Alþýðublaðið - 10.07.1968, Síða 10
ÚáMÉÍÉÉÉMlÉÉÉÉMÉák
Deilur
Framhald af bls. 5.
eru þingmenn flokksins í neðri
málstotunni, sem vilja flokks-
leiöiogann og — svo iramar-
lega sem flokkurinn hefur
þingmeirihluta — forsætisráð
herra. Og' í þingflokknum hef
ur Haroid Wilson ennþá veru
legan meirihluta, er styður
stefnu hans. Hann gæti nú
ferrgið örugga traustsyfirlýs-
ingu hjá iþingflokknum, ef
hann íæri fram á hana.
hó að staða Wilsons hjá þing
mönnum hafi versnað veru-
lega, er þeim flestum ljóst, að
lítið eða ekkert er að vinna
við að skipta um forsætisráð
herra. Stjórn Yerkmanna-
flokksins verður að standa eða
falla'með stefnu sinni, standa
eða falla með Wilson. Eina
raunverulega vonin, sem
Verkamannaflokkurinn getur
haft um lað vinna ,upp aftur
það, sem tapazt hefur, er, að
stetna Wilsons leiði að lokum
til þeirrar ef-lingar efnahags-
málanna, sem vonazt er eftir
fyrir næstu kosningar.
Þetta þýðir ekki, að forsæt-
isráðherraskipti í Bretlandi
séu útilokuð — jafnvel í nán-
ustu framtíð.
Annað deilumál innan
flokksins nú er, hver skuli taka
við íramkvæmdastjórastöð-
unni eftir Glenn Williams.
Bæði hægri og vinstri armur
flokksins vilja fá einn a-f sín-
um mönnum í þessa veiga-
(mi-klu stöðu — og Wilson vill
fá mann, sem hann getur
'treyst. í þessu tilfelli fara
saman óskir Wilsons og vinstxi
armsins, sem sagt, að Anthonu
Greenwood verði framkvæmda
stjóri, maður, sem eins og Wil
son hefur sínar pólitísku ræt-
ur í vinstri-menntamannia armi
flokksins.
Wilson stafar sem sagt hætta
frá hinum fjölmenna hægri
armi flokksins, sem venjulega
er tengdur við verkalýðshreyf
inguna og gaitskellíta í flokkn
urii. Þó að það sé vinstri arm
urinn, sem á þingi og flokks
þingum ræðst harkalegast á
stefnu stjórnarinnar þá er það
vinstri armurinn, eða bavan-
ítar, sem koma Wilson til
hjálpar í hvert skipti, sem
rætt er um forsætisráðherra-
skipti.
Sarna gerist nú. Aðaltalsmað
ur vinstri armsins, Michael
Foot, hefur gert harða hríð
að Ray Gunter og „baktjalda
mökurunum" í flokknum.
spunnar, þó sé árás Gumiters á
f orsaetisráðhierran n peirsónuleg
árás, sem ráðherrann eigi ekki
að þola. (Arbeiderbladet, 'slbutt).
Iþróttir
Framhald af bls. 11.
Stuttu síðar kom aftur send
ing frá vinstri útherja fyrir
markið, sem innherjinn sömu
megin, henti viðstöðulaust á
lofti og skaut hörkuskoti að
markinu en rétt framhjá,
hefði þar ekki þurft um
skeinu ;að binda, ef á hefði kom
ið. Þrátt fyrir meiri sóknar-
mátt finnskra yfirleitt í þess
um hálfleik, átti ísl. liðið sín
tækifæri, sem þó ekki nýtt-
ust. Ágúst miðherji átli m.a.
gott skot rétt utan við stöng,
og voru þá 12 mín. iaf leik. En
Finnar svöruðu í sömu minnt,
augnabliki síðar, með skoti yf-
ir, eftir að boltinn hafði hrokk
ið úr vinstri sendingu af mark
slá og beint fram á vítateiginn.
Þá áttu Finnar, stuttu síðar,
hörkugott stangarskot, en
markstöngin stóð meira en vel
fyrir sínu. Laglega tekin hom
spyrna á Finna og skalli úr
horni að marki þeirra, hafði
nærri jafnað metin, en bjarg
að var á línu á síðustu stundu,
og enn bjargaði markvörður
Finna sterku skoti, stuttu fyr
ir leikhlé. Þar var vissulega
jöfnunarmöguleiki á ferð.
Sannarlega átti íslenzka lið-
ið tækifæri til að jafna met
in í þessum hálfleik en mistök
í nýtingu hinna líklegustu
möguleika kom þar í veg fyr-
ir.
En Finnum hefði einnig og
enn frekar átt að vera í lófa
, lagið að ávaxta þetta eina
mark sitt, svo oft komust þeir
i marknánd eftir lipran sam-
leik og góðar sendingar og
klufu og tvístruðu isl. vörninni,
sem var veikari htaiti liðsins.
En í síðari hálfleiknum
skeði það óvænta, að innan
tveggja mínútna jafnar Ágúst
miðherji fyrir ísland með
glæsilegum skalla úr loftsend
ingu inn að markinu. En
nokkru síðar taka Finnar aft
ur forystuna h. innherjinn
skorar, með góðu skoti eftir
að vörnin hafði ,,klikkað“
Enn á Ágúst gott skot, sem
markvörðurinn bjargar með
snöggum yfirslætti. En þetta
er skammgóður vermir, því
10 mínútum síðar mátti mark
vörður Finna „pjlla“ boltann
úr neti sínu eftir óverjandi
hörkuskot Marteins v. fram-
varðar. Voru þá um 5 mínút
ur til leiksloka og jafntefli
2:2. Börðust nú bæði liðin lát
laust til sigurs. Lögðu sig öll
fram. Skall hurð nærri hæl-
um við mörkin á víxl.
En öllu reiddi þannig af, að
ekki var útlit f-yrir annao én
Foot heldur því fram, að þar
sem sínar deilur við Wilson-
stjórnina og forsætisráðherr-
ann séu af pólitískum toga
an má, og láta hvergi deigan
síga. íslenzka liðið, sem allan
síðari hálfleikinn, hafði bar-
izt af auknum krafti, hóf loka
sókn sína á síðustu mínútun-
um ma^ur gegn manni og
þyrpingin þokaðist inná mark
t-eig Finnanma og boliinn
smaug frá einum til annars,
þar til skotið var að markinu.
Einn varnarmanna Finnanna
hugðist bjarga á línu með frá
spyrnu en boltinn hrökk í sókn
armann og úr horninu og inn
í markið. Staðan 3:2 fyrir ís-
land var staðreynd og þar með
sigur í leiknum, því rétt á
jafntefli, sem í sjálfu sér
máttu teljast viðunandi úrslit.
En berjast skal til sigurs með
fremsl sá að þol þess brást
ekki. þar hafði það í rúmlega
fullu tré við mótherjana, sem
að öðru leyti stóðu því fram-
ar í knattmeðferð og leikskipu
lagi, þrátt fyrir þó það biði
lægri hlut að lokum. Skemmti
legustu leikmenn þess voru
Vittí (4) og Hattare (11) ann-
ars er liðið jafnt.
Baldur Þórðarson dæmdi
leikinn. EB.
í SUMARFRÍIÐ
Pólsku tjöldin.
Sérstaklega styrkt
fyrir ísl.
veðráttu.
Margar
gerðir.
UPPSETT SYNINGÁRTJOLD
í VERZLUNINNI NÓATÚNI
Slökkviliðið via-r kallað að
trésmiðjunni Defensor við
'I Borgartún um hálf fjögur leyt
ið í fyrrinótt. Hafði kviknað
eldur á neðr.i hæð hússins og
1 komizt gegnum tréloft og í tré
smíðaverkstæði á efri hæðinni.
Eldur var ekki mikill en hins
vegar lagði mikinni reyk af.
Slökkviliðinu tókst að slökkva
elctinn ieftir skamma stund og
urðu skemmdir á húsjnu litl-
ar. Ókunnugt er um eldsupp-
tök.
er ein af mest seldu þvottavélum
á Norðurlöndum í dag.
Gæði hennar og.fjölhæfni ásamt
sérstaklega hagstæðu verði hafa
rutt hcnni braut inn á heimsmark-
aðinn.
Kynnizt ZANUSSI.
Snorrabraut 44. Sími 16242
10 10. júlí 1968
Fr 41
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
mi 11 JU