Alþýðublaðið - 10.07.1968, Qupperneq 12
Góð rækjumið
í Breiðafirði
Fyrírtækið Niðursuða Grund ■ Bar leitin mjög góðan árang-
arfjarðar, sem starfað hefur á ur.Aflinn varð allt að 2000 kíló
Grundarfirði síðan sl. vetur um af stórri og góðri rækju á
gekkst fyrir því, að leitað var dag og unnu á milli 40 og 50
að rækjumiðum á Breiðafirði.
HVBRSEMGETUEIESIÐÞET
TATILEWDAHEEURRÁÐIÐÞ
ÁGÁTUHVARHAGKVÆMASTS
ÉAÐKAUPAÍSLEHZKERÍME
RKIO GERÍMERKJAVÖRURE
IHKIGÖDÍRARBÆKURTÍMA
RITO GEO OKETBÆKURENÞA
EERlBÆKURO GERlMERKIÁ
BALDURSGÖTU11PB0X549
SEL JUMKAUPUMSKIETUM.
S. Helgason hí.
LEGSTEIKAR
MAKGAR CERDIR
—
SÍMI 36177
SúSarvogi 20
manns að verkun hennar.
Atvinnuástand á Grundar-
firði hefur verið slæmt í vor.
Afli bátanna sem gerðir hafa
verið út frá staðnum hefur ver
ið lélegur.
Húsmæður
Framhald af 4. síðu.
ræmi við útreikinga hans.
Við gerum reyndar ekki ráð
fyrir, að íslenzki ríkiskassinn
yrði burðugur ef hann ætti að
sna/a út launu.n til allra eigin
kvenna, sem helga heimilinu
einu krafta sína. Hinis vegar
er þetta atriði, scm ekki verð
ur tekið til úrlausnar. næstu
árin ef að líkum lætur, enda
krefðist slíkt mikils og langs
undirbúnings. Við vitum t.d.,
að afköst húsmæðra og vinnu
tími er mjög mismunandi. Hjá
velflestum þeirra fara nokkrir
itímiar á vifcu í kaffidrykkju eða
ísíimtöl. En iþegar á heildina er
litið, er það ljóst, að húsmóð
ir, sem ekki vinnur utan hejm
i'lis, hefur með höndam mikil-
vægasta hlutverkið í þjóðféiag
inu, en starf hennar er alls
ekki metið sem skyldi.
SERVÍETTU-
PRENTUN
BlMt 32-101.
*
Laugardalsvöllur.
Norðurliandaimót unglinga í knattspyrnu held-
ur áfram í kvöld miðvikiudagiinn 10. júlí og
hefst kl. 7 síðdegis, þá líeilka
DANMÖRK-PÓLLAND
dómari: Rafn Hjaltalín.
Strax að leik ioknum hefst leikur milli
ÍSLANDS OG NOREGS
dómari: Guðjón Finnbogason.
Verð aðgöngumiða: Barnamiðar kr. 25.—
Stúkusæti kr. 100.—
og gilda miðarnir á báða leikina.
Komið og sjáið spennandi keppni.
Knattspyrnusamband íslands.
12 10. júlí 1968 —
*, Kvfkm&ndahús
GAMLA BIO
sfmi 11475
Njósnaförin mikla
(Operetion Crossbow)
— íslenzkur texti —
SOPHIA LOREN.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Fjör í Las Vegas
ELVIS PRESLEY.
ANN.MARGARET.
Endursýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
NÝJA BÍÓ
_______strni 11544____
Ótrúleg furðuferð
(Fantastic Voyage).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— íslenzkur texti —
HÁSKÓLABÍÓ
sími 22140
Faraó
Fræg stórmynd i litum og Dialis-
cope frá „Film Polski“.
Leikstjóri Jerszy Kawalerowic.
Tónlist Adam Walacinski.
Myndin er tekin í Usbekistan
og Egyptalandi.
— íslenzkur textl —
Bönnuð innan 16 ára.
Aðalhlutverk:
GEORGE ZELNIK.
BARBARA BRYL.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
_________síml 38150_______
í klóm gullna drekans
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bonnuð börnum.
AUSTURBÆJARBÍÓ
sími 11384
Orustan mikla
Stórfengleg og mjög spennandi ný
amerísk stórmynd í litum og
Cinmascope.
— íslenzkur texti —
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
smi 18936
Bless, bless Birdie
— íslenzkur texti —
Bráðskemmtileg ný amerísk gaman
mynd í litum og Panavision með
hinum vjnsælu leikurum
ANN MARGRET. )
JÁNET LEIGH.
ásamt hinni vinsælu sjónvarps»
stjörnu
DICK VAN DYKE.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
sími 50249
Lestin
Amerísk mynd með
3URT LANCASTER.
— Islenzkur textj —
Sýnd kl. 9.
KÓPAVOGSBÍÓ'
símí 41985
Villtir englar
(The wild Anglcs)
Sérstæð og ógnvekjandi, ný,
amerísk mynd í litum.
PETER FONDA.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
BÆJARBÍÓ
sími 50184
í hringiðunni
(The Rat Race).
Amerísk litmynd gcrð samkvæmt
hinu vinsæla Broodway leikriti.
Aðalhlutverk.
TONY CURTIS.
DEBBIE REYOLDS.
Sýnd kl. 9.
Dætur næturinnar
japnsk kvikmynd með dönskum
textar
Sýnd kl. 7. v y
Bönnuð börnum.
TÓNABÍÓ
sími 31182
Tom Jones
— íslenzkur texti —
Heimsfra;g og sni'.ldarvcl gerð
ensk stórmynd í litum.
ENDURSÝND
kl. 5 Og 9.
Bönnuð hörunm.
Allra síðasta sinn.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
ofurlítTð minnisblad
ÝMISLEGT
Munið Biafra
söfnun Rauöa
krosséns. Dag-
blöðin og Rauöa
Xross cieiidir
:&ka á móti söfn-
inarfé.
EIRRÖR
Kranar,
fittings,
einangrun o. fl. til
hita- og vatnslagna.
Burstafell
byggiugavöruverzluii
Réttarholtsvegi 3,
Sími 38840.
* Verkakvennafélagið FRAMSÓKN.
Farið verður í sumarferðalagið 26.
júlí n.k.
Allar upplýsingar á skrifstofu félags
ins í Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu og
í síma 12931 og 20385.
Konur fjölmennið og tilkynnið þátt
töku sem allra fyrst.
S K I P
★ Skipaútgerð ríkisiiís.
Esja kom til Rvíkur kl. 9.00 í morg
un úr hringferð að austan. Herjólfur
fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til
Vestmannaeyja og Hornafjarðar.
Blikur er í Rvík. Herðubreið fór frá
Rvík kl. 21.00- í gærkvöldi vestur um
land í hringferð. Baldur fer til Snæ
fellsness. og Breiðafjarðarhafna á
morgun.
ic Hafskip h.f.
Langá fór frá Akureyri í gær til
Austfjarðarhafna. Laxá fór frá Rvík
4/7 til Bilbao. Rangá fór frá Ham-
horg í gær til Vestmannaeyja og
Rvíkur. Selá er í Hamtaorg. Marco
fór væntanlega frá Straalsund í gær
til Kaupmannahafnar.
ic H.f. Eimskipafclag íslands.
Bakkafoss fór frá Gautaborg 8/7 til
Kaupmannahafnar, Gdansk, Gdynia,
Kaupmannahafnar, Kristiansand og
Rvíkur. Brýarfoss fór frá New York
3/7 til Rvíkur. Dettifoss fór frá Sölv
esborg 8/7 til Helsingfors, Norrköp
ing, Jakobstad og Kotka. Fjallfoss
fór væntanlega frá Keflavík 9/7 til
New York. Gullfoss fór frá Leith
9/7 til Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fór frá Keflavík 2/7 til Leningrad,
Ventspils og Kaupmannaliafnar. Mána
foss fór frá Akranesi 9/7 til Rvíkur
Reykjafoss er væntanlegur til Hafn
arfjarðar 10/7 frá Rotterdam. Sel-
foss fór frá Akranesi 9/7 til Rvíkur
og Keflavíkur. Skógafoss fór frá Rvík
6/7 til Hamborgar, Antwerpen og
Rotterdam. Tungufoss fór frá Akur
eyri 6/7 til Eshjerg, Moss, Husö og
Catharina fór frá Gautaborg 6/7 til
prins Frederik er væntanlegur til
Rvíkur 10/ frá Thorshavn og Kaup
mannahöfn. Polar Viking fór frá
Hafnarfirði 5/7 til Murmansk.
Catliarina fór frá Gautaborg /67 til
Rvíkur. Bestig kom til Rvíkur 8/7
frá Hamborg. Annamarie Bohmer
kom til Rvíkur 6/7 frá Rotterdam.
Utan skrifstofutíma eru skipafréttir
lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466.
★ Loftleiðir h.f.
Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur
frá New York kl. 08.30. Fer til Ósló
ar, Gautaborgar og Kaupmannahafn
ar kl. 09.3*. Er væntanlegur til baka
frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og
Ósló kl. 00.15. Fer til New York kl.
01.15. Leifur Eiríksson er væntanleg
ur frá New York kl. 10.00. Fer til
Luxemborgár kl. 11.00. Er væntanleg
ur til baka frá Luxemborg kl. 02.15.
Fer til New York kl. 03.15. Vilhjálm
ur Stefánsson er væntanlegur frá
New York kl. 11.00. Fer til Luxem
horgar kl. 12.00. Er væntanlegur til
baka frá Luxemborg kl. 03.45. Fer til
New York kl. 04.45. Bjarni Herjólfs
son er væntanlegur frá New York kl.
23.30. Fer til Luxemborgar kl. 00.30.
o o
ALÞÝÐUBLAÐIÐ