Alþýðublaðið - 29.05.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.05.1968, Blaðsíða 9
hnsar erlendar tízkustefn- myndlistum, pop, op o.s.frv., Iíti3 erindi hingað til lands, i eru angar úr alþjóðlegri , strip-tease og sex-menn , sem við þekkjum ekki nema að nafninu til, og á landi er alls enginn jarð " flÐ KURT ’.ISTA- r fyrir það sjálfs-háð sem r listir lifa á. Því er ekki neita að stundum virðist n gefa sig fyrirvaralaust á innfluttri erlendri tízku án að botna i henni eða megna agnýta sér hana á sjálfstæð hátt, og standa svo ráða- r eftir á ströndinni þegar n fjarar út að nýju. Dæmi ara örlaga mátti vel sjá í rögðum ýmsra ungra málara hinni svokölluðu geómet- i abstraktstefnu á síðustu ár Fyrst átti hún að vera ein skonar fagnaðarerindi mynd , síðan sannkölluð buslubæn, æming öllum þeim sem ðu henni á vald. En eins og anær verður maður' að reyna reina sundur þá sem vinna alvöru og íistrækni, hafa verulega hæfileika til að bera, og hina sem einvörðungu eru að slá um sig á markaðs- torgi listanna. Menn eru vita- skuld frjálsir að því að kjósa sér sÞ’kt hlutskipti. En hér vant ar tilfinnanlega vökula og gaum gæfna listagagnrýni, sem gæti hiátnað fólki til að átta sig á hlutunum, stuðlað að bættri eæðavitund alls almennings á be==u sviði. og raunar einnig orð!ð listamönnnnum sjálfum gagnleg, hjálnað þeim til að gera sér grein fvrir sínum eigin vandamálum. Það er raun að því hve umræður um þessi efni, hvort heldur er í blöðum, tíma ritum eða manna í meðal, eru frnmstæðar og fátæklegar hér á landi. Og menn virðast stund um eiga einkennilega auðvelt að komast til einhvers frama í li=íum. j’afnvel svo að hreinir og beinir dilettantar. tómstunda málarar, geta komið fram er- lundís í nafni í=lands. íslenzkrar myndlistar. Þegar slíkar svning ar slenna úr landi getur alþ.ióða- kurteisi ge/’t þeim farðu auðvelt að komast á framfæri erlendis, en ábvrg innlend gagnrvni gæti að líkindum stöðvað «lík tiltæki í tíma. Rlíkar og bvílíkar svning ar erlendis geta hinsvegar gert íslen7kri mvndlist ómetanlegan skaða og snillt varanlega áliti hpnnar í öðrum löndum. En mér er það fullkunnust að gagnrýni - er erfitt og vanþakklátt verk, oftást vanmetið, og sagnrvnand inn verður oft og tíðum að una 'hatri þeirra sem hann andæfir. ^Sér á landi er engin listræn hefð, eða tradition, til í Þ'kmgu við bað sem gerist hjá stærri þióðum sem eiga sér l<'ngri sögu á þessu sviði, sagði Kurt Zier ennfremur. Þetta konn ’að bvkja kostur eða galli eft.ir atvikum. En við lifum nú tíma múgmiðluuar á öllum svið um frétta og bekkingar, einnig í liotrænum efni. Strákur í Hafn arfirði getur vitað og fvlzt með því sem perist í París deginum áður. A slíkum tímum er mönn um mpiri börf leið=agnar og l'dðbeininga til að átta sig á bvf sem á boðstólum er og er að gerast í heiminum. En með an umræður og rökræður um myndlist eru ennþá á því stigi sem verið hefur hér á landi er hætt við því að ýmsir ráfi lengi veglausir og áttavilltir um göt ur og torg. Ég sagði áðan að viðleitni okkar hér í bessum skóla væri að innræta nemend unum málfræði listarinnar, - en það mætti einnig taka líkingu af stafrófi. Stafróf okkar geym ir reynslu þúsund ára, þúsund ára hefð á f.ínu sérstaka sviði. Stafagerð kostar langan og strangan skóla, fyrst verða menn að tileinka sér hefðina, ’.æra hana til hlítar, áður en þeir geta leyft sér að fást við sjálf stæð tilbrigði herinar. Hér á landi hafa ofmargir ofmikla til hneigingu til að hliðra sér hjá slíkum lærdómi - bæði lista- monn og áhugamenn um þessi efni. — íslenzk myndlist er auð- ug að góðum verkum, góðum málurum, og þó ef til vill auð- ugust að hæfileikum. Og hér eru m.a. til margir góðir ab- straktmálarar. En mér hefur virzt að íslenzkir ab=traktmál- arar væru oft einkennilega lík- ir innbyrðis. Einhverntíma gerði ég athugun á sýningum nokk- urra abstraktmálara og komst þá að þeirri niðurstöðu að mynd bveging þeirra allra væri í raun inni hin sama. Þetta stafar af því að rótfestuna vantar. sam band við grunnvatn { menningar umhverfinu, listin er orðin eins og tafl þar sem ekki er til nema takmarkaður fjöldi leikja. En á það er að vísu að líta að lit.a- skyn íslenzkra listamanna virð ist vera upprunalegra en form- skyn þeirra og abs^rakt-stefna er vel fallin til að^ leyfa iita- skyni manna að njóta sín, tefla saman litum, láta þá tala og leikast við. Vera má að þetta séu áhrif frá landslaginu. — En í íslenzkri myndlist seinni ára sakna ég mest afstöðu til mannsins, ekki neinnar sér- stakrar afstöðu, skoðana eða viðhorfs, heldur afstöðu al- mennt. Það, er einkennilegt hve fáir myndlistamenn á íslandi f.ialla í verkum sínum um mann fjalla í verkum sínum um manninn sjálfan og mann- félagið, — það er fyrst og fremst Gunnlaugur Seheving í sínum stóru málvcrkum og svo þeir Sigurjón Ólafsson og Sigurður Sigurðsson með port- rett-myndum sínum. Flestir aðrir virðast leiða manninn ger samlega hjá sér sem myndefni. Þetta er ef til vill tímanna tákn, ekkert einsdæmi hér á landi. Maðurinn hverfur — og skýtur upp kolli í afskræmdri mynd í verkum pop-manna. Þetta er höfuðatriði í minni gagnrýni á íslenzkri myndlist. Maður er manns gaman segir máltækið, - eða er sú setning nú fallin úr gildi? —ÓJ. -K Keflav'ak - Keflavík Frá og með 26. maí 1968 verða biðstaðir almenningsvagna okkar við Hafnargötu í Keflavík þannig: Frá Ksflavílc, símstöð, Vatnsnestoi’g, aðalstöð. Frá Reykjavík verzlunin Hagafell, Vatnsnestorg, símstöð. Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur. NORRÆNN BYGGINGARDAGUR X. 26.-28. ágúst 1968. Þátttökueyðublöð og gögn varðandi Norræna byggingardaginn liggja frammi hjá skrifstofu samtakanna, Byggingaþjónustu A. í., Lauga- vegi 26, sími: 14555. Þátttaka tilkynnist fyrir þann 15. júní 1968. STJÓRN N.B.D. FOSSKRAFT Oskum að ráða mann á Broyt. Upplýsingar á Suðurlandsbraut 32. itáðningarstjórinn. s VELJUM ÍSLENZKT (H) ÍSLENZKAN IÐNAÐ NÝJUNG ' NÝJUNG Einangrunarplötur úr polýúrethanplasti -^. Lambdagildi er 0.022 — hið lægsta fáanlega bráðnar ekki í hita -^. þol'ir 100 c° að staöaldri Þolir flestöll upplausnarefni og má því auðveldlega líma, jafnt með kontaktlími, sem 230° heitu asfalti. rcnm r m Hafnarfirði Sími: 52042. Polýúrethan er fjölhæfasta og bezta einangrunarglerið jafnt fyrir frystihús og kæliklefa skipaeinangrun heitavatnslagnir ofan — neðanjarðar penela utanhúss og innan. Rnrknr hf Hafnarfirði — Sími: 52042. 29. maí 1968 ALÞÝÐLBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.