Alþýðublaðið - 13.06.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 13.06.1968, Blaðsíða 9
Jörn Kennedyanna ganga frá altari dómkirkjunnar. Fremst er dóttir hins myrta öldungardeíldarþing. nanns, Mary, sem er á leið aftur í sæti sitt í kirkj Jnni. Rétt fyrir aftan hana er dótttr John heitins Kennedys, Caroline. Fertug í apríl. ETHEL KENNEDY, sem varð ferfug í apríl síðastliðnum, er gædd slíkum lífsþrótti og því- líku lífsfjöri, að vinir hennar hafa lengi óttazt að hún ofbyði heilsu sinni, - þó að húrt sé reyndar ágæt íþróttakona. Hún er æfður tennisleikari og «kíða kona. Nánir vinir hennar. sem vita að hún var hætt kominn tvö síðustu skiptin, sem hún ól, barn, hafa aldrei verið eins hræddir um hana og að þessu sinni. Eins og gefur ;að skilja hafa atburðir síðustu daga orð ið til að veikja mjög viðnáms- þrótt hennar og sálarjafnvægi. Frú Ethel Kennedy hefur af óbugandi viljafestu og þreklyndi staðizt mótbyr ævi sininiar - ekki aðeins nú heldur oft áður. Hún er trúuð eins og maður hennar var og telur sig hafa óbugan- legan stuðning af trú sinni. For eldrar hennar létust í flug- slysi árið 1955 og ellefu árum síðar fórst bróðir hennar á sama sorglega hátt. I>að er því ekki út í hött að telja hana hafa nokkra reynslu í að taka sorgum og mótlæti. — Kona Scott Carpenter, geimfarans fræga, sagði nýlega: — Ethel er ekki heimspeki lega þenkjandi en í vor ragði hún einu sinni við mig: „Við erum í heiminn borin með vissa ábyrgðartilfinningu, sem gerir okkur létt um að fórna, aðstoða og elska”. - O — Le'iSin framundan. OG nú stendur Ethel Kenne- dy ein uppi með tíu börn og eitt á leiðinni. Heminar biða erfið ár - tími s'em krefjast mun fórna, aðstoðar og elsku. En björt minning góðs drengs, Roberts Kennedys, varpar bjarma langt fram á þá leið. ... Fyrir 17. júní Ný sending enskar sumarkápur og vendikápur. TTI Kápu og dömuhúðin Laugavegi 46. NÝJAR SENDINGAR SUMARDRAGTIR, SUMARKÁPUR. Klæðizt dragt eða kápu frá okkur 17. júní og þér verðið vel klædd Terylene - regnkápur teknar fram í dag. Næg bílastæði við búðardyrnar. TÍZKUVERZLUNIN Guðrún Rauðarárstíg 1, , sími 15077. Leiguflug um land ðllt Aðeins flugvélin fær betri þjónustu en þér. FLUGSTÖÐIN Reykjavíkurflugvelli Sími 11-4-22. Innrétfingasmíði Smíðum eldhúsinnréttingar og svefnherberg- isskápa. Leggjum parket og setjum upp viðar- þiljur. Trésmíðaverkstæði Guðbjörns Guðbergs- sonar. — Sími 50418. Fyrir 17. júní Blöðrur - Enskt og hollenzkt tyggigúmmí . Sykraðar hnetur og möndlur. Lárus Ingimarsson heildverzlun - Vitastíg 8A ^__, 13. júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Q UI iíJi J Iti'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.