Alþýðublaðið - 13.06.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 13.06.1968, Blaðsíða 13
Hljóðvarp og sjonvarp Flmmtudagur 13. júní 1968. 7.00 Morgunútvarp Vcðurfrcgnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfrcgnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrciuum dagblaöanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Iládegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. veðurfregnir. Tilkynningar. 14.00 Útvarp frá útför Jónasar Þor- bergssonar fv. útvarpsstjóra. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Nelson Eddy, Virgina Haskins, Chet Atkins, Eddie Foy, Black Face Minstrels, Adriane o.fl. skemmta með söng og lcik á gítar og harmoniku. 16.15 Veðurfregnir. Balletttóniist Suisse Romande hljómsveitln leikur tónlist úr „Rómeó og Júlíu“ eftir Prokofjeff; Ernest Ansermet stj. 17.00 Fréttlr. Klassísk tónlist Útvarpskórinn f Kraká og litvarpshljómsveitin í Varsjá flytja þrjú lög eftir Lútoslavskí; höfundur stj. Fílharmoniusvcitin í New York leikur Konsert fyrir píanó og blásarasveit eftir Stravinskí; Leonard Bernstein stj. Einleikari: Seymor Lipkin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Iðnaður og cfnahagsmál Kristján Friðriksson forstjóri flytur erindi. 19.55 Tvö hljómsveitarvcrk eftir tónskáid mánaðarins, Skúla Halldörsson a. „Sogið", forleikur. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. b, Svíta nr. 2. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Bohdan Wodiczlco stj. 20.15 Uagur í Garðinum Stefán Jónsson á ferð með hljöðnemann. 21.05 Tónicikar 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guðmund Daníelsson Höfundur endar flutning sögu sinnar (191. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Uppruni og þróun læknastéttarinnar PáU Kolka læknir flytur erindi . þriðja og síðasta hluta. J 22.40 Kvöldhljómieikar: Dönsk tónlist a. „Fyrir píanó og hljómsveit*j verk eftir Gunnar Berg. Beatrice Berg og danska útvarpsliljómsveitin leika; Militades Cardis stj. b. „Phrase op. 17“, Kantata fyrir sólósópran, kóloratúr- sópran, tólf kvenraddir og hljómsveit cftir Thomas Koppcl. Flytjcndur: Lone Koppel, Kirsten Hcrmansen, félagar í danska útvarpskórnum og hljómsveit danska útvarpsins; Janos Ferencsik stj. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Aðalíundur Sjóvá Affalfundur Sjóváirygg'ingar félags íslands h.f., var haldinn 7. júní í húsakynnum félagsins í Ingólfssíræti nr. 5. í upphafi fundarins minntist form. félagsstjórnar, Sveinn Beneditksson framkvæmdastj. Aðalfundur Málarameistarafé- lags Reyltjavíkur var haldinn að Skipholti 70 og lauk með framhaldsaðalfundi þ. 14. maí síðast liðinn. Formaður félagsins Kjartan Gíslason flutti skýrslu stjórn. arinnar frá liðnu starfsári, sem var 39. starfsár félagsins og eitt umfangsmesta ár í sögu félagsins. Félagið átti 40 ára afmæli 26. febrúar sl. og var gefið út vandað afmælisblað af tíma- ritinu Málarinn er félagið hef ur gefið út á undanförnum ár- um. Gjaldkeri félagsins Einar G. Gunnarsson las upp og skýrði fjögurra hluthafa sem látizt hafa frá síðasta aðalfundi, þeirra frú Áslaugar Benedikt- son, frú Jónínu Arnesen, Dav íðs Þorsteinssonar á Arnbjarg arlæk og Arents Claessens stór kaupmanns. endurskoðaða reikninga félags ins. Einn stjórnarmanna Óskar Jóhannsson varaformaður, baðst undan endurkosningu og vóru honum þökkuð störf hans fyrir félagið. Tveir menn vru kosnir í stjórnina til næstu tveggja ára, þeir Emil Sigurjónsson vara- formaður og Einar G'. Gunn. arsson gjaldkeri. Fyrir í stjórn inni eru Kjartan Gíslason for maður, Guðmundur G. Einars son ritari og Sigurður A. Björnsson meðstjórnandi. F.h. Málarameistarafélags Reykjavíkur. Vottaði fundurinn þeim virð ingu sína. Fundarstjóri var Benedikt Blöndal hrl. en fundai'ritari Axel J. Kaaber skrifstofustjóri. Framkvæmdasljóri félags- ins Stefán G. Björnsson flutti skýrslu um rekstur og hag fél- agsins, en árið 1967 var 49. starfsár þess. Jafnframt skýrði hann hina ýmsu liði ársréikn- inganna. Samanlögð iðgjöld sjó- bruna bifreiða- ábyrgða- og endur- trygginga námu um 166.5 mill- jónum króna, en af líf- og líf- eyristryggingum um 3.7 mill- jónir, eða samtals um 170 mill jónir. Fastur eða samningsbundinn afsláttur til viðskiptamanna er þegar frádreginn í upphæðum þessum, svo og afsláttur eða bónus til bifreiðaeigenda, sam- tals um 25,8 milljónir. Stærsta tryggingardeildin er Sjódeild, iðgjöld tæplega 75 milljónum króna en þar urðu tjónin líka 77 milljónir króna. í tjónabætur voru greiddar samtals um 135,6 milljónir, en í laun, kostnað, umboðslaun og skatta um 28,3 milljónir króna. Iðgjalda og tjónavarasjóðir, svo og vara- og viðlagasjóðir eru nú um 114,3 milljónir króna. Er Líftryggingardeildin ekki talin með í þessum tölum. Ið- gjaldasjóður, Axara- og viðlaga- sjóður hennar eru hinsvegar tæplega 57,9 milljónir króna. Samanlagðir varasjóðir eru því um 172 milljónir. o o [) SMÁAUGLÝSINGAR i Aðalíundur Málara meistarafél. Rvíkur SMÁAUGLYSING 1 m símmn er Ökukennsla, æfingartímar. Kennt á Volkswagen. ÖGMUNDUR STEPHENSEN. Sími 16336. Rýmingarsala Barnablússur írá kr. 50,- barnakjóiar frá kr. 195.. barnapeysur og margt. RÝMINGARSALAN, Sólvallagötu 74. Allar myndatökur hjá okkur. Einnig ekta litljjsmyndir. Endur nýjum gamlar myndir og stækk um. Ljósinyndastofa SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR, Skólavörðustíg 30 - Sími 11980. Nýtryggingar í Líftryggingar deild námu 20,3 milljónum, en samanlagðar líftryggingar í gildi um s.l. áramót voru um 166 milljónir. Stjórn félagsins skipa, Sveinn Benediktsson fram- kvæmdastjóri, Ingvar Vil- hjálmsson útgerðarmaður, Ágúst Fjeldsted hrl., Björn Hallgrímsson framkv. stj., og Teitur Finnbogason stórkaup- maður. m |8$K? .!*>“' : / n ntn <jc* r w y '> í t S.JMM OFURLlTIÐ MINNISBLAD Ý M I S L EG T Landsbókasafn fslands safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrar salir eru opnir alla virka daga kluklt an 9 til 19, nema laugardaga kl. 9 til 12. Útlánssalur kl. 13 til 15, ncma laugardaga kl. 10 til 12. if Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30 til 4. i( Kvenréttindafélag íslands. Landsfundur Kvenréttindafélagsins verður settur laugardaginn 8. júni kl. 15,30 að Hallveigarstöðum. Skrifstof an verður opin frá kl. 14 sama dag. i( Opnunartími Borgarbókasafns Reykjavíkur breyttist 1. maí. f sum. ar eiga upplýsingar dagbókarinnar nm safnið að vcra sem hér segir: Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. Sími 12308. Útlánsdeild og lestrarsalur: kl. 9-12 og 13.22. Á laugardögum kl. 9.12 og 13.16. Lokað á sunnndögum. Útibúið Hólmgarði 34 Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16-21, aðra virka daga, nema laugardag, kl. 16.19. Lesstofa og útlánsdcild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugar. daga, ki. 16.19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugar daga kl. 16-19. Útibúið við Sólheima 17. Sími 36814. Útlánsdeild fyrir fuUorðna: Opið alla virka daga, nema laugar. daga, kl. 14-21. Lesstofa og útiánsdeild fyrir börn: Opið alia virka daga, nema laugar daga, kl. 14-19. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Farið verður í skemmtiferð 19. júní kl. 1.30 frá Hallveigarstöðum, nánari upplýsingar í símum 12683, 17399 og 19248. ir; Orlofsnefnd húsmæðra í Kópa vogi. efnir til skemmtiferðar að Búðum á Snæfellsnesi 22. til 23. júní. Upplýs ingar £ símum 40511 og 40168 miUi kl. 11 og 12. i( Bókasafn Sálarrannsóknarfélags íslands og afgreiísla tímaritsins „MORGUNN" að Garðastræti 8, simi 18130, er opin á miðvikudögum kl. 15,30 il 19. Skrifstofa S.R.F.Í. opin á sama tíma. FLUG Lelfur Eiiíksson er væntanlegur frá New York kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntan legur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til New York kl. 03.15. Vilhjálmur Stefánsson er væntan- legur frá Luxemborg kl. 12.45. Heldur áfram til New Ýork kl. 13.45. Þorvaldur Eiriksson er væntanlegur frá New York kl. 23.30. Fer til Lux. emborgar kl. 00.30. S K I P * Eimskipafélag íslands Bakkafoss fór frá Fuhr í gær til Husö og HafnarfjarSar Bröarfess fór frá Grundarfirði í gær til Kefla vikur Vestmannaeyja, Reykjavíkur, Clouchester og Cambridge Dettifoss fór frá Gdynia í gær til Reykja- víkur Fjalifoss fór frá Hafnarfirði 8/6 til Norfolk og New York Goöa. foss kom til Hamborgar 5/6 frá Rotterdam. Gullfoss fór frá Lelth 11. 6. til Kaupmannahafnai* Lagarfoss fór frá Akureyri í gær tll Mur- mansk. Mánafoss fer frá Hull 14/6 til London, Leith og Reykjavikur. Reykjafoss fer frá Hamborg á morg unn 13/6 til Reykjavíkur. Selfosa fór frá New York í gær til Keykjavíkur Skógafoss kom til Reykjavíkur 9/6 frá Hamborg. Tungufoss kom til Reykjavíkur 11/6 frá Gautaborg. Askja er væntanleg tii Reykjavíkur i fyrramálið 13/6 frá Leith. Krónprins Frederik fór frá Thors. havn í gær til Reykjavíkur Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar £ sjálfvirkum símsvara 21466. ★ Skipadeild S. í. S. M.s. Arnarfell fór 1 gær frá Vestmannaeyjum til Bremen og Rendsburg. M.s. Jökulfell fer væntan lega á morgun frá Gloucester til ís lands. M.s. Disarfell lestar á Aust fjörðum. M.s. Litlafell er væntan legt til Reykjavíkur í dag. M.s. Helga fell er í Rotterdam, fer þaðan á morgun til Hull og Reykjavíkur. M. Stapafell fór í gær frá Fáskrúðsfirði til Rottcrdam og Kaupmannahafnar. M. s. Mælifell er á Húsavík, fer þaðan til Eyjafjarðarhafna. Ms Polar Reefer fór 10. þ. m. frá Húsavik til Hull. 4: Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Bólusctning gcgn mænusótt fer fram í Hcisluverndarstöðinni við Baróns. stig í júní-mánuði alla virka daga kl. 1 til 4,30 e.h. Reykvíkingar á aldrin um 16 til 50 ára eru eindregið livatt. ir til að láta bólsetja sig scm fyrst. - ALÞÝÐUBLAÐ19 ±% 13- júní 1968

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.