Alþýðublaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 2
Bitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og BenediKt Gröndal. Slmar: 14900 — 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Askriftargjald kr. 120,00. — i lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfuféiagið bf. NIÐURSUÐA Það er hryglgleg staðreynd, að ísle'n'dilngum hefur gengið fflla að íkoma upp niðursuðuliðnaði, enda þótt hér isé 'gnótt fyrlsta flobks hráefnis dregið úr sjó. Reynsla hefur þó sýnt, að hér hefur tekizt að iSjóða niður ágæta vöru, sem allir hafa lokið á lofsorði. En samt hafa fyrirtækin idkki blómg- azt og stækkiað, og niðuirsuða hef- ur ekki orðið ein af máttarstoðum útflutningsframlieiðslu'nnar, eins og hún ættl að vera. Ýmsir kennla því um, að ekki hafi verið lögð nægil'eg áherzla á að afia markaða, en það er bæði dýrt og erfitt. Kann og að vera, að verksmiðjurniar halfla verið of litlar hver um si‘g til að vlalda því átaki í isöfu, fíiem til þurfti. Nú berast fregnir iaf því, að fimm niðursuðuverksmj'iðjur, á ísafirði, Akureyri, Akranesi og í Kópavogi, haf i tekið höndum sam- an og hyggi á nánia isamvinnu um fraimlíeiðslu ag þó sérstaklega sölu afurða sinnia. Eru þetta ánægju- leg tíðindi, sem vonandi boða breytingu í þeSsu máli. Hin nýju öaimtök hafa þegar liéitað ráða hjá iðnþróunarráði Sþ og Alþjóða- bankanum, og hafa sérfræðingar frá bankanum komið hingað til 'laaids til viðræðna. Sölustarfsemi skiptir nú mteira máli fyrir ísdlenldlinga en nokkru sinni fyrr söfcuim stóraukinnar samkeppni á heimsm'aukaði. Er vonandi, að hið nýja samstarf nii'ðursúðuverkismiðjanna beri góðan árangur og niðursuða verði hér völdulg útfflútningsgrein. Á þanrn hátt nýti'st hráefnið mjög ivlell og miki'l atvinna skapast í landinú. LÓÐAKAUP Svo virðist isem einfcáframtakið sé á skipullegu undanhaldi úr miðbænum í Rjeyfcjavík og hið opinbera fcaupi leignir þess og lóðir’ hverja af annarri. Ef til viM er ekbert við þessu að segja, þar sem miðbærinn virðfst í framtíð- inni ætla að verða stjórnar- og bankasetur að mestu. Hins vegar er ástæða til að hafa igætur á þessum hútea- og lóðaka'iupum. Ár eftir ór hefur verð eignanna hækkað hröðum sbrefum og vterður því gróði þeirra, sem eíjjga gömfu húsin, meiri og rneiri. Þetta er að sjálf- sögðu óeðl'ilteguir gróði, þar sem húselilgemdlur þiessir hafa 'ekkert til þess gert að auka svo verð- mæti e'ignanna, heldur hefur vöxtur og skipulag borgarinnar vfaíldið þair mestu um. Þjóðfélag- ið ætti að taba þennian óeðlilltega gróða í sína vörzlu oig nota hann tilll þess að kosta dýrar skipufegs- breytingar í borginni, sem gerð- ar eru til að fegra hanía og bæta Ályktanir Reykvíkinga- félagsins um borgarmál Á aðalfundi Reykvíkingafé- lagsins, sem haldinn var 5. maí st„ voru éinróma samþykktar eftirfarandi ályktanir: v- Iv Reykvíkingafélagið beinir því til borgarstjórnarinnar, að hún geri ráðstafanir til þess að fram fari nú þegar eða fram verði haldið sér- fræðilegum athugunum á fyrstu byggð í Reykjavík og bústað Xngólfs lanidnáms- manns. Verði það gert, ef unnt er, á þann hátt að úr þvi verði skorið hvar hann var og síðan gerðar ráðstafanir til þess að varðveita staðinn og sýna bonum allan sóma. 2. Reykvíkingafélagið fagnar því, að aftur hefur verið kosin fegrunamefnd borg- arinnar og væntir þess að stutt verði að því að list- rænn og hagnýtur árangur náist fljótlega af staríi henn ar. Bendir félagið á að aftur verðí atihugaður sá fram- kvæmdamöguleiki að tekin verði fyrir ákveðin, afmörk uð svæði borgarinnar hverju sinni, tilteknar götur, opin svæði eða torg og þau fegr- Framhald á 13. síðu. Bréfa— KASSSNN Áskorun Kæri hr. ritstjóri. ? Á undanförnum tveimur ár;- um hefur fjöldi íslendinga leit að lækninga hér í London. Oft ikoma þeir án fylgdar og kunn áttu á enska tungu. Hingað til hafa ættingjar og vinir eða íslenzkir læknar helzt hlaup- ið undir bagga með þessu fólki. Nú hyggst Félag íslendinga í London skipuleggja bjálp fyrir sjúklinga, sem hingað koma. Ef þeir, sem hingað hyggjast koma til lækninga, láta félagið vita um komudag og nafn sjúkrahúss, verður þeim veitt öll tiltæk aðstoð. Mér þætti vænt um, ef þét vilduð geta þessa í blaði yðar. Sjaldnast hafa þessir sjúk- lingar með sér neitt lesmál & íslenzku. Væri afar vel þegið, ef þér vilduð senda eitt ein- tak af blaðí yðar til féla.gsina í þessu augnamiði. Ef þér ætl ið að vera svo góður, mundi vera hentugast iað skrifa ut- an á nafn félagsins, c/o Flug- félag íslands, London, og senda blaðið á skrifstofu Flugfélag* íslands, Reykjavík. Einnig mun félagið þiggja með kær- um þökkum allar bækur á ís- lenzku, notaðar og ónotaðar, Væri gott, ef þér vilduð geta þessa einnig í blaði yðar. Með fyrirfram þökk fyrþj góðar undirtektir. , Yðar einlægur ,j Árni Kristinsson, 18, Beverley Court, Wellesley Road, j London, W. 4, England. Á SÝNINGARSVÆÐIGLÓBUS HF. Á LANDBÚNAÐARSÝNINGUNNI í LAUGARDAL, MÁ SJÁ MEÐAL MARGS ANNARS HINA NÝJU LLA SLÁTT LÁGMULI 5, SÍMI 81555. 2 16. ágúst 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.