Alþýðublaðið - 10.07.1968, Page 14

Alþýðublaðið - 10.07.1968, Page 14
o o Q SMÁAUGLÝSINGAR Steingirðingar, svalahandrið, og blómaker. MOSAIK H.F. Þverholti 15. Simi 19S60. S j ón varpslof tnet Tek aS mér uppsetningar, við gerðir og breytingar á s]6n- varpsloftnetum (einnig útvarps loftnetum). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. Fljótt af hendi leyst. Sími 16511 kl. 9-6 og 14897 eftir ld. 6. Ökukennsla, æfingartímar. Kennt á Volkswagcn. ÖGMXJNDUU STEPHENSEN. Sími 16336. Einangrunargler Tökum að okkur ísetningar á einföldu og tvöföidu gleri. - Útvegum allt efni. Einnig sprunguviðgerðir. EEITIÐ TILBOBA f SÍMUM. 52620 og 51139. Vélahreingeming. Gólfteppa. og húsgagnahreins- im. . ....r og vandvirkir menn. ódýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN, sími 42181. ?------------—------------7* Þurrkaður smíðaviður Gólfborð, vatnsklæðning, girðingarefni. Fyrirliggjandi. Húsgagnasm. SNORRA HALLDÓRSSONAR, Súðarvogi 3, sími 34195. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. 11 a. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Dilkakjöt Úrvals dilkakjöt, nýtt og reykt. Opið föstud. kl. 3 til 7, laugard. kl. 1 til 5. SLÁTURHÚS HAFNARFJARÐAR, GUÐM. MAGNÚSS. Sími 50791 — 50199. Húsby gg j endur Við gerum tilboð f eldhús innréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smíðum f ný og eldri hús. Vcitum greiðslufrest. Simi 32074. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð í eldhúsinnrétt- ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, úti hurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslu frestur. Góðir greiðsluskilmál- ar. — TIMBURIDJAN, sími 36710. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla- viðgerðir, hemlavarahiutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 — Sími 30135- Nýja bílaþjónustan Lækkið viðgerðarkostnaðinn — með því að vinna sjálfir að viðgerð bifreiðarinnar. — Fag- menn veita aðstoð ef óskað er. Rumgóð húsakynni, aðstaða til þvotta. Nýja bílaþjónustan Ilafnarbraut 17. — Sími 42530. Keflavík - Suðurnes. Nýkomin fiberglasgluggatjalda efni og storisefni komin. f VERZL. SIGRÍÐAR SKÚLADÓTTUR. Sími 2061. Svefnstólar Einsmanns bekkir Kr. 1000.00 út — Kr. 1000.00 á mánuði. Einnig ORABIT-DELUX hvíldarstóllinn BÓLSTRUN KAItLS ADÓLFSSONAR Skólavörðustíg 15. Simi 10594. Lög & réttur Framhald af bls. 2. að endurtaka þá skilgreiningu hér. Sé um skilgetin börn að ræða, hafa báðir foreldrar for eldravald yfir barni, séu þeir á lífi. Sé annað foreldra látið, hefur hitt foreldravald, unz það kann að ganga í hjóna- band að nýju; þá öðlast stjúp foreldrið hlutdeild foreldra- valdsins. Skilji foreldri, fer um foreldravald eftir dómi eða skilnaðarbréfi, og er for- eldravaldið þá allt og óskipt í hendi annars foreldris eftir skilnaðinn. Sé um óskilgetin börn að ræða, fer móðirin ein með for- eldravaldið. Faðir öðlast ekki foreldravald yfir óskilgetnu barni, þó að hann hafi játað faðerni þess eða það dæmzt á hann. Faðir óskilgetins barns getur þó kxafizt foreldra valds yfir barni sínu að móð- ur þess látinni í tveimur til- vikum. a) Hafi barnið erfða- rétt eftir hann. b) Framfæri hann barnið. Foréldravald er veigamikið lögfræðilegt hugtak, sem varð ar ekki einasta lögfræðinga og lagamenn, heldur jafn- framt kennara og uppeldis- fræðinga, sem gefa sig við mál efnum barna og láta sig rétt- arstöðu þeirra einhverju varða. Þá ber og foreldrum og umráðamönnum barna að vita á hugtakinu nokkur deili sér og sínum til nauðsynlegrar glöggvunar í áhlaupsveðrum einkalífsins. G.A. 14 10. júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kosygin helzti friðarsinninn Alexei Koysgin, forsætisráðherra Sovétríkjanna, hefur nú komið fram sem forustumaður sovézka „friðarflokksins“, er hallast að alvarlegum, d'iplomatískum viðræðum við vesturveldin •— að þvi er virðist „haukunum“ effa hinum harffsvíruffu í miffstjórn kommún- istaflokksins til stórrar hrellingar. Svo segir fréttamaffur Washíng. ton Post á fimmtudag. Og hann heldur áfram: Vestur- landamenn tóku sérstaklega eft- ir því í Moskva, að gefnar voru út tvenns konar stefnuyfirlýs- ingar af ábyrgum aðilum á ein- um sólarhring. Önnui- þeirra var ræða Kosygins á’ mánudagsmorg- un, er hann fagnaði samningnum um bann við útbreiðslu kjarn- orkuvopna og ritstjórnargrein í stjórnarblaðinu Isvestija, síðdeg is á mánudag, þar sem svipuð afstaða var studd. Hins vegar var svo ritstjórnar- grein í blaði miðstjórnar flokks- ins, Sovietskaya Rossyia, á þriðju dag, þar sem heimsbylting er predikuð, sem æðsta takmark Sovétmanna. Allmargar máls- greinar í greininni virtust vera bein andsvör við þeim atriðum, sem fram komu hjá Kosygn og í Isvestija. í ræðu sinni lagði Kosygin a- herzlu á, að samningurinn sýndi, að ríki með mismunandi þjóð- félagsskipulag gætu náð samn- ingum um alþjóðleg vandamál viðræðum. Kosygin hefur á ferli sínum sem forsætisráðherra alltaf íorð- azt and-vestrænan haturs-áróður og notaði beinu símalínuna til Johnsons forseta í fyrra til að reyna að stöðva átökin fyrir botni Miðjarðarhafs, og átti síðan fund með Johnson í Glassboro til að aðstoða við að tryggja ástandið. Á meðan aðrir sovétleiðtogar Remarque Framhald af bls. 9. mörg og hann freistist ekki Lil að skrifa um vita þýðingar- lausa hluti. Remarque æskir, þess alls ekki að taka mikinn þátt í opinberu lífi og vera þannig áberandi. Og hann ep- mjög særður vegna þeirra gagnrýn enda, sem afgreiða hann með því hann sé ,,bara höfundur, sem er rútíneraður í að skrifa spennandi bækur“. Einn af tíu elsku- legustu mönnum í heimi ,,En ég get ekki fengið mig til að gera lesendur mína leiða og skrifa viðburðasnauð ar bækur, sem eru lausar við að vera spennandi. Ég reyni að vera sannur, ekki að sjá allt í ljósi guðs almáttugs, en að lýsa einstökum manngerð- um. Þess vegna rita ég um styrjaldir og harmleiki, sem gerast meðal flóttamanna“, sggir maðurinn, sem Marlene Dietrich sagði, að væri einn af tíu elskulegustu mönnum í heimi. hafa verið að predika „baráttu gegn heimsvaldasinnum” í Aust- urlöndum nær, Vietnam og víðar, þá hefur Kosygin hvað eftir ann- að lagt áherzlu á, að meginverk- efni stjórnendanna í Kreml sé að bæía efnahagslíf Sovétríkj- anna og bæta lífskjör Rússa. Og erlendir sérfræðingar hafa árum saman verið sammála um, að rúss neska þjóðin hafi miklu'meiri áhuga á friðsamlegum hagvexti Á fundi bæjarstjórnar Akra- ness 12. júlí sl. lá fyrir bréf frá félagsmálaráffherra, Eggerti G. Þorsteinssyni. þar sem skýrt er frá því að ríkisstjórnin hafi ákveðiff aff koma á fót fram- kvæmdanefnd byggingaráætlun ar á Akranesi, í því skyni aff húsum í samvinnu viff bæjar- i stjórn Akraness. Félagsmálaráðuneytið mun hlutast til u.m itilnefningu mann'a í nefndina og skipa hana síðan og var óskað eftir, að bæjarstjónrain titaefndi einn mann í nefndina og var sam- þykkt að tilneifna Björgvin Sæmundsson bæjarstjóra. Á byrjunarstigi verður hlut- verk nefndarinnar þetta: 1. Að ranlnisaka ítarlega hver raunveruleg þörf er fyrir slíkar íbúðiarbyggingar í ika.upstaðn- tum. 2. Að gera skýra og nákvæma áætlun um væntanlegar bygg- ingarframkvæmdir, stærð íbúða byggingarhraða, byggingakostn- að og fjár.magnsþörf. 3. Að kanna að hve miklu leyti Akrianieskaupsjaður hyggst sjálfur leggja fram fjánmagn. til framkvæmdanna. 4. Að ihafa samráð við Seðla banka íslands um fjáröflun til bygginganna. Á þessu vori fluttu fjórar fjölskyldur inn í fyrstu íbúð- irnar, sem byggffar eru á vegum Byggingarsjóffs Akraness. Þess ar nýju íbúffir eru í fjölbýiis- húsl við Garffabraut og var smíffi þess hafin sumariff 1966. Eins og áffur hefur veriff getið um hér í blaðimu.. var þeim úthlutaff á sl. vetri og bárust 16 umsóknir um þær. Þessar íbúðir eru hinar vist- en erlendum byltingum. Þá' tóku sérfræðingar eftir því, að í leiðara Isvestija var hvað eftir annað talað um hið sov- ézka ríki, sovétstjórnina og sov- ézka þingið og forsætisnefnd þess, en hins vegar aðeins minnzt einu sinni á 23. þing kommún- istaflokksins 1966 og ekki minnzt ,að öðru leyti á flokkinn, mið- stjórnina eða neinn af fundum hennar. Hins vegar lagði Soviet- skaya Rossyia alla áherzluna á kommúnistaflokkinn, sem blaðið sagði, að hefði alla tíð verið „hluti af heimsbyltingunni.” Blaðið lagði áherzlu á, að rúss- neskir verkamenn væru ekki að- eins að vinna fyrir sjálfa sig, heldur fyrir þá hugsjón að gera allan heiminn sósíalistískan. Og lagði blaðið ennfremur áherzlu á, að öll „frávik” frá slíkumt kennisetningum leiddu íil þjóð- ernishyggju og veiktu hina sam- eiginlegu baráttu. ilegustu í ailla staði. íbúðirnar iá lefri hæð hússins eru iioi 121 imo að flatarmáli, 5 herbergi og eldhús og varð kostnaðarverð iþeirra um 1165 þús. kr. íbúð- irnar á njeðri hæðinni .erui um 100 .mo að flatarm'áli, 4 herbergi og leldhús og ikostnaðarverð 2.500, en 'þess má geta til sam- anburðar, lað byggingarkostn- 'aður svonefnds vísitöluhúss í ökt. 1967 var ikr. 2.765,00. Þær ifjölskyldur sem ftatitu í íbúðirnar eru allar barnmarg- flr og bjuggu áður við ófull- nægjandi húsnæði. Alls munu búa um 30 mainins í þessum fjórum íbúðum. Nú hefur ríki-st.iórnin ákveð ið að koma á ifót framkvæmda- mefnd byggingaráættanar fyrir Akranes með svinuðu sniði og í Reykjavík. Er 'af henni verður mun 'þessi bvggingarstarfsemi á vegum Bygigingansjóðs Akra- nei“s 'áiti efa verða tekin til end urgkoðunar 'þar eð hér er um svo skylda starfsemi er að ræða. Námskeið Framhald af bls. 3. arar geti almennt tekið þátt í námskeiðinu verður reynt að starfrækja barnagæzlu á staðn um. Fræðslumálaskrifstofan veit ir móttöku tilkynningum um þátttöku. Fræðslumálaskrifstofan — íþróttafulltrúi. — ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 Framkvæmda neínd byggingar- aætlunar á Akran. reisa ódýrar íbúðir í fjölbýlis t Iþeirra er uim 985 Iþús. krónur. Byggingarkostlniaður á rúmmetra í húsinu er talinn um kr.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.