. End. urnýjum gamiar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa 8ig urðar Guðmundssonar, Skóla vörðustíg 30. Sími 11980. Sprautum og blettum bíla. Siml 30683. Skerpingar Lóðastandsetningar Standsetjum og girðum lóðir o.fi. Sími 11792 og 23134 eftir kl. 5. Skerpum hand_ og vélsláttuvélar, sækjum og sendum. - Skerpum einnig alls konar bitverkfæri. SKERPING Grjótagötu 14. Sími 18860. Alls konar viðgerðir og breytingar á rörum, hreinlætistækjum, þétting á krönum og margt fleira. Sími 30091. S j ón varpslof tnet Tek að mér uppsetningar, við- gerðir og breytingar á sjónvarps loftnetum( etnnig útvarpsloftnet um). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. Simi 16541 kl. 9 - 6 og 14897 eftir kl. 6. KAUPUM ALLSKONAR HREINAR TUSKUR. BÓLSTURIÐJAN Freyjugötu 14. « 2ja herb. íbúð til leigu á góðum staS í bænum. Tilboð sendist Al- þýðublaðinu merkt „íbúð“ eða £ síma 14900. 19. maí 1968 ALÞÝÐUBLAÐK) |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.