Alþýðublaðið - 19.05.1968, Blaðsíða 14
Rætt við prest
Framhald af 7. síffu.
legt að þessu sé þannig hátlað.
Æskan er umbrotatími, einn-
ig með tilliti til trúarlífsins.
Ég hefi þekkt presta, sem
aldrei hefðu gengið þá braut,
ef þeir hefðu þurft að ákveða
sig einu eða tveim árum fyrr,
því að þá var hugur þeirra ekki
búinn að taka ákveðna stefnu
í neina átt. Ég hefi einnig
þekkt t.d. lækna, lögfraeðinga
eða yísindamenn, sem hefðu
átt vel heima í prestastélt, ef
þeir hefðu verið búnir að finna
sjálfa sig í andlegum efnum,
þegar þeir þurftu að ákveða
nám sitt. Auðvitað þjóna þeir
góðum guði, í hvaða stétt sem
þeir eru, en ég nefni þetta sem
dæmi um þær sveiflur, sem
hljóta að eiga sér stað hjá ung
um mönnum.
Spurningin um trú og vísindi
er ekki orðin til með þeirri
kynslóð, sem nú er ung. En svo
að ég vitni aftur til mín? eig-
in ungdæmis, vildi ég mega
benda á tvennt, sem hafði þýð
ingu fyrir okkur, hina ungu.
í fyrsta lagi voru viðhorf raun
vísindamanna að breytast í
jákvæða átt. -Og i öðru lagi
hafði hin frjálsa rannsókn
biblíunnar unnið sér hefð
meðal guðfræðinga. Af þessu
leiddi auðvitað endurskoðun
margs, sem ungum manni
hafði verið eðlilegt að veita
viðtöku frá arfi liðinna kyn-
slóða. En pg fyrir mitt leyti
er ekki hræddur við þann
,,glundroða“, sem { rauninni
, merkir fjölbreytni hugsunar-
innar eða innri baráttu ungs
fólks. Og ég vildi meira að
segja ganga svo langt, að
fram á elliár beri manninum
að varðveita með sjálfum sér
þann hæfileika að spj'rja, læra
og endurskoða viðhörf sín,
í sinni andlegu baráttu virð
ast greinarhöfundar fá litla
hjálp frá kirkjunni. Þar miða
þeir einkum við, að ræður
presta séu yfirleitt ekki upp
á marga fiska. Um það kem-
ur mér ekki í hug að deila.
En é§ get ekki stillt mig að
láta í Ijósi áhyggjur yfjr því,
að góð ræðugerð er yfirleitt
ekki mikils metin með þjóð-
inni í dag. Það heyrir til
hreinni undantekningu, ef á-
nægja er að hlusta á ræður
stjórnmálamanna, svo að dæmi
sé tekið — og það sem verst
er> að ræður ungra manna
reyna yfirleitt ekkert meira á
hugsunina en orð hinna gömlu.
Sé þessu þannig háttað al-
mennt, væri þá undarlegt,
þótt þess gætti einnig innan
kirkjunnar? Uvort sem ég
hef rétt fyrir mér eða ekki,
þá er ég ekki að álasa grein-
arhöfundum fyrir fullyrðing-
ar þeirra. En hætt er við, að
þeir finni hvergi gallalausa
kennimenn, hvort sem um er
að ræða unga eða gamla.
Greinarhöfundarnir segja
(við prestana): Farið að boða,
hvað ykkur ber að boða. . .
Gerið ykkur Ijóst, að við þörfn
í umst ykkar öll. Við bíðum“.
Nei, kæru vinir. Þið eigið ein
mitt ekki að bíða. Við þörfn-
umst ykkar líka, en við þurf-
um að eiga okkur vettvang,
þar sem við getum ræðst'við,
borið saman hugsanir okkar,
borið fram efasemdir okkar,
— og ég vildi skjófa þeirri til-
lögu til greinarhöfundanna
eða annarra, sem hugsa líkt
og þeir, hvort við ættum ekki
hreint og beint að efna til
lesflokka, fræðsluhópa, sam-
talshópa, á grundvelli frjálsr-
ar hugsunar, með þörf hins
nýja tíma fyrir augum. Slíka
starfsemi skortir mjög á veg-
um kirkjunnar, þó að hún sé
til í ýmsum löndum. Og gam-
an væri að vita, hvort höfund
ar greinarinnar í Morgunblað
inu væru ekki fúsir til að
vera með í að fylgja þeirri
hugsjón eftir.
Jakob Jónsson.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
BRAUÐHUSir
SNACK BAR
Laugavegi 126,
sími 24631.
HVERSEMGE TUEIiES IÐÞE T
TA TILENDAHEEURRÁEIBÞ
ÁGÁTUHVARHAGKyÆMASTS
ÉAÐKAUPAlSIENZKPRÍME
RKIOGERlMERKJAVÖRURE
INNIGÓDÝRARBÆKURTÍMA
RITOGPOCKETBÆKURENÞA
DERlBÆKUROGERlMERKIÁ
BALDURSGÖTU11PB0X549
SEL JUMKAUPUMSKIE TUM.
HARÐVIÐAR
UTIHURÐIR
TRÉSMIÐJA
Þ. SKÚLASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75
14 19. maí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Skákmót
Frh. af 1. síðu.
Þeim þátttakendum í mótinu
sem ekki hafa öðlazt alþjóðlegan
skáktitil, gefst kostur á að vinna
sér hálfan alþjóðatitil á þessu
móti. Verður að sjálfsögðu gam
an að fylgjast með íslenzku þátt
takendunum á mótinu og árangri
þeirra.
Eins og áður hefur verið
skýrt frá í þessri frétt, verður
telft í Tjarnarbúð niðri, en í
salnum uppi á lofti mun áhorf
endur géta fylgzt með skákunum
af tveimur borðum í sjónvarpi
og fylgzt þar með skýringum
kunnáttumanna á skákunum.
Nánar verður sagt. frá skák
mótinu síðar í blaðinu.
RáTSstafðnir
Framhald af 3. síðu.
ir að fóðurbæti. Sýslunefndin
lítur svo á, að hér sé fvr/1 on
fremst um fiárhaf?satrif(j að
ræða, þ.e. að útvega verður fjár
magn til þess að unnt verði að
kaupa þetta miklar birgðar
svona snemma vetrar og gevma
fram eft.ir. Verzlanir, ssm aðal-
lega verzla með fóðurbæti hafa
eins og er ékki fiárhagslegt bol
magn til þess að levsa betta
vaindamál. Svslunefndin skorar
því á ríkisstjórn íslands að
gera nú þeear ráðstgfanir, svo
nægileg fóðurbætiskaup geti
farið fram þegar á næsta hausti.
Skip ‘
Frh. af 1. síðu.
rnunu stunda bræðslusíld-
arflutninga í sumar eins og
í fyrra. M.s. Haförninn Iest
aði s.I. sumar um 3.100 -
3.200 tonn í ferð, en lestar
rými hans fyrir bræðslusíld
mun verða aukið um 200 t.
fyrir vertíð í sumar. M.s.
Síldin lestar svipað magn og
m.s. Haförnínn og fluttu
bæði þessi skip af fjarlæg-
um miðum í fyrra um 80.
000 tonn af bræðslusíld til
verksmiðjanna.
(Fréttatilkynning frá SR.)
Á hlaupabraut
Framhald bls. 11
unni 18,15 m. á aefingu á föstu
dag og Jón stökk 1,95 m. í há-
stökki. Vorhlaupin í Reýkja-
vík benda og til þess, að ung
ir menn muni láta að sér kveða
í sumar, tveir óþekktir eða
lítt þekktir hlauparar báru
sigur úr bítum í .Vorhlaupun
um, Þeir Örn Agnarsson, UÍA
í Víðavangshlaupi ÍR og korn
ungur Borgnesingur, Einar
Ólafsson í Drengjahlaupi Ár-
manns. Við bíðum s\>ennt eftir
Vormóti ÍR, sem fer fram á
föstudag á Melavellinum. — Ö.
Sundmót
v, rv
\VA----A/----
Gestir:
Helga Einarsdóttir Self. 46,5
Hjördís Hannesdóttir KR 47,9
TAm'riíj ITt’iefióncHnttir TCR 47 P
100 m. baksund drengja.
Oddur B. Sveinsson SH 1:18,2
Gestir:
Sigmundur Stefánss. Self. 1:15,9
Kristbjörn Magnúss. KR 1:25,9
100 m. skriðsund stúlkna.
Kristín Sölvadóttir SH 1:16,8
Sæunn Strange SH 1:24,5
Gestir:
Guðim Guðmundsd Self. 1:10,8
Sigrún Siggeirsd. Á. 1:12,9
Ellen Ingvarsdóttir Á. 1:12,9
50 m. baksund sveina.
Einar M. Guðvarðarson SH 41,2
Guðjón Guðnason SH 42,0
Guðm. Ólafsson SH 42,1
Gestir:
Kristbjörn Magnúss. KR 39,0
Ólafur Þ. Gunnlaugsson KR 39,0
Júníus Sigurðssson Self. 40,7
Mótmæli
Framhald af 2. síðu
ing einmitt gerð til þess að for
setaembættið væri ávallt lifandi
afl.
Væri þess vegna ekki ráð, að
íslendingar færu að dæmi Banda
ríkjamanna og takmörkuðu setu
forseta um 2 til 3 kjöríímabil,
jafnvel þótt valdssvið forseta ís
lands og Bandaríkjaforseta sé
ólíkt. Minntist sjálfur herra Ás-
geir Ásgeirsson á þetta atriði,
í kveðjuræðu sinni á Alþingi, er
hann gat þess að liann ætlaði
ekkj að þreyta alþjóð með langri
setu í forsetastóli, þar eð sér
fyndist tími til kominn að nýir
menn með nýjar hugmyndir
tæku við. Virtist forsetanum vera
vel ljóst, að erfitt væri að velja
nýjan forseta meðan ekki væri
lög um hámark setu í forseta-
stóli. KJÓSANDI.
lesið Alþýðublaðið
Les/ð Aþýðublaðið
Áskriftasími Alþýóublaósins er 14900
REYKJAVÍKURMÓTIÐ
í knattspyrnu í dag kl. 2.
Þrótfur - Víkingur
Á morgun kl. 8.30 lcika.
Fram - Víkingur
MÓtanefnd.
( /
Eiginmaður minn, faðir okkar,tengdafaðir og afi
GUÐMUNDUR GÍSLASON
SMÁAUGLÝSING
1
■
síminn
14906
Brávailagötu 50.
verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 21.
maí kl. 15.
Ingveldur Jónsdóttir
Gísli Guðmundsson, Hulda Ragnarsdóttir,
Guðrún Guðmundsdótt'ir, Klemens Jónsson,
Jóhann Guðmundsson, Hrefna Einarsdóttir,
og barnabörn.
u
1