Alþýðublaðið - 10.07.1968, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 10.07.1968, Qupperneq 15
GUY PHILLIPS fyrir, sagði Símon. — En hvað var hún að gera í vélarrúminu? Norma veit ekk- ert um vélar. 'Hann svaraði engu. Hann tók eitthvað upp úr skúffu og þau fóru aftur. Þau voru naumast farin út, þegar vélardynurjnn byrjaðL Hún skreið undan kojunni og leit út um kýraugað. Skipið var að fara út úr höfinirmi. Joyce ski'eið ekki aftur undir kojuna heldur sat á hermi og beið meira en Idukkustund áð ur, en dyrnar opnuðust atftur. Símon stóð þarna og starði á hana. Svo lokaði toann á eftir ísér og sagði þreytuiega: — Eg* mátiti svo 'sem vita þetita fyrir. Joyce reis á fætur. —■ Áður ien þú tekur fyrir munninn á mér ætia ég að segja þér eitt Símon. Ég kom aftur þín vegna en ekki Crnihnms vegna. Þú veizt alls ekki hvernig málunum mi'lli okkar Gratoamis er hátt- að. Hainn snert.i örjð á kinn sinni. — Fi? v=‘it hvernig þú fékkst Iþieltta ör, torónaði Joyce. — Ég italaði við Hddu Revnolds og það er iedn af éstæðunuim fvrir því að ór snéri nftnr. Hin ástæðan er bréfið ™ hú eendir mér með rvprinen.nTOim. — í hréfinu hað ég þig um að bíffa mm. -r- Ép' ipiklri beð’ð. S'mon! Og és nð lita hig 'viíta það 'að Grr'h^m 1 mi r' — Svo hin Inngar ekki til að giftast h otoiíto? — É.v eet elrVi n,e!>pð ivv1’ vð svo hafii verið. Ég hélt, að ég lelvkaði GrnhPTO hsmieisð itil að ég toiitti hig Þá hnpvttiirit allt. —. Smrnt. kemnrðu 'aftur og særir 'konuina. sem nú er ailtaf með Devter on rroi.n að ölium Ííkindu.m verða konan toan's með tím'anum. — S æ r i r ? Joyce varð vonbeirj. — Svo hún er þá ekki dáin? — Nei. sem betur fer .lítur út fyrir að hún lifii hetta af. Dexter sendi hana á sjúkratoús í landi. Hún var enn meðvitundarlaus svo það var sagt, að 'hún hefði slasast. Dexter ákvað að fara ,strax til að forðast alls konar* 18 tafir. — Syo þú toeldur að Norrna muni giftast Graham? Það á engin eftir að verða konan hans. — Af því að þú muint 'koma í veg fyrir það? Hún kreppti hnefana. — Nei. Beyndu að skilja mig Sím- o'ni! Aliir á skipinu eru diauða dæmdir. — Dauðadæmdir? — Já! Hætfcu að toorfa á mig sagði ekiki orð. — Ég veit að það hljómar Iheimiskulega. Óhugsajndi. En þér er óhætt að trúa því að það er satt, Símon. Þessvegna fór ég í þetta fierðalag og þess vegna hef ég reynt að fá alla til að yfirgefa skipið. Graham hetfur fengið þá heimskulegu hugmynd að frelsa heiminn frá þessum vondu, einskis nýtu manneskj- um sem hér eru um borð. Hann valdi ykkur öll með 'það í huga. Hún hélt áfram að tala og Síim on að stara. — Svo komumst við Graham að því samkomul'agi að ég fengi að fara með og að hanin myndi gleyma þessari ráðagerð sinm, 'ef ég igæti aðeins fundið eitt ykkar þess virði að því væri bjargað. Þá ætlaði hann að gift ast mér og leyfa ykfcur öllum að lifa. Ég reyndi og reyndi en fanm iengan. Jafnvel þú varst svindlari. Þá reyndi ég öll þessi brögð til að losna við gesitina. — Kom þér aldrei til hugiar að segja þeim þetta eins og þú segir mér iþað nú? — Þau 'hefðu aldriei trúað mér. Þetta er svo brjálæðislegt. — Rétt. — En ég veit að þú ert þess virði að þér sé bjargað, sagði Joyce. — Frænka þín sagði mér allt atf létta. , — Ég vona að Hilda hafi ekki gert mig að meinum dýrlingi! að þú gætir skilið mig líka! Þau stóðu hlið við hlið í litla klefanum. Joyice lagði að varpa sér í faðm halnis, en hún hikaði. — Trúirðu mér ekki, Símon? Símon virtist afar fölur. — Já, ég s'kil þetta a'lilt núna. Dexter ætlar að myrða okkur öll og þú ert komin til að sitöðva hann. Það virtist enn brjálæðislegra 'þegar hann s'agði það. — Eg er 'líka komin hingað til að sættast við þig, sagði Joyoe titrandi og sá að hann beiit sig á vör. — Ég skil það. Hann rétti henni höndina. — En hér er hvorki stund né staður til að faliast í faðma. Dexter sagði að Norma myndi lifa þetta af, en ég efast um það. Hún leiit afar illa út. — Þetta var slys Símon. Það er dagsatt. — Gætum við siannað það? Bftir allt sem þú hefur gert á ferðalaginiu? Það væri ekki goitt fyrir þig að finnast hér um eins og ég væri gengin af göfiun um! Dexter heldur að 'hann sé með ólæknandi sjúkdóm og hann hefur ákveðið að sjá svo um að allir um borð deyi með honum. Símon starði bara á hana en 99aukið AFLIÐ4é H|ɧ prEStalite TRANSISTOR kveikjur DINAMOAR STRAUMLOKUR HÁSPENNUKEFLI og fleira. ALTERN ATORAR prestolite „THUNDERVOLT“ kertum. Sendum i postkröfu. Kristinn Guðnason Klapparstíg 27. Simi 12314. Norsk gæðaframlei&sla KÆLISKÁPAR, 175, 250 og 310 lítra. Stílhrejnir Eiru á hjólum Sér geymsla fyrir smjör og ost, er hefur hærra hitastig. Segullæsing. EVALET kæliskápar hafa fengið gæðamierkið „Varefakta" hæstu viðurkenningu fyrir góða kælinýtingu. FRYSTISKÁPAR, 225 lítra og 275 lítra. FRYSTIKISTUR, 300, 400 og 500 lítra. Roll Bond frystikerfið tryggir yður , fuilkomnia frystingu. Hraðfi-ysting fyrir ný matvæli. Seguiilæsing. Eru á hjólum. RAFBÚÐ Domus Medica — Egilsgötu 3 — Sími 18022. 10. júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐI9 ^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.