Alþýðublaðið - 29.05.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 29.05.1968, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 29. mai 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Davið Copperficld „Davíð og Dóra“. Myndin or gerð eftir sögu Charles Dickens. Kynnir: Fredric March. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 20.SSFranska stjórnarbyltingin Bandarísk mynd um hin sögulegu ár í lok 18. aidar er konungdæmið leið undir lok í Frakklandi og lýðveldi og síðar keisaradæmi komust á. Þýðandi og pulur: Oskar Ingimarsson. 21.45 Skemmtibáttur Tom Ewell íslenzkur texti: Dóra R-£s.teinsdóttir. 22.10 Konan að tjaldabaki' (Stage Fright). Myndina gerði Alfred Hitchcock árið 1950. Aðalhlutverk: Janc Wyman, Marlene Dietrich, Michael Wilding og Richard Todd. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin var áður sýnd 27. apríl sl. 23.55 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp • Vcðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar.. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.. Tónleikar. 1105 Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.. TiL kynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem hcima sitjum. Jón Aðils Ies söguna „Vildi mar munk“ eftir Sylvanus Cobb (17). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Nancy Kwan, James Shigeta, Juanita Hall o. fl. syngja lög úr „Söng blómatrumbunnar" eftir Rodgers. Manuel og hljóm sveit hans leika fjallamúsik. Ray Conniff kórinn syngur göm ul og vinsæl lög. Village Stompers leika lög frá ýmsum löndum. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. a. „Eldur“, balletttónlist eftir Jórunni Viðar. Sinfóníuhljóm. sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. Þættir úr Hátiðarkantötu eftir Emil Thoroddsen. Þjóðleikhúss kórinn og Sinfóníuhljómsveit íslands flyja; dr. Victor Urban cic stj. Einsöngvari: Guðmund- ur Jónsson. c. Tilbrigði op. 8 eftir Jón Leifs um stef eftir Beethoven Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur; Igor Buketoff stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Vladimir Asjkenazy leikur Pí_ anósónötu nr. 29 í E-dúr „Hamm erklavier sónötuna" op 108 cftir Beethoven. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn in. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds. ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister flyt ur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theodórsson eðlisfræðing- ur talar um breytingar í hægri akstur, tugatölur og metra. kerfi. f 19.55 Píanótónlist eftir Chopin: Van Cliburn leikur. Tvær etýður op. 25 og op. 10, Pólonesu nr. 6, Noktúrnu nr. 17 og Fantasíu op. 49. 20.30 Ert þú á réttri leið? „smásaga eftir Mögnu' Lúðvíksdóttur. Erlingur Gíslason les. 21.00 Einsöngur: Þirsteinn Hannesson syngur við undirleik Fritz Weisshappels. a. „Ave Maria“ eftir Björgvin Guðmundsson. b. „Söknuður" eftir Hallgrím Helgason. c. „Hamraborgin" cftir Sigvalda Kaldalóns. d. Fjögur lög eftir Bjarna Þor- steinsson: „Sngurinn", „Giss. ur ríður góðum fáki“, „Hann hraustur var sem dauðinn" og „Draumalandið." 21.25 Verðfall. Ásmundur Einarsson flytur er- indi um kreppinu miklu fyrir 35 árum. 21.50 Rapsódía nr. 1 fyrir fiðlu og hljómsveit cftir Béla Bartók. Isaac Stern og Filharmóníusveit New York borgar leika; Lenon. nard Bernstein stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í hafísnum“ eftir Björn Rongen. Stefán Jóns- son fyrrum skólastjóri les (5). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. OFURLÍTIÐ MINNISBLAD ★ Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti Mosfellssveit verð ur að þessu sinni síðustu vikuna í júní. Náijari upplýsingar á skrifstofu nefndarinnar milli kl. 2_4 í síma 14349. Færri útlendingar Á síðasta ári var 2.313 út- lendingum veitt atvinnuleyfi hérlendis. í þessari tölu kunna að vera tvítekningar, þar sem leyfin eiru venjulegaat gefin út til stutts tíma í senn og síðan endurnýjuð, ef svo þykir við horfa. Freyingar og Danir voru fjölmennastir, eða 1230 talsins. Þá komu: Finnar 33, Norðménn 87, Svíar 176, Bretar 242, Þjqð- verjar 164, aðrir Evrópumenn 240, Banda(ríkjamenn 22, Afríku- Ástralíu- S. og M- Amedkumenn ásamt Asíu- mönnum 121 talsins. Útlendingum er hingað koma í atvinnuleit hefur fækkað mikið á þessu ári. Nokkuð er einnig um að útlendingum sé ■ synjað um atvinnuleyfi. Félags ! málaráðuneytið veitir atvinnu leyfin í samráði við verka- lýðsfélögin. Flestir útlendinganna stunda verkamannavinnu og sjó- mennsku. * Oskað heilla. Laugardaginn 11. maí s.I. opinberuðu trúiofun sína Fröken Sigurbjörg Ólafsdóttir Klapparstíg 14 Ytri-Njarð vík og E'nar S. Guðjónsson, Siuður- götu 1. Sandgerði. ■ár Þessi númer komu upp í happ- drætti kvennadeildar Slysavarnarfé. lagsins í Reykjavík: nr. 233 atómstöð, nr. 578 dúkka, nr. 300 brunastöð, nr. 489 fánastöng. Vinsamlegast sækið munina í Slysavarnafélagshúsið við Grandagarð. Kvenfélagskonur Laugarnes- sóknar munið saumafundinn í kirkjukjallaranum á fimmtudaginn kl. 8,30. HAFSKIP HF. - Skipafréttir fyrir Miðvikudaginn 29. 5 .1968: MS. „Langá" er væntanleg til Reykjavíkur í dag. MS. „Laxá“ er á ísafirði. MS. „Rangá“ er í Gauta- borg. MS. „Selá“ fór frá Vestmanna- eyjum 25. til Hamborgar. MS. „Marco“ fór frá Vestmannaeyjum 27. til Bremen. MS. „Holmur" er á leið til Vestfjarðahafna. SKIPAFRÉTTIR: frá H.F. Eimskipafélagi íslands. Þriðjudaginn 28. maí 1968. „Bakkafoss" fer frá Siglufiiði í dag 28. 5. til Akureyrar og Húsavík- ur. „Brúarfoss" fór frá New York 22. 5. til Reykjavíkur. „Dettifoss" fer frá Varberg í kvöld 28. 5. til Leningrad Kotka, Ventspils, Gdynia og Rvíkur. „Fjallfoss" fór frá Ham- borg 26. 5. til Kristiansand og Rvíkur. „Goðafoss” fer frá Hull í dag 28 5. til Grimsby, Rotterd,am og Ham- borgar. „Gullfoss” fer frá Hamborg Tvennar lögmætar prestskosningar 19. maí sl. fóru fram tvenn- ar prestskosmnjlar, og voru atkvæðj talin í gær á skrif- stofu biskups. í Bíldudals- prestakalli í Barðastrandar- pitófastsdæmi \(ar einn> um- sækjandi, séra Óska1' Finn- bogason. Á kjörskrá voru 241 , og þar af kusu 128. Umsækjandi \ hlaut öll atkvæðin. Kosningin var lögmæt. í Holtsprestakalli í Rangár- vallaprófastdæmi var einnig einn umsækjandi, séra Halldór Gunnarsson, sem hefur verið seltur sóknarprestur í presta- kallinu, Á kjörskrá voru 327, þar af kusu 231. Umsækjandi hlaut 219 atkvæði, auðir seðl- ar voru 11 og 1 ógildur. Kosn- ingin var lögmæt. Verölaun í Ijós- myndasamkeppni I kvöld 28. 5. til Kaupmannahafnar' og Reykjavíkur. „Lagarfoss” er í Murmansk. „Mánafoss” fer frá Hull í dag 28. 5. til Kristiansand og Reykjavíkur. „Reykjafoss” fer frá Hafnarfirði í kvöld 28. 5. tll Reykja- víkur. „Selfoss” fer frá Cambridge á morgun 29. 5. til Norfolk og New York. „Skógafoss” fór frá Hafnar- firði 24. 5. til Antwerpen, Rotterdam og Hamborgar. „Tungufoss” fór frá Reykjavík 24. 5. til Kristiansand, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. „Askja” fer frá Reykjavík á morgun 29. 5. til London og Hull. „Kron- prins Frederik’ er í Kaupmannahöfn. Utan skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkum sím svara 21466. SKIPAFRÉTTIR frá Skipadeild S.f.S. 29. maí 1968: MS. Arnarfell er í Gufunesi. MS. Jökulfell á leið til Vestfjarða frá Húsavík. Ms. Dísarfell fer í dag frá Rotterdam til Þorláks- hafnar. MS. Litlafell er væntan- legt til Rottehdam f kvöld. MS. Helgafell losar á Eyjafjarðar höfnum. MS. Stapafell er f olíu- flutningum á Faxaflóa. MS. Mæli- fell fer væntanlega á morgun frá Sömæs til íslands. MS. Polar Ree- fer er í Gufunesi. MS. Anna Lea væntanlegt til Reykjavíkur í dag. SKIPAFRÉTTIR Skipaútgerð Ríkisins. 9. maí 1968: MS. Esja er í Reykjavík. MS. Her- jólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. MS. Blik- ur er á Austfjarðahöfnum. MS. Herðubreið fer frá Akureyri í dag á vesturleið. í marzmánuSi efndi Umferð- arnefnd Reykjavíkur og lögregl- an í Reykjavík til ljósmynda- samkeppni meðal á'hugaljósmynd ara á landinu um beztu svip- myndina úr umferðinni. Var efnt til samkeppninnar í sam- ráði og samvinnu við Félag á- hugaljósmyndara, sem átti 15 ára afmæli um þær mundir. — Dómnefnd skipuð þeim Óskari Ólasyni, yfirlögregluþjóni, Pétri Sveinbjarnarsyni, forstöðumanni Fræðslu- og upplýsingaskrifstofu Umferðarnefndar Reykjavíkur og lögreglunnar, og Leifi Þorsteins- syni, tilnefndum af Félagi at- vinnuljósmyndara, hefur nú fyr- ir nokkru skilað áliti um þær rúmlega 60 Ijósmyndir, sem til keppninnar bárust, og var nið- urstaða dómnefndarinnar á' þessa Ieið: 1. verðlaun hlaut Skúli Magn- ússon, Reykjavík. 2. verðlaun hlaut Gústaf Skúla- ' son, Reykjavík. Myndir þessar, ásamt annarri mynd, sem einnig var tekin af Gústaf Skúlasyni. voru til sýn- is á Fræðslumiðstöð umferðar- mála, sem var í Góðtemplarahús- inu í Reykjavík síðustu 2 vik- urnar fyrir H-dag. 1. verðlaun voru ljósmyndavörur að eigin vali kr. 15.000,00, en 2. verð- laun ljósmyndavörur að eigin vali kr. 5.000,00. Verðlaun hafa þegar verið afhent. Ljósmyndasamkeppnin var einn liður í viðleitni umferðar- yfirvalda, að vekja athygli al- mennings ó umferðinni og vandamálum þeim, sem í henni geta skapazt. SMURSTÖÐIN SÆTÚNI 4 . SÍMI 16 2 27 BÍLLINN ER SMURÐUR FLJÓTT OG VEL. SELJUM ALLAR TEGUNDIR AF SMUROLÍU. Glerullareinangrun Amerísk glerull í rúllum með ál- og kraftpappa. mmm Dönsk glerull í rúll um með ál- og kraft- pappa, einnig í mott- um og í lausu. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN HF. 29. maí 1968 ALÞÝÐLBLAÐIÐ J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.