Alþýðublaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 10
- UUi
llllllll l ll I? Ililtillil I
vi ,^-filiHfti miSlilMftMIHIi) .
JEins og myndin sýnir i>á er hér nær fertug Caterpillar, sem eiinl
er I fullum grangi. (Ljósm. B.B.)
■ fS u u uu rum
Heybindivelin
vekur athygli
Heildverzlunin Hekla sýnir
i Laugardalnum landbúnaðar-
tæki frá þremur erlendum fyr-
irtækjum: John Deere, Cater-
pillar o'g Landrover.
Athyglisverðasta tækið er
heybindivél frá John Deere.
Hirðir vélin heyið vandlega af
jörðinni, þjappar því í bagga,
sem hægt er að koma beint á
HAROVIÐAR
OTgHUROlR
TRÉSMIÐJA
K SKCLASONAR
Nýbýlavegi 6
ipavogi
ími 4 01 75
heyvagninn, og gerir heyskap-
Snn þar með óháðari hinu
óstöðuga veðurfari hér á landi.
Hægt er að ákvarða lengd,
þjöppun og þyngd baggans,
eftir því sem hentar be'zt. Vél-
in bindur 250 til 300 bagga á
klst.
Þá em á svseðinu til sýnis
John Deiere dráttarvélar. Vélam
ar em búaair sjáílfvirku vökva-
kerfi sem ákvarðar álag og
dýptarstillingu þrítengibeizlisins.
Sérstök áherzla hefur verið
lögð á að gera ökumanni stjóm
un dráttarvélarinnar auðvelda
þægilega og örugga.
Sverrir Sigfússon hjá Heklu
tjáði okkur í gær að fyrirtæk
ið legði áherzlu á þjónuslu varð
.andi viðhald véianna. en það at
riði er bændum mjög þýðing
armikið.
Stórvirkar véiar frá Catepill-
ar skipia stóran sess' á svæði
Heklu. Eru vélarnar frá Cater
pillair mjög vinsæiar og hafa
selzt vel. Atihygli vekur 40 ára
gömul dráttarvél frá Caterpill
ar, en vélin er enn í dag í full
um gangi.
Tvær Landroverbifreiðir eru
á sivæðjnu og hafa þær verið
nokkuð endurbættar og má þar
t.d. nefna þægilegri sæti, sem
'hægt er að hreyfa eftir vild.
30 ÁRA NORSK stúlka hefur
verið ráðin í flugliðahóp SAS
og er fyrsti kvenmaður sem
hlýtur þessa sæmd. Hún hefur
fiugstjóraréttindi á venjulegum
farþegavélum í innanlandsflugi.
Iðnskólinn í Reykj
Innritun nemend'a fyrir síkólaárið 196 8—1969 og námskeið í september, fer
fram í skrifstofu slkólans dagana 20.— 28. ágúst kl. 10—12 og 14—17, nema-
laugardaginn 24. ágúst.
Námskeilð til undirbúnings inntökup rófum og öðrum haustprófum hefjast
mámudaginm 2. -september.
Við innritun skulu allir nemendur leggja fram,nafnskírteini og námssamn-
ing. Skólagjald kr. 400,00 og námskeið gjöld fyrir september námskeið kr.
200,00 fyrir hverja námsgrein skal g eiða við isnnritun.
Nýiir umsækjendur um skólavist skuluauk þess leggja fram prófvottorð frá
fyrri skóla.
Forskóli fyrir prentnám
Veiklegur forskóli í premtiðnum hefst mánudaginn 2. september.
Forskóli þessi er ætlaður nemendum sem eru að byrja nám í
prenitsmiðjum en hafa ekki hafið skólanám, svo og þeim er hyggjá
á prentnám á mæstunni.
Innritun fer fram á sama tíma og innritun
gjald er kr. 400,00 og greiðdst við iinnritun.
Iðnskólann. Náms-
Verknámsskóli í málmiðnaði og skyldum greinum.
Verknámsskóli fyrir þá sem hyggja á störf í málmiðnaði og skyld-
um igreinum, verður starfræktur frá byrjun septembers til maí-
loka.
Kenhs'la verður bæði verkleg og bókleg og miðast við að hemend-
ur ljúki námsefni 1. og 2. bekkjasr iðnskóla á skólaárinu.
Inntökuskilyrði eru að umsækjandi sé fullra 15 ára og hafi lokið
miðskólaprófi.
Iðnnámssamingur til þessa náms er ekki áskilinn.
Nánari upplýsingar verða veittar á sikrifstofu skólans á innritun-
asrtíma.
Vegna breytinga á kennslutilhögun er mjög mikilvægt að áliir sem ætla
sér að sttuida nám í Iðnskólanum í Reykjavík í vetur komi til innritujiar
á ofangreindum tíma.
Til þess að reyna að stytta biðtíma nemenda innritunardagana verður afhent
afgreiðslunúmer frá skrifstofu umsjónarmanns og hefst afhendrng þéirra
kl. 8. f.h. alla dagana.
SKÓLARTJÓRI.
Sendisveinn óskast
Unglingsdnengur með mótorhjól getur fengið vinnu nú þegar, til ýmissa
sendiferða, gott kaup.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Ársfjórðungsrit
Framhald af bls. 7.
Christianity in Iceland, eft-
ir séra Gunnar Árnason.
Iceland’s NATO Debate eft- Peace eftir W. J. Líndal.
ir Benedikt Gröndal. A,uk þess eru í ritinu mynd
Iceland Periscope eftir Krist ir, kvæði, teikningar, bréf,
ján Bersa Ólafsson. styttri greinar og fleira efni.
Guidelines to Permanent
ÍO 16- ágúst 1968 - ÁLÞVÐUBlAÐfÐ