Alþýðublaðið - 06.06.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 06.06.1968, Blaðsíða 13
Fimmtudagur G. júni. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tónlcikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónlcikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn. ingar. 12.25 Fréttir og veður. fregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14,30 Við, sem heima sitjum Örn Snorrason les smásögu eftir P. G. Wodehouse i eigin þýðingu: „Minnimáttarkenndin í Sippó“; . fyrrl hluti. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Eydie Gorme, Cladio Villa og Koger MiIIer syngja nokkur lög hvcrt. Ronnie Aldrich og Acker Bilk stjórna hljómsveitum sinum. 16.15 Veðurfregnir. Balletttónlist Sinfóníuhljómsvcit helgíska útvarpsins leikur Rómverskan karnival eftir Berlioz og dansa úr „ígor fursta“ eftir Borodin; Franz André stj. NBC.hljómsveitin leikur atriði úr „Svanavatnínu" eftir Tsjaikovski; Leopold Stokovski stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist: Verk eftir Schubert Hubert Barwasher og André Caplet leika Inngang og tilbrigði fyrir flautu og píanó op. 160. Sinfóníuhljómsveitin í Vinar. borg leikur Sinfóniu nr. 4 i c.moll; Kari Múnchinger stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu hörnin. 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Náttúruvernd i nátímaþjóðfélagi Birgir Kjaran alþingismaður flytur erindi. 19.55 Tónlist eftir Skúla Halldórsson, tónskáld mánaðarins „Ástarljóð“, lagaflokkur við ljóð eftir Jónas Hallgrímsson. Þuríður Pálsdóttir og Kristinn Hallsson syngja með hljómsveit Ríkisútvarpsins; Hans Antolitseh stj. 20.15 Brautryðjcndur Stefán Jónsson talar við tvo vegaverkstjóra, Kristleif Jónsson og Steingrím Davíðsson. 21.10 Sextett fyrir píanó og tréblást. urshljóðfæri eftir Francis Poulenc. Höfundurinn og Blásarakvintettinn í Fíladelfíu leika. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur uimn, Sinfjötli" eftir Guðmund Daníelsson Höfundur les (17). 22.00 Fréttir og vcðurfregnir. 22,15 Uppruni og þróun læknastéttarinnar Páll Kolka læknir flytur erindi; . annan hluta. 22.40 Kvöldhljómleikar a. Þættir úr „Þríhyrnda hattinum", balletttónlist eftir de Falla. Tékkneska fílharmoniu sveitin Icikur; Jean Fournet stj. b. Sellókonsert í d.moll eftir Lalo. Janos Starker og Sinfóníuhljóm. sveit Lundúna leika; Stanislaw Skrowaczewski stj. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þann 11. maí voru gefin saman í hjónaband í Árbæjarkirkju af sr. Jóni Thorarensen, ungfrú Sigríður Ólafsdóttir stud. jur. og Páll Sigurðsson stud. jur. Heimili þeirra er að Baldurs götu 12 Rvík. Studio Guðmundar, Garðastræti 8— Reykjavík ÉÍmi 20900. Þann 13. apríl voru gefin sam an í hjónaband, ungfrú Margrét S. Halldórsdóttir og Ólafur Þ. Ólafsson. Heimili þeirra ( fyrst um sinn) er að Réttarholtsvegi 97. Studio Guðmundar, Garðastræti 8— Reykjavík sími 20900. I Þann 4. maí voru gefin sam- an í hjónaband í Háteigskirkju af sr. Jóni Þorvarðarsyni, ung- frú Sigríður Anna Þorgrímsdótt ir og Þorsteinn Steingrímsson. Heimili þeirra er að Brekkulæk 4. Rvik. Studio Guðmundar, Garðastræti 8—• Reykjavík sími 20900. Þann 13. apríl voru gefin sam an í hjónaband í Kópavogskirkju af sr. Gunnari Árnasyni, ungfrú Svanfríður S. Jóhannesdóttir og Hinrik Matthíasson. 'Heimili þeirra er að Skólagerði 63 Kóp. Studio Guðmundar, Garðastræti 8— Reykjavík sími 20900. 18. maí voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af sr. Árelíusi Níelssyni, ungfrú Elín Brynjólfsdóttir og Hjörtur Benediktsson. Heimili þeirra er að Háaleitisbraut 56. Rvík. Studio Guðmundar, Garðastræti 8— Reykjavík sími 20900. OFURLlTID MINNISBLAD Hcilsverndarstöðin á Sólvangi Hafn arfirði, hefur ákveðið að bólusetja við mænuveiki alla þá sem þess óska á aldrinum 16.50 ára og hcinia ciga í Hafnarfirði og Garðahreppi og hafa ekki verið bólusettir gegn mænu veiki siðustu 5 árin. Bólusett verður alla virka daga ncma laugardag frá 10.12 f.h. á tímabilinu 5.-22. júni. Gjald 30 kr. Pantanir teknar í síma 50281. llr Kvenréttindafélag íslands. Landsfundur Kvenréttindafélags ís. lands hefst laugardaginn 8. júní kl. 15,30 að Hallveigarstöðum. Skrifstof- an er opin frá kl. 14 sama dag. ★ 20. fulltrúaþing Sambands íslenzkra barnakennara verður sett í Melaskólanum fimmtudaginn 6. júní kl. 10 f.h. ★ Landsbókasafn íslands, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestr. arsalirnir eru opnir alla virka daga kl. 9.19. Útlánssalur kl. 13-15. •k Opnunartími Borgarbókasafns Reykjavíkur breyttist 1. maí. í sum. ar eiga upplýsingar dagbókarinnar um safnið að vera sem hér segir: Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. Simi 12308. Útlánsdeild og lestrarsalur: Frá 1. maí til 30. september. Opið kl. 9-12 og 13.22. Á laugardögum kl. 9.12 og 13.16. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34 Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16-21, aðra virka daga, nema laugardag, kl. 16.19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugar. daga, kl. 16.19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugar daga kl. 16-19. Útibúið við Sólhcima 17. Sími 36814. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugar. daga, kl. 14-21. Lesstofa og útlánsdcild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugar daga, kl. 14-19. Áskriftarsími ALÞÝÐUBLAÐSINS er 14900 ÖKUMENN Látið stilla í tíma Hjólstillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Bílaskoðun & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. HVBRSEMGE TOKLESIÐÞE T TA TILENDAHEEURRÁÐIÐÞ ÁGÁTUHVARHAGKVÆMASTS ÉAEKAUPAlSIENZKERlME RKIOGERÍMERKJAVÖRURE IHNIGÖDÍRARBÆKURTÍMA RITOGPOCKETBÆKURENÞA DERlBÆKUROGERlMERKIÁ BAIDURS GÖ TU11PB0X54 9 SEIJUMKAUPUMSKIETUM. MiSvikudaginn 29. mai 1968 var gerður samningur milli ríkis- stjórna Bandaríkjanna og íslands um kaup á bandarískum land- búnaðarvörum með lánskjörum. Samninginn undirrituðu Karl F. Rolvaag, sendiherra Bandaríkjanna, og Emil Jónsson, utanríkis- ráðherra. Veiðarfæri Beitukrókar, ,,BULL,s” Perlan, „BAYER” og „SUPER-LUX” Sökkur. Sigurnaglar. Færavindur. Allt til hardfæraveiða. MARINO PÉTURSSON, heildverzlun, Hafnarstræti 8. Sími 1-71-21. - ALÞÝÐUBLAÐIÐ %% 6. júní * 1968

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.