Alþýðublaðið - 29.05.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.05.1968, Blaðsíða 10
o o Q SMÁAUGI .ÝSINGAR iiiiiii KAUPUM ALLS KONAR HREINAR TUSKUR. BÓLSTURIÐJAN Freyjugötu 14. Einangrunargler Tökum að okkur fsetningar á einföldu og tvöföldu gleri. tftvegum allt efni. Einnig sprunguviðgerðir. Leitið tllboða 1 sfmum 52620 og 51139. Alls konar viðgerðir og breytingar á rörum, hreinlætistæ-kjum, þétting 6 kröntun og margt fleira. Sfmi 30091. Sjónvarpsloftnet Tek að mér uppsetnlngar, við- gerðlr og breytingar á sjónvarps loftnetum( emnig útvarpsloftnet um). Útvega allt efni ef óskað er. Sarmgjarnt verð. — Fljótt af hendl leyst. Síml 16541 kl. 9 - 6 og 14697 eftir kl. 6. Allar almennar bflavtSgcrðir. Eiunig rySbœting- ar. og málan. Bílvirkinn. SiSu. fidílfl 10. Sirai 35553. Pípulagnir — Pípulagnir Tek aS mér viðgerðir, breytlng. ar, uppsetningu á hrelnlætis- tækjum. QUÐMUNDUB SIGURÐSSON, Grandavegi 39. . Sími 18717. smAauglýsing ? ■ sítninn er 14906 Málningarvinna Tek aS mér utan- og innanhúss. málun. HALLIIÓR MAGNÚSSON málaramelstari. Sími 14064. Lóðastandsetningar Standsetjum og girðum lóðir o.fl. Simi 11792 og 23134 eftir kl. 5. Allar myndatökur hjá okkur. Einnig ekta litljós. myndir. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Ljós- myndastofa Sigurðar Guð. mundssonar, Skólavörðustíg 30 -. Sími 11980. Málningarvinna úti og inni Annast alla málningarvinnu úti sem ínni. Pantið útimálningu átrax fyrir sumarið. Upplýsingar í síma 32705. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B., London- Battery fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heild- verzlun Vitastíg 8 A. Sími 16205. Cum rýa-veggteppin komin, einnig í barnaherbergi „Óli lokbrá^, „Hans klaufi“ og fleira. Hof Hafnarstræti 7. HABÆR Höfum húsnæði fyrir veizlur og fundi. Sími 21360. Dömur athugið, andlitsböð og litanir, Pantið kvöldtíma. Sími 15782. Guð- björg Baldursdóttir, _ Öldu- götu 59. Tek föt til viðgerðar. Ekki kúnststöpp. Uppl. síma 15792 daglega fyrir hádegi. Ný sending Gloría Sönderborggarn með mynsturbókum. Hof Hafnarstræti 7. Garðeigendur útvegum hraunhellur. Uppl. í síma 40311. 1» Andlegt skammhlaup Flestir kannast við þá mann- gerð, er reynir að bæta sér upp tilfinninguna um áhrifaleysi sitt með sýndarmennsku í orðum og athöfnum. Alkunn er t. d. skritlan um atorku og áhrifalitla minnihlutabæjarfulltrúann, sem sagði að unnum hverjum áfanga meirihlutans: „Þá er það nú loks orðíð, sem ég hefi lengi barizt fyrir“ — og kannaðist þó enginn við baráttuna. Undanfarið hefir Timinn ham azt við að lýsa afrekum Fram sóknarflokksins í ýmsum fram- faramálum þjóðarinnar, og skilst lesendum helzt, að flest gott, sem núverandi stjórnarsamstarf Alþýðufl. og Sjálfstæðisflokks hefir komið tii leiðar, sé orðið fyrir tillögusmíð og tillöguflutn- ing Framsóknar á Alþingi, þótt í minnihluta og stjórnarandstöðu hafi verið, svo að árum skiptir. Hafi eitthvert góðmál náð fram að ganga, þá hafi það fyrr á ár- um fyrst fæðzt 1 Framsóknar- flokksmannaheila, og má nán- ast svo að orði komast, sem leið- arahöfundur Tímans fari hamför um í sjálfsblekkingunni, rétt eins og orðið hafi andlegt skamm hlaup í vitsmunaljósaleiðslunni. Um 11 ára skeið hefir Gylfi Þ. Gísiason gegnt menntamála- ráðherradóm; af mikilli athafna semi og þekkingu. Starf hans í þessari stöðu hefir notið mikill- ar virðingar meðal þeirra. sem gerzt mega til starfs hans þekkja á þeim vettvangi. Skólabygging- ar hafa risið ævintýralega marg ar og myndarlegar í ráðherratíð hans, endurbætur á skólalöggjöf inni hafa verið miklar gerðar, fræðslukerfið hefir mjög verið aukið, og þannig mætti lengur telja. Skörungsskapur Gylfa í ráðherradómi hefir blætt Fram- sóknarflokknum mjög í augum. Hann átti fyrr á árum umtalað an menntamálaráðherra, Jónas Jónsson, fyrir meir en 30 árum, en hefir nú uppgötvað, að ekki verður endalaust lifað á fornri frægð. Áhugaleysi flokksins um barnafræðsluna í sveitum lengi vel fór ekki fram hjá neinum, og fyrst nokkrum árum eftir að hann var orðinn áhrifalaus um ríkisstjórn, tók að bjarma fyrir skilningi hjá' honum um það, að héraðsskólarnir hefðu ekki nægt húsrými til að annast unglinga- fræðsluna í sveitunum. Allt í einu var flokkurinn orðinn full- ur af áhuga fyrir skólabyggingum úti á landi og flutti fjálgar ræð ur áhuga fyrir skólabygginum hina sáru þörf. Því var gleymt, að formaður flokksins hafði not ið þess heiðurs um tveggja ára skeið laust fyrir 1950, að vera menntamálaráðherra, og ekki fundið hjá' sér minnstu hvöt til úrbóta. Flokkurinn ekki heldur. Fyrst 1 stjórnarandstöðu .kom vakningin, og nú sjálfsblekking in af tilfinningunni fyrir algeru áhrifa- og getuleysi í málunum. Þess vegna fer nú leiðarahöfund ur Tímans hamförum í skrifum um ágæti flokksins í skóla- og menntamálum: Það, sem Gylfi hefir semsé af rekað á því sviði, er ailt fyrir þrýsting Framsóknarflokksins á Alþingi fyrir tillögusmið og til- löguflutning flokksins í stjórnar- andstöðu. Gott, ef Tíminn fer ekki að sannfæra Framsóknar- flokkinn um, að hann hafi hvað mest áhrif utan ríkisstjórnar og skuli sitja þar sem lengst! (Alþýðumaðurinn.) HVERSEMGE TUEIjESIÐÞET' TATHiEEDAHEEURRÁÐIÐÞ Agátuhvarhagkyæmasts ÉABKAUPAlSLENZKPRlME RKIOGPRÍMERKJAYÖRURE INNIGÖDÍRARBÆKURTÍMA RITOGPOCKETBÆKUREHÞA DERlBÆKUROGPRÍMERKIÁ BAIDURS GÖ TU11PB0X54 9 SELJUMKAUPUMSKIPTDM. ÓRÁÐSTAFAÐ VEGGRÝMI Vér höfum töluvert óráðstafað veggrými á Landbúnaðarsýningunni ’68. Verð pr. m2 kr. 1000.— Setið yður í samband við oss sem fyrst. Landbúnaðarsýningin ’68 Bændahöllinni — Sími 19200. VELJUM ISLENZKTI IISLENZKAN IÐNAÐ Bestu fötin Nýustu sniðin Föt hinna velklæddu í > - - -Jjlgí? wmsi ' & - í w É\ mrML Jm \i" m 10 29. maí 1968 ALÞÝÐLBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.