Alþýðublaðið - 30.05.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 30.05.1968, Blaðsíða 13
7.00 Morgmnitvarp. VeSurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800 Morgunleikfimi. Tónlcikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón leikar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Jón Aðils les sðguna „Valdi. mar munk“ eftir Sylvanus Cobb (18). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Johnny Pearson og David Lloyd stjórna hljómsvoitum sín um. Ruby Murray og Frank Sinatra syngja. The Searchers leika og syngja og Ferrante og Teicher leika. 16.15 Vcðurfregnir. Balletttónlist. Suisse Romande hljómsveitin leikur „Eldfuglinn" eftir Igor Stravinsky; Erncst Ansermet stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. John Ogdon frá Lundúnum. Trieste tríóið Ieikur Trfó nr. 2 i B-dúr fyrir píanó, fiðlu og selló (K502) eftir Mozart. Hátíðarhljómsveitin í Bath leik ur Svítu nr. 4 í D.dúr eftir Bach; Yehudi Menuhin stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynninar 19.30 Sönglög eftir Árna Björnsson, tónskáld mánaðarins. a. Nú er sól og vor. b. Sólroðin ský. c. Við dagset. ur. d. Horfinn dagur. e. Rökkur ljóð. f. Þú biður mig að syngja. g. Vorvisa. Flytjendur: Guðmundnr Jóns- son, Ólafur Vignir Albertsson, Sigurveig Hjaltested, Ruth Magn ússon og Guðrún Kristinsdóttir. 19.45 Framhaldsleikritið „Horft um öxl.“ Ævar R. Kvaran færði f leikrits form „Sögur Rannveigar" eftir Einar H. Kvaran og stjórnar flutningi. Sjötti og síðasti þáttur: Samn. ingurinn við Spánverjann. Persónur og leikendur: Rannveig, Helga Bachmann; Ásvald- ur, Helgi Skúlason; Kleifdal, Jón Sigurbjörnsson; Dóra litla, Lilja Þórisdóttir. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika i Háskólabi. ói. Stjörnandi: Bohdan Wo- diczko. Einleikari á píanó: a. „Euryanthe", forleikur eftir Weber. b. Píanókonsert nr. 1 í b.moll op. 23 eftir Tsjaikovský. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sin fjötli" eftir Guðmund Daníels- son. Höfundur flytur (15). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Uppruni og þróun læknastóttar ínnar. PáU Kolka ■ læknir flytur erindi. fyrsta hluta. 22.40 „Ástardrykkurinn", óperettutón. list eftir Gaetno Donizetti. Flytjendur: Stina Britta Meland er, Rudolf Schock, Lothar Ostcn burg, Ludwig Welter, Roswitha Bender kammerkórinn i Berlin ■Nig Sinfóníuhljómsveit Berlínar. Stjórnandi: Ernst Marzendorfer. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ■ AUSTliRSTRÆTI 17. 4. HÆÐ. r.ÍMI: 17466 Til sölu Höfum ávallt til sölu úr~ val íhúða af flestum stærðum og gerðum, ýmist fullbúnum eða í smíðum FASTEIGNA SKRIFSTOFAN Höfum jalnan til sölu fiskiskip af flestum stærðum. Upplýsingar í síma 18105 og i skrifstofunni. Hafnarstraeti 19. FASTEIGNAVIÐSKIPTI : BJÖRGVIN JÓNSSON Fasteignaval Skólavöróusiig ja. — ÍL íkteS, Sfmar 22911 o* 19255. HÖFUM avallt tll *ðlu árval af 2ja-6 herb. íbúðum, einbýlishús- um og raðhúsum. fullgerðum og í smlðum 1 Reykjavík, Kópa- vogi, Seltjarnarnesi. Garðahreppl og víðar. Vinsamlegast haftS sam banð við skrifstofu vora, ef þéi setlið að kauna eða selja fasteigr Ir J Ö N \ R A s o w bdl. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Knattspyrna Framhald bls,- 11 leika, þó vörnin sé ívið betri. Beztu menn liðsins voru Páll í markinu, sem sýndi mikið ör- yggi, þeir Viktor hinn trausti varnarleikmaður sem byggir upp vörn liðsins og Guðmundur Þórarinsson, sem lék framvörð og stóð sig bæði í vörn og sókn. Kannske er samt Valur Ander- sen bezti maður liðsins sívinn- andi og með góða knattleikni og keppnisskap. í framlínunni voru beztir þeir Geir sem er mjög lag inn leikmaður og Sævar sem berst af lífi og sál og hefur geysilegan hraða. Og síðast en eklci sízt. Sigmar h. útherji harð ur í horn að taka fljótur og skot fastur og kann að skjóta betur en flestir íslenzkir útherjar. Dómari var Baldur Þórðarson og dæmdi mjög vel. Eityrlyf Framhald 4. síðu. yrði til annars, þá eru þeir komn ir á staðinn með kylfurnar á lofti. Þessi skóli, sem ég er í, tel ur u. þ. b. 850 nemendur, ©n yf irleitt er ekki nema ca. 100-150, sem koma á böllin. , Annað um sportlð. Þeir sem skara fram úr í íþróttum, eru dýrkaðir sem guðir, ekki aðeins af nemendum, heldur einnig af almenningi, og eru heizta efni blaðanna. ,,Bróðir“ minn er einn þessara „guða“, fyrirliði körfu- boltaliðs skólans. Yfirleitt, þá er táningalíf tölu vert frábrugðið frá því sem mað ur hefur átt að venjast, og er gaman að gera samanburð. Eitt SAGT EFTIR LEIKINN t < Hreiðar Ársælsson: Ég er auðvitað mjög ánægður með úrslitin og þau voru sann- gjörn og svo sannarlega hafa strákarnir uppskorið eins og þeir hafa til sáð. Æfingarnar hafa verið mjög vel sóttar og tekið á af krafti og leikgleði mik il. Ég er í himnaskapi. Baldur Þórðarson dómari leiks ins: Úrslitin voru sanngjörn, þó Valsmenn hefðu átt skilið að bæta einu marki við. Kraftur og þol í. B. V. liðsins er mjög gott og þar gerir hver maður svo sannarlega það sem hann getur. Nokkrir leikmenn í. B. V. liðsins mundu sóma sér vel í ís- lenzka landsliðinu. er það hér sem ég tel okkur heima á Fróni heppin að vera laus við, og það er eiturlyfja- neyzla unglinga. A. m. k. 3svar hefur mér verið boðið í LSD- partý, og svo kom einn náungi til mín um daginn og segist geta útvegað mér Marijuana hvenær sem mig „vantaði“, Ég tel viss- ara að taka það fram, að alltaf hef ég neitað góðum boðum, eins og góðu brni sæmir. Já, það er margt við útlandið, sem maður myndi aldrei komast að, öðru vísi' en að búa þ,ar, svo í lokin langar mig til þess að segja þetta til þeirra sem hafa hugsað sér að sækja um seinna meir: Þetta er 100% þess virði.“ RAFSUÐUMENN - RAFSUÐUMENN OFURLlTIÐ MINNISBLAD ★ Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumar- dvöl fyrir sig og börnin sín í sum_ ar á heimili Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit. Talið við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstof an er opin alla virka daga nema laug ardaga kl. 2-4 í^síma 14349. ★ Gjafir til Slysavarnafélags íslands frá 1. 1. 1968 - 19. 4. 1968. Gjöf frá frú Helgu Sigurðadóttur í minningu um mann sinn Egil Vil- hjálmsson 25.0000,00, Gjöf frá svd. kvenna Dalvík 9.553.75. Gjöf frá íbú- um Egilsstaðahrepps og nágrennis til minningar um Jónatan Clausen, Þor geir Bergmann og Víði Ágústsson er fórust í bifreiðaslysi 6. des 1967 10.000,00. Gjöf frá slysavarnadeild inni Mannbjörg Þorlákshöfn í tilefni af 40 ára afmæli félagsins 20.000,00. Gjöf frá slysavarnadeild kvenna Dal vík í tilefni 40 ára afmælis félagsins 25.000,00. Gjöf frá slysavarnadeild karla Dalvík í tilefni af 40 ára af mæli félagsins 20.000,00. Gjöf frá slysavarnadeild kvenna Neskaupstað í tilefni af 40 ára afmæli félagsins 25.000,00. Gjöf frá slysavarnadeild kvenna Raufarhöfn í tilefni af 40 ára afmæli félagsins, til kaupa á labb-rahh talstöðvum 9.554.00. Áheit frá H.B. 200,00. Gjöf frá slysavarna deildinni Björg Eyrarbakka í tilefni 40 ára afmæli félagsins 207.966.64. Gjöf frá N.N. 1.000,00. Gjöf frá slysa varnadeild kvenna Akranesi í tilefni 40 ára afmæli féiagsins 25000,00. Gjöf til minningar um Sveinhjörn Einars son útgerðarmann frá Endagerði 1.500.00. Gjöf frá slysavarnadeild- inni Framtíðinni Hornafirði 7.500,00. Áheit frá K.M. 200,00. Gjöf frá slysa varnadeildinni Framtíðin Höfn Horna firði í tilefni af 40 ára afmæli félags ins 15.000,00. Gjöf frá Dansk kvinde- kluhh 2.525,00. Gjöf frá vinnufélögum Keflavíkurflugvelli til minningar um Jakob M. Bjarnason 3.360,00. Gjöf samkvæmt erfðaskrá hjónanna Maríu Halldórsdóttur og Filippusar Björns sonar KIöpp Stokkseyri 180.044,00. GJöf frá slysava'rnadeild kvenna fsa- firði í tilefni 40 ára afmæli félags ins 81.736.44. Samtals kr. 670.139,83. l,to SERVÍETTU- PRENTUN SÍMl 32-101. Tilkynning um lóðahreinsun / Húseigendur og umráðamenn lóða í Reykjavík eru minnt- ir á, að sámkvæmt auglýsingum 16. og 17. apríl s.l. rann frestur til lóðahreinsunar út 14. þ.m. Skoðun á lóðunum stendur nú yfir og mun hreinsun, þar sem henni er ábótavant, verða framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvörunar. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes á þeim tíma sem hér segir: Alla virka daga kl. 7.30—23.00 Á helgidögum kl. 10.00—18.00 27. 5. 1968. GATNAMÁLASTJÓRINN í REYKJAVÍK Hreinsunardeild. Viljum ráða reglusama og góða rafsuðumenn í kvöldvinnu nú þegar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Runtal-ofnar Síðumúla 17. Próf í hifvélavirkjun verður haldið laugardaginn 8. júní. Umsóknir sendist til formanns prófnefndar Eyjólfs Tómassonar, Olíuverzlun íslands, Laugarnesi fyrir fimmtudaginn 6. júní. 30. maí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.