Alþýðublaðið - 26.05.1968, Síða 14
Kjallari
Framhald a 2. síðu
stjórn þessara forlaga en við-
skiptavinir hverrar annarrar
verzlunar.
Hvað sem þessu líður hafa
bókafélögin sýnt og sannað að
hin hefðbundna bókaverzlun
er orðin úrelt hér á landi, að
hægt er að gefa út og selja
bækur í stærra upplagi, og þar
með við lægra verði, með öðr-
um hætti. Þetta kemur smekk
ekki við: það er hægara að
selja bækur, hvort heldur góð
ar eða vondar með þessum
hætti en öðrum. Annað mál er
það hvort æskilegt sé að þrengt
sé kosti almennra bókaverzl-
ana, hvort æskilegt sé að póli
tískir eða hálf-pólitískir aðilj
ar hafi forustu í bókaútgáfu,
hvort ekki sé mól til komið að
leita fyrir sér um nýtt form
bókaverzlunar sem er sam-
keppnishæf við umboðsmanna
kerfi bókafélaganna. Ef átaks
er þörf til að bæta smekk les-
enda, efla aðstöðu góðra bók-
mennta í samkeppni hins
frjálsa markaðar, virðist nýtt
áskriftarform, þar sem kaup
endum er rétt afskammtað les
mál með mjög takmörkuðu
valfrelsi, ekki vænlegasti veg
urinn til árangurs. ÓJ
>—1 1 ~ i
Strætisvagnar
Framhald af 6. síðu.
degi á laugardögum og á
tímabilinu frá kl. 10 til
12 á sunnudagsmorgnum.
1 Sagði Eiríkur, að erlendis væri
tíðni ferða stræitisvagna ijú
: orðin mun minni á kvöldin en
á annatímum. Eiríkur kvað
heilcjartap á rekstri Strætis-
vagna Reykjavíkur á síðasta
óri hafa numið 12,2 milljónum
króna, framlag Reykjavíkur-
• borgar hafi numið 5,6 milljón
um króna, en afskriftir hafi
I numið 4, 4 milljónum króna.
Þó að þessi breyting á tíðni
ferða leiddi til nokkurs sparn
aðar á rekstri fyrirtækisins,
taldi hann breytinguna þó
rniklu þýðingarmeiri með til-
liti til þess, að hún væri spor
í rétta átt og stuðlaði að því,
að S. V. R. gæti veitt farþegum
betri þjónustu á þeim tímum
dagsins, sem mest er þörfin
fyrir vagnana.
Þá tók Eiríkur Ásgeirsson,
forstjóri Strætisvagna Reykja
víkur, fram að búast mætti
við nokkrum töfum á leiðum
strætisvagnanna á morgun, H_
dag, og næstu daga, meðan
sjálf umferðarbreytingin væri
að ganga í garð.
iþróttir
Frainhald af 11. síðu.
Ingunn Vilhjálmsd., ÍR 4,43
Ragnhildur Jónsd., ÍR 3 93
60 m. hlaup pilta 12 ára
og yngri: sek.
Birgir Jóhannss., ÍR 9,4
Einar Guðjohnsen, ÍR 10,0
Jóhannes Oddss., UBK 10,1
Sfefán Stefánss., KR 10,2
S,
60 m. hlaup pilta 13-14 ára sek.
Einar Loftss., UMSB 8,2
Gísli A. Jónss., HSK 8,8
Friðgeir Hólm, ÍR 9,2
Guðm. Sveinss., 9,8
Hástökk m.
Jón Þ. Ólafss., ÍR 2,04
Elías Sveinss., ÍR 1,80
fSveinamet).
Donald Jóhannss., UBK 1,71
Kringlukast: m.
Erl'endur Valdimarss., ÍR 47,75
Hallgrímur Jónss., HSÞ 45,27
Jón Péturss. IISH 45,26
Þorsteinn Alfreðss., UBK 44,86
200 m. hlaup sek.
Sigurður Jónss., HSK 23,2
Trausti Sveinbjörnss. UBK 23,4
Þórarinn Ragnarss., KR 23,5
Sigurður Láruss., Á 26,4
100 m. hlaup kvenna: mín.
Kristín Jónsd. UBK 13,2
Linda Ríkharðsd., ÍR 14,2
Sigrún Sæmundsd. HSÞ 14^8
Ingunn Vilhjálmsd., ÍR , 14,9
2000 m. lilaup mín.
Halldór Guðbjörnss., KR 6:08,2
Þórður Guðmundss., UBK 6:10,5 i
Rúnar Ragnarss. UMSB 6:11,3
Jón ívarsson, HSK 6:21,4 1
Mtiller
Framhald af 11. síðu.
Brynjólfur Hallgríihsson, féhirðir
Sigurður R. Guðjónsson
Frú Ellen Sighvatsson
Haraldur Pálsson
Að loknu stjórnarkjöri og að
undangenginni lagabreytingu
kom fram tillaga frá stjórninni
um að Stefán G. Björnsson yrði
gerður að fyrsta heiðursformanni
félagsins og var það einróma sam-
þykkt. Að þessu loknu fluttu
kveðjur og árnaðaróskir forseti
Í.S.Í. Gíslj Halldórsson, form.
S.K.Í. Stefán Kristjánsson, form.
skíðaráðs. Reykjavíkur, Þórir
Lárusson, svo og fulltrúar skíða-
deildanna í Reykjavík. Báru þeir
allir lof á störf Síefáns G. ]
Björnssonar fyrir skíðaíþróttina
í höfuðstaðnum og þökkuðu hon-
um langt og heillaríkt stárf að
skíðamálum Reykvíkinga.
Nokkrar umræður urðu um
byggingu skíðalyftu við skála
félagsins og var stjórninni falið
að vinna að því má'li.
Elmskip
Framhald af 6. síffu.
Kjaran, varaformaður, Thor R.
Thos, ritari og Pétur Sigurðs-
son, gjaldkeri. Aðrir í stjórn
eru Halldór H. Jónsson og Ing
var Vilhjálmsson. Af hálfu
Vestur íslendinga þeir Grettir
Eggerfsson, Kári W. Jóhanns-
Endurskoðendur eru þeir
son og Árni Eggertsson.
Ari Ó. Thorlacius og Svein-
björn Þorkelsson en varaend-
urskoðandi Magnús Jochums-
son. Af hálfu ríkisstjórnarinn
Sigurbjörn Þorbjörnsson.
Nemendasamband Húsmæðra-
kennaraskóla íslands efnir til
kaffisölu í Domus Medica við Eg
ilsgötu á H-daginn, sunnudaginn
26. maí, kl. 15 e. h. Allur ágóði
af kaffisölunni rennur í minning
arsjóð frk. Helgu Sigurðardótt-
ur fyrrum skólastjóra Húsmæðra
kennaraskóla íslands.
Flugmál
Frh. af 1. síðu.
son, prófessor og Sigurgeir Jóns-
son hagfræðingur.
Þann 18. maí 1967 skilaði
nefndin mjög ýtarlegri skýrslu
um störf sín.
Nefndin var sammála um, að
framtíðarmöguleikar Reykjavík-
urflugvallar séu of takmarkaðir,
til þess að hann geti gegnt hlut-
verki framtíðarflugvallar Reykja-
víkursvæðisins. Taldi nefndin að
bezti staður fyrir framtíðarflug-
völl Reykjavíkur væri á Álfta-
nesi. Hinsvegar varð nefndin
ekki sammála um, hvaða hlut-
verki Keflavíkuríiugvöllur ætti
að gegna í framtíðarskipan flug-
vallarmála höfuðborgarsvæðisins
og hverskonar flugvelli væri rétt
að gera ráð fyrir á Álftanessvæð-
inu. Gera tveir nefndarmenn,
þeir Baldvin Jónsson og Gústaf
Pálsson, ágreining við álit meiri
hluta nefndarinnar um þessi
atriði. Ágreiningurinn er í stuttu
máli fójginn í því, að meirihluti
nefndarinnar telur réít að fram-
tíðarmiðstöð millilandaflugs höf-
uðborgarsvæðisins verði á Kefla-
víkurflugvelli, en á Álftanesi
verði tekið frá svæði vegna þarfa
innanlandsflugs eftir megintil-
högun ,,X“. Minni hluti nefndar-
innar telur hins vegar, að rétt sé,
að framííðarmiðstöð alls innan-
lands- og mi'llilandaflugs annars
en hernaðarflugs geti orðið á
Álftanesi og að framkvæmdir
samkvæmt megintilhögun „L“
verði hafnar sem fyrst. Verði
Reykjavíkurflugvöllur og innlend
starfsemi á Keflavíkurflugvelli
Á kaffisölunni verða veitingar
sem húsmæðrakennarar hafa
framreitt, og gefst gestum kost-
ur á uppskriftum sumra þeirra.
Einnig verða sýndar nokkrar
borðskreytingar, svo sem skírn-
arborð, barnaafmælisborð og
borðskreyting helguð sjómanna-
deginum.
NEMENDAMÓT
Innihald flöskunnar er hæfilegt á móti
3 1. af smurolíu og eykur það smur-
hæfni og endingu olíunnar um ca. 10%.
AMB er ekki nýtt efni, en eftir margra
ára tilraunir og endurbætur má segja
að fullkominn árangur hafi náðst. —
AMB gerir ekki kraftaverk á ónýtri.
vél, en regluleg notkun eykur mjög
endingu vélarinnar og lækkar þar af
leiðandi stórlega reksturskostnað bif-
reiðarinnar.
K
SE
m,
Framleitt af Guðmundi Bjarnasyni
með.einkaleyfi AMB Oil Corp. U. S. A.
síðan lögð niður.
Á fundinum hefir formaður
nefndarinnar Brynjólfur Ingólfs-
son framsögu fyrir meirihlutan
en Baldvin .Tónsson fyrir minni-
hlutan. Síðan verða frjálsar um-
ræður.
Fundarstjóri verður Hákon
Guðmundsson yfirborgardómari.
Fundurinn verður haldinn í
Sigtúni og hefst kl. 20:30.
Menntaskóla-
nemar
óánægðir
FYRIR hönd nemenda Mennta-
skólans við Hamrahlíð viljum
við- mótrriæla skerðingu á fjár-
framlögum til byggíngar skól-
ans.
Við teljum að afnám fjárveit-
ingar, sem nemúr 8 milljón kr.
til skólans .skaðí mjög framtíð
hans og þróun. Nú, þegar ís-
lenzka skólakerfið er í endur-
skoðun, fáum við haldbezta
reynslu af nýbreytni í kennslu-
háttum í Menníaskólanum við
Hamrahlíð, sem við teljum vaxt-
arbrodd íslenzkra menntaskóla.
Við viljum benda á, að engin
fjárfesting er betri en haldgóð
og raunhæf menntun.
ARI ÓLAFSSON,
forsetj nemendaráðs.
BALDUR PÁLSSON,
varaforseti nemendaráðs.
ÞORV. HELGASON,
gjaldkeri nemendaráðs.
Sjómanna-
dagurinn í
Hafnarfirði
Dagskrá Sjómannadagsins í
Hafnarfirði verður á þessa leið:
Kl. 8 Fánar dregnir að liúni.
Kl. 9 Blöð og merki dagsins
afhent sölubörnum í skrifstofu
S j ómannaf élagsins.
KI. 13.30 Messa í Þjóðkirkj-
unni. Að messu lokinni verður
gengið á hátíðarsvæðið með
Lúðrasveit Hafnarfjarðar í
broddi fylkingar, og verður þar
útihátíð sett.
Dagskrá útihátíðarinnar:
1. Fuíltrúi S.V.S.K. Hraun-
prýði flyíur ávarp.
2. Fulltrúi sjómanna flytur
ávarp.
3. Þrír aldraðir sjómenn heiðr-
aðir. ,
4. Skemmtiþáttur.
5. Pokahlaup. L IJIÍ2S
6. Sund.
7. Kappróður.
Kl. 19.30 Verður hóf í Sigtuni í
Reykjavík.
Kl. 21.00 Dansleikur í Alþýðu-
húsinu (gömlu dansarnir). Tekið
verðúr á móti miða og borða
pöntunum í skriistofu Sjómanna-
félagsins, Vesturgötu 10.
Lesið Aiþýðubiaðfð
14 26- maí 1968
ALÞÝÐUBLAÐIÐ