Alþýðublaðið - 10.07.1968, Qupperneq 7
Montgomery vill láta
af Vietnamstríðinu
Þó að hann sé orðinn áttræður hann Montgomery
hefur hann enn mjög ákveðnar skoðanir og er ekki
hanginn við að láta þær í ljós. í hlaðaviðtali nýlega
lét hinn aldni herforingi í ljós skoðanir sínar á heims
málunum svo til öllum saman. Hann var þó aðallega
fús til að ræða mál, er snertu starf hans, þ.e. her-
mennsku — þar á meðal Vietnam.
MontgOimiery telur, að Banda-
ríkjamenn ei.gi að Mta Vietaaim
lönd og leið og láta sér lynda,
að þar - verði ikommúmstí'S'k
stjórn. „Það verður að stöðva
þetta stríð,” sagði hann.
„Þið getið ©kki sigraö. Hvaða
mie'ming er í öllu þesisn imnn-
feffli?”
Hamin ta'di fyrsta skrefið vera
að stöffva loftárásir á Norður-
V;'c'lnaim. f>n síðan viill 'h'ann fá
leiötogn Norður- og Suður-Viet
nnm til að hittast tii viðræðna -
en án. nokkurra sjálfsblekkingar
um árangur.
„Þið iverðið að gera ykkur
ljó'-t, 'að í öllu Viietnam verður
ein stjóitai,. sem verður undir
forustu kommúniista. Ég held að
það geri ekkert til-. Þið verðið
áð Mita yickur það lynda,” sagði
iisitlar að verða ails ráðandi á
megin'landi Asíu,
„Balnidiaríikin gerta lekki stöðv
að það”, sagði hann. ,,Né ne.inn
annar. Alilar þjóðir frá Burrna
til Kóreu munu beina augum sin
um tirt Pékiínig, eins og þær
gerðu áður fyrr.”
Montgomery gagnrýndi stöðu
Bandaríkjamanna í Vietnam
sr.imparrt vegna þes's, að að höns
áliti væri stríðið ekki hluti, af
neinni almennri ■ stjórnmála-
eltefniu, siem ibæki tillit tii raun
veru.ledkains í Asíu.
„Bandaríkjamenm hafa brotið
aðra stríðsregluna,” sagði hann.
„Hún er þessi: Bersrtu ekki með
landher þínum á meginlandi As
íu. Fyrsta reglan er: sæktu ekki
fram til Moskvu. Ég seitti sjálf
ur fram þessar reglur:”
, Önnur ágtæða, sem Monrtgom-
ery gáf fyrir gagnxýni sinni á
Vietnam-stríðinu, var áhrif þess
'á orðspor Bandaríkjanna.
„AMit almennin-gsáiit í heimin
um er á móti ykkur í 'þessu
máli,“ sagði hann. „Þið eruð
að verða afar óvinsæi þjóð, sem
mér finnst sorglegt.”
„Ef þið hugsið bara út í hvað
þjóð yfckar gerði eftir stríðið
tií að hjálpa öðru/m að ná sér,
þá 'á.tti örlæti Bandaríkjam'anna
sér engan líka. Og nú eruð þið
að verða einihver hataðasta þjóð
heims.”
(Snarað úr Heraid Tribune).
Montgomery marskálkur.
Fiskifræðingafundur
i
hann.
Montgomery var um það
snurffur, hvað haoii mundi gera
við þær hernaðarlegu ráðlegg
ingar, sem Johnison fors'eiti hafa
isvo oft verið gefnar, að algjör
stöðvun loftárása án þess að
Hainoi sýni iiít á móti, muindi
aiika tölu fiailinna og særðra í
iiffi Bandiarílk.ilsmanina. „Hers-
hcfðingjamir verða að giera, eins
og þ'sim er saigf." svaraði 'hianin.
„Yfirstjóm istríðs verðúr að
vera í höudum stjórnnaáiaman'na
Um leið og stríðið lendir í höind
um hersihöfðingjia er úti um
ykkur.
„Þeir erú ekki um Iþað bii
að sigra, og þeir geta ekki sigr
að á orrustuvellinúm. Þeir eru
'þegar húnir að tapa bölvuðu
stríðinu.”
Montgomery lávarður sertti
fram s'koðanir sínar á Vietnam-
máli'wu í þesisu viðbaili í sam-
handi viff mál Austurlainda fjær
í heild. Hann , taldi, aff „þegar
til lengdar léti“ - eftir 20 til 25
ár - 'hlytu kínversikir kommúm-
SMURT BRAIH0
SN1TTT.TR
BRAUÐTERTUR
BRAUÐHUSir
SNACK BÁR
Laugavegi 126,
Ilinn árlegi fundur íslenzkra, norskra og sovézkra fiskifræð-
inga var haldinn á Seyðlsfirði daganna 5. og G. júlí 1968.
Á þessum fundi voru tekin saman gögn, sem sýndu ástand
sjávar, átuskilyrði og dreifingu síldar í Norðurhafi á tímabilluu
maí-júní 19G8.
Helztu niðurstöður fundarins voru, sem hér segir:
I. ísbrúnin í Norðurhafi var
T í vor austar og sunnar en oft
ast áður, a.m.k. á þessari öld.
Þannig var Jan Mayen umlukt
ísi um miðbik júní og um hinn
mikla hafís við íslandsstrend-
ur þarf ekki að f jölyrða á þess
um vettvangi,
S'amfara miklum hafís var
sjávarhiti í Norðurhafi öllu, á
þessu vori, með lægsta móti.
Á það jafnt við um hlýsæinn
í hafinu austanverðu og kalda
sjóinn í því vestanverðu. Fyr
ir Norðurlandi var sjávarhili
í lok júní um 0° til '3° í yfir-
borðslögum sjávar, sem er um
4° undir mieðiallagi. Á 100—
200 metra dýpi gætti áhrifa
hlýsævarins með minna móti
en þó meira en síðastliðið surn
ar.
Köldu tungunnar, sem venju
lega er djúpt út af Norðaust-
uxlandi gætir mun meira nú
' en dæmi eru tiil um. Þannig um
lukti kaldur -sjór strönd lands
ins í júní allt frá Skjálfanda
að Reyðarfirði. Breidd tung-
unnar norðaustur frá Langa-
1 nesi vai- um 240 sjómílur og
náði hún allt suður á 65°N.
Á 65° til 69 °N voru austur-
mörk kalda sjávarins um 7°
en á þeim slóðum voru hita-
skilin ekki jafn glögg og und
an'farin ár, og var ekki komið
í 5—6° hlýjan sjó fyrr en á
um 2°V. Því telst vorið 1968
meðal hinna köldu vora, sem
hafa verið einkennandi fyrir
Norðurhaf undanfarin ár.
II. í maí mánuði var hvergi
vart við telja-ndi þörungamagn
nema lítillega á takmörkuðu
svæði 100—150 sjómílur suð-
austur frá Jan Mayen. í júní
var víðiast talsvert um þör-
unga að undanskildu land-
grunnssvæðinu austan íslands. ,
Á grunnslóðum norðan og
austan íslands var lítið úm
rauðátu en á mestum hluta
hiafsvæðisins eftir að kemur
um 150 sjómílur frá landi er
um allmikið magn að ræða.
Svæðið suður o.g vestur af
Bjarnarey er einnig áturíkt.
Vegna hins mikla sjávar-
kulda var þróunin seinni en
undanfarin ár og vetriarkyn-
slóð rauðátunnar enn ríkjandi
í júnílok. Einnig var óvenju-
mikið magn atf pólsævarátu og
öðrum kaldsj ávartegundum.
Telja má að vorað hafi um
mánuði seinna í sjónum að
þessu sinni en í meðalári.
III. í maí mánuði var aðal
síldarmagnið dreift á stóru
hafsvæði austan 0 lengdar-
baiugsins milli, 65° og 69°N.
Á þeim tíma var yfirleitt að-
eins um áð ræða smáar torfur,
sem stóðu djúpt. í júní mánuði
gekk síldin norðaustur og síð
an norður á bóginn í 5—6°
heitum sjó og var við lok mán
aðarins komin á 74°N og 13°A
eða um 80—100 sjómílur vest-
<ur og suðvestur af Bjamarey.
Annars staðar á leitarsvæðinu
varð ekki vart við síld svo
neinu næmi.
Á norðurgöngu síldiarinnar
og einkum eftir að hún var
gengin á Bjarnareyjarsvæðið
mynduðust góðar torfur, sem
yfirleitt stóðu djúpt-nema um
lágnættið.
BítSarnir
Framhald af bls. 4.
fær,i fyrir milligöngu plötu-
útgáfufyrirtækis okkar. Og
Bítlamir láta ekki sitja við
orðin tóm. í einu ensku
músífcblaði birta þeir nýleg'a
auglýsingu, þar sem hætfi-
leikafólk er hvatt til al
senda þeim segulbandsupp-
töku með verkum sínum
ás'amrt 'mynid.
Kvennafar
Framhald af bls. 4.
Þ'að sama gerði Jácopetti
skömmu síðar, og Agnes Serv-
ette stóð Iþar með ein uppi með
lit'lu dóttur sína. Hið ljúfa líf
var nú liðin tíð fyrir hana. Ein
og yfirgefin lifði hún síðan hálf
gerðu vesaldarlífi í Róm. En nú
Ihyggur hún á uppreisn æru.
Hún krefst skaðabóta, og ællar
Svo virðist sem norðurgöngu
g,-------------i—i--.
síldarinriar sé nú lokið. í ár
hefur síldin því haldið sig mun
austar heldur en fyrri ár og
er mestallur hluti síldarstofns
ins, sem kynþroska er orðinn
nú samankominn á Bjarnar-
eyjarsvæðinu.
Aðalástæða þess að síldin
gekk ekkj vestar en raun ber
vitni er taljn hinn óvenjulegi
sjávarkuldi í vesturhlula Norð
urhafs, og enda þótt átúrík
svæði yrðu á gönguleið síld-
p^innar stöðvaðist hún ekki
fyrr en á Bjarmaireyjarsvæð-
inu.
Framhald á 13. síðu.
ekki, eins og margar stallsyst
ur ho.i'nar, að verða gleymt
fórnardýr leikstjórans kven-
holla.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR - ÖL - GOS
Opiff frá 9-23,30. — Pantið
tímanlcga í veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 1-60-12.
SM URSTÖÐI N
SÆTÚNI 4 . SÍMI 16 2 27
BÍLLINN ER SMURÞUR PLJÓTT OQ
VEL. SELJUM ALLAR TEGUNDIB
AF SMUROLÍU.
10. júlí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ J
Sluí'.Jíiu j-f-UA ■ - \ Lii