Alþýðublaðið - 06.06.1968, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 06.06.1968, Blaðsíða 12
Skemmtanalsfið GAMLA BÍÓ • 1147S Syngjandi nunnan (The Sínging Nun) Bandarísk söngvamynd ÍSLENZKIR TEXTAR Debbie Reynolds kl. 5, 7 og 9. Greiðvtkinn elskhugi ný bandarísk gamanmynd í litum með Rock Hudson Leslie Caron Carles Bayer ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. LAUGARA8 ■ C*I3 Blindfold Spennandi og skemmtileg ame- rísk stórmjmd í litum og Cine mascope með Rock Hudson og Claudía Cardinale — fslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. vómkvtó ÍSLENZKUR TEXTI Einvígið i Djöflagjá (Duel at Diablo). Víðfrœg og snilldarvel gerð ný amerísk mynd í litum. James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. tilkynnir: Vegna óviðráðanlegra orsaka verður sýningum á Sound of Music frestað í nokkra daga. Fiskimaðurinn frá Galileu Heimsfræg amerísk stórmynd tekin og sýnd í litum og 70 mm Aðalblutverk: Howard Keei Susan Kohner. Endursýnd kl. 5 og 8,30. SMITRT BRAUÐ SNITTUR-ÖL - GOS Opið frá 9 til 23.30. - Pantlí tímanlega í veizlur brauðstofan Vesturf-ötu 25. Sími 1-60-12 ☆ #^b1ó Fórnalamb safn- arans (The Collectors) ÍSLENZKIR TEXTAR Afar spennandi ensk-amerísk verðlaunakvikmynd í litum myndin fékk tvöföld verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Samantha Eggar, Terence Stamp. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. 'O.BAVíQ,CSB!D | ÍSLENZKUR TEXTl | Hvað er að fréfta Kisulóra? Heimsfræg og sprenghlægileg ensk amerísk gamanmynd í lit- um. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. iiEm» Likið í skemmti- garðinum Afar spennandi og viðburðarík ný þýzk litmynd með George Nader íslenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞIÓDLETKHflSIÐ mmtnm Sýning í kvöld kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Næst síðasta sinn. NEMENDASÝNING LISTDANSSKÓLANS verður endurtekin föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. 11 KZÍKm Hedda Gabler sýning í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. „LeynimeBur 131“ sýning laugardag kl. 20.30. Fáar sýnlngar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191 OPERAN Apótekarinn eftir Joseph Haydn. Einnig atriði úr Ráðskonuríki, Fidelio og La Traviata. Stjórnandi Ragnar Björnsson. Leikstj. Eyvlndur Erlendsson. Fimmtudag 6. júní kl. 20.30 Sunnudag 9. júní kl. 20.30 Fimmtudag 13. júní kl. 20.30 Aðgöngumiðasala í Tjamarbæ frá kl. 5—7, sími 15171. Aðeins þessar sýningar. Guli Rolls Royee bíllinn Ensk-bandarísk kvikmynd tekin í litum Leikendur: Ingrid Bergman Rex Harrison Shirley Mac Laine. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Hugdjarfi riddarinn Mjög spennandí ný frönsk skylmingamynd í litum og Cinema Scope Aðalhlutverk: Gerrard Barry , ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5. ÓTTAR YNGVASON héraSsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKR! FSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 NYJA BIO Hjúskapur í háska Doris Day Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tilboð óskast í byggingarframkvæmdir við virkjun Smyrla- bjargaár i A- Skaftafellssýslu. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri gegn kr. 3.000,00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 24. júní 1968, kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7 — sími 10140. NJARÐVÍKURHREPPUR LÓÐAHREINSUN Samkvæmt fyrirmælum í heilbrigðissam- þykkt fyrir Njarðvíkurhrepp, ber eigendum og umráðamönnum lóða og athafnasvæða að halda þeim hreinum og þrifalegum. Fjarlægja ber allt, er veldur óþrifnaði og óprýði, og hafa lokið því fyrir 15. júní n.k. Dagana 13. og 14. júní munu bílar hreppsins hirða rusl af lóðum þeirra, sem þess óska, og ber að tilkynna það í síma 1202. Síðar mun heilbrigðisnefnd láta fara fram skoðun á lóðum, og hreinsun framkvæmd á kostnað og ábyrgð lóðaeigenda. Ónýtir kofar, bílræksni', ónýtar girðingar og skranhaugar verða f jarlægðir á ábyrgð og kostnað eigenda. Njarðvík, 4. júní 1968. Sveitarstjórinn í N j arð víkurhr eppi. BIFREIÐAEIGENDUR Tökum að okkur réttingar, ryðbætingar, rúðuísetningar og fleira. Tímavinna eða fast verðtilboð. Opið á kvöldin og um helgar. — Reyuið viðskiptin. Réttingarverkstæði Kópavogs, Borgarholtsbraut 39, sími 41755. KAUPUM HREINAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJA ALÞÝÐUBLAÐSINS 12 6- júní 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.