Alþýðublaðið - 30.05.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.05.1968, Blaðsíða 6
1111 I í s I piiiiiiiiiHiiHiiiiiiiiiiiiimiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiciiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJiiiiiiiiiiKiiiiiimiimiiiiiiHiMiimiiiiiiiiiiiiiiiimiHiuiiiiiiiiiHiiiHimimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiii iiiimmmmH FRÆGUR KVINTETT LEIKUR Á HÓTEL SÖGU N.K. ÞRIÐJUDAG Á þriðjudaginn kemur, 4. júní, mun Lúðrasveit Reykjavíkur efna til ný- stárlegra hljómleika í Súlnasal Hótel Sögu. Lúðrasveitin klófesti einn fræg- asta málmblásarakvintett heimsins, T he Los Angeles Brass Quintet, ó leið hans yfif hafið á tónleikaför til Evró pu. Kvintettinn skipa tr.ompetleikar- arnir Thomas Stevens og Mario Guar- neri, hornleikarinn Ralph Pyle og bá- súnuleikarinn Miles Anderson, allt f bærir hljóðfæraleikarar og þekktir einleikafar í heimalandi sínu. Hér á landi mun sá fimmti, túbuleikarinn Rog- er Bobo kunnastúr. Hann hefur tvíveg is haldið námskeið hér á vegum Sam- bands íslenzkra lúðrasveita, og hefur það aflað honum vinsælda meðal ís- lenzkra hljóðfæraleikara sérstakleg, a uk þess, sem Bobo hefur tvívegis leik 'ið í túbuna í útvarpið og vakti leikur hans verðskuldaða athygli. A tónleikum þessum verður fjölbr eytt efnisskrá með verkum frá ýmsum tímum. Tónleikarnir hcfjast kl. 21. og er öllum tónlistarunnendum bent á það, að þetta er einstakt tækifærl til a ð heyra vandaðan málmblásturshljóð færaleik,- því The Los Angeles Brass Quintet leikur aðeins í þetta eina sinn hér. Aðgöngumiðar verða fieldir við inn- ganginn. iTiiiimiiiimiihuhhuhi IMUIUIIIIIIIIIIIUIUIIHIIIUUIIIIIIIIIIIUI ■IIIIUMII .........................muuuuuuuuu............. ráiiimiiu.u.uiiii.uuiui..u.uU.i«iuuiii.ii..iiiiiii.iuiiu.»iii«iiu.uiiH. ISAL Framhald af hls. 1 Frh. af 1. síðu. ætlan, að stofnað yrði starfs- mannafélag fyrirtækisins, sem hefði það að tilgangi eins og seg- ir í drögum að lögum fyrir þetta félag, að koma fram sem einustu viðsemjendur við ísal og - gæta liagsmuna starfsmanna, sem í félaginu eru, gagnvart vinnuveit- anda, sérstaklega að því er snertir launakjör, ráðningarkjör, vinnuskilyrði, hlunnindi o.s.frv. Hins vegar er það tilskilið, að stjórn ísal viðurkenni starfs- mannafélagið sem einustu við- semjendur sína. Síðar í 2. grein segir: Stjórn félagsins kemur fram fyrir hönd félagsmanna sem fullgUdur að- ili til að semja um allár launa- greiðslur og hlunnindi við fram- kvæmdastjórn ísal. Þessar tvær greinar sýna það, að hér hafa verið að verki menn, sem skortir allan kunnugleika um félagsmálalöggjöf íslendinga og uppbyggingu verkalýðshreyf- ingarinnar hér á landi. Engu að síður breytir það þeirri stað- reynd, að hér er atvinnurekandi og það meira að segja mjög stór atvinnurekandi að gera tilraun til að stofna sitt eigið verkalýðs- félag, þvi að frumkvæðið að þessu kemur frá framkvæmda- stjóra fyrirtækisins, þ.e.a.s., at- vinnurekandanum en ekki frá starfsfólkinu. Þar með er verið að gera tilraun til að kljúfa þau verkalýðsfélög, sem fyrir eru á svæðinu. Þetta er ástæðan fyrir því, að við lítum þessar aðgerðir ísals- manna mjög alvarlegum augum og í raun og veru á verkalýðs- hreyfingin ekki annarra úrkosta en að kæfa þessa tilraun strax, hvað svo sem það mun kosta. Þetta er auðvitað ekki neitt- sérmál Verkamannafélagsins Hlífar eða Verkakvennafélags- Lns Framtíðarinnar, heldur mál- efni verkalýðshreyfingarinnar í heild. Hins vegar haga atvikin því þannig til, að baráttan lendir á þessum tveimur félögum fyrst, af því að þau eiga nú í samn- ingum við fyrirtækið og hafa boðað vinnustöðvun.” Halldór H. Jónsson stjórnar- formaður ISAL: í Þjóðviljanum í gær segir m. a„ að ísal standi fyrir stofnun starfsmannafélags þeirra, sem starfa hjá fyrirtækinu. Þetta er ekki rétt. Hinsvegar er ísal ekk- ert á móti því, að slíkt starfs- mannafélag sé stofnað eins og tíðkast í ýmsum öðrum fyrir- tækjum. ^ Á hinn bóginn er það allt ann- að mál, hvort starfsmannafélag- ið geti aflað sér réttinda til að semja um kaup og kjör félags- manna. Slík réttindi yrði félag- ið að öðlast til þess að geta orð- ið viðsemjandi fyrir hönd starfs manna um kjör þeirra. Það má segja, að séu starfsmenn fyrir- tækis ánægðir með kjör sín og aðstöðu, þá er það til heilla bæði fyrir fyrirtækið og starfsmenn þess. Þetta má segja, að sé okkar heildarlína hjá ísal. Við getum ekki stöðvað stofn- un starfsmannafélags. Hins veg- ar er fjarstæðukennt að ætla, að forráðamenn ísal ætli sér að stofna starfsmannafélag, sem síðan myndi semja um kaup og kjör. Stofnun starfsmannafélags í traumsvík hefur ekki einu sinni borið á góma á stjórparfundum ísals og því fráleitt að halda því fram, að forráðamenn fyrir- tækisins standi að baki félags- stofnun þessari. —:---------------------------$> 120 manns á fundi um flugvallarmáB „Nú þegar verði tryggt landrými á Álftanesinu" Á fundinum, sem haldinn var í Sigtúni um framtíðarverkefni á svið flugvallargerðar í nágrenni Reykjavíkur, var éftirfarandi til- laga Arnar O. Johnson samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta: 120 fundarmanna: ýmsu markmið félagsins og gat . helztu verkefna þess. Fól hann síðan Hákoni Guðmundssyni yfirborgardómara fundar- stjórn. „Almennur fundur haldinn að tilhlutan Flugmálafélags íslands hinn 28. maí, 1968, um flugvallarmál, beinir þeirri áskorun til hæstvirtr ar ríkisstjórnar íslands, að nú þegar verði gerðar ráð- stafanir til að tryggja land rými á Álftanesi fyrir fram JígarflugvöII höfuðborgar- svæðisins, er nægi fyrir svokallaða ,,L-tiIhögun“ ' flugbrauta, sbr. álit flug- vallarnefndar 196S—1967, og ráðstafanir gerðar til að at- hugun fari fram á tilkostn. aði við byggingu slíks flug- vallar, og þá sérstaklega gerður endanlegur saman- burður á kostnaði við gerð flugvalla eftir ,,X“. og „L“- leiðum“. Björn Jónsson, forgeti FMÍ, setti fundinn, og minnti á hin Fyrri frummælandi, Brynj- ólfur Ingólfsson ráðuneytis. stjóri, formaður „flugvallar- nefndar 1965-1967“ skýrði frá helztu niðurstöðum nefndar- innar, en hún varð sammála um eftirfarandi atriði: a> Að framtíðarmöguleiltar núverandi Reykjavíkurfhig- vallar séu of takmarkaðir til þess að hann geti gegnt Q 30. maí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ hlutverki framtíðarflugvall ' ar Reykjavíkursvæðisins. b) Ekki komi til mála að flytja miðstöð innanlands. flugsins til Keflavíkurflug- vallar. c) Nauðsynlegt sé að taka frá land á Álftane'si, er nægi a.m.k. undir innanlandsflug völl. Hann kvað meirihluta nefnd arinnar telja, að Keflavíkur- flugvöllur eigi að vera miðstöð millilandaflugsins, og taka beri frá landsvæði á Álfjanesi, er nægi fyrir innanlandsflug- völl samkvæmt „X.tilhögun“ flugbrauta. Síðari frummælandi, Bald vin Jónsson hrl., skýrði s.iónarmið minnihlutans, er mælir með, að tekið verði frá á Álftanesi nægilega mikið Iandrými, til að hægt ýrðí að byggja stærri flug- Framhald á síðu 14. Mér var reyndar fullkunnugt um vilja fyrir stofnun slíks fé- lags af hendi starfsmanna — og Ragnar Halldórsson hefur rætt um þessa félagsstofnun við starfs menn fyrirtækisins og sýnt vilja til að henni verði hrundið í framkvæmd. Hitt undirstrika ég, að það eru starfsmennirnir sjálfir, sem eiga hugmyndina að stofnun félagsins. Það er því ofur eðlilegt, að forstjóri fyrir- tækisins liafi rætt þetta við starfsmennina, enda naufjsynlegt, að velvilji sé frá beggja hendi, starfsmanna og atvinnurekenda, í þessu efni, til þess að rekstur fyrirtækisins gangi vel og starfs- menn þess séu ánægðir. ■ - . i |' Snorri Jónpson framkvaémda- stjóri Alþýðusambands íslands: — Ég hef þegar boðað fund á morgun í miðstjórn Alþýðu- sambandsins végna þessa máls og verður þá’ stefna mótuð 1 málinu. Verkalýðshreyfingin hefur hingað til viljað ráða skipulagi sínu sjálf. Þessi félagsstofnun, stangast á við alla hefð verka- lýðshreyfingarinnar og við vinnu- málalöggjöfina. Einkum á þetta við um 4. grein laga um stéttar- félög og vinnudeilur, en þar seg- ir: i „Atvinnurekendum, verkstjór- um og öðrum trúnaðarmönnum atvinnurekenda er óheimilt að reyna að hafa álirif á stjórnmála- skoðanir verkamanna sinna, af- stöðu þeirra og afskipti af stétt- ar- og stjórnmálafélögum eða vinnudeilum með a. uppsögn úr vinnu eða hót- unum um slíka uppsögn, b. fjárgreiðslum, loforðum um hagnað eða-neitunum á réttmætum greiðslum.” Þetta mál snertir fjöldamörg verkalýðsfélög og hafa sum þess- ara félaga haft veg og vanda a£ öllum samningum við aðila í Straumsvík til þessa. Slíkt sem þetta hefur aldrei gerzt áður í Framhald á síðu 14.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.