Alþýðublaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 5
Dönsku vikublöðin eiga / vctxandi erfiðleikum Salan elnnig minnkað hér SALAN á dönsku vikublöðunum hefur farið liríð- lækkandi undanfama mánpði. Efnahagsörðugleik- arnir í Danmörku urðu þess strax valdandi að tala upplaga vikuhlaðanna fór mjög lælíkandi. Margir Danir, sem áður keyptu 4—5 blöð, kaupa nú ein- ungis 1—2. Heimsmet sitt í lestri viku. bliaða, sem Danir edga ásamt Svíum, eru Danir nú um það bil að missa. Áður en hrunið varð, voru igefin út í Danmörku 2 milljónir af litprentuðum vilku- blöðum. Það kostar mikla peninga að JiaMa heimsmetinu. Markaður- SUDURLANDSBRAUT II Snittverkfæri Sniltt tappar og bakkar HJOL alllstkonar vagna og hús- gaganáhjól. ^ TTALÐ. FfSllalSN ? Suðurlandsbraut 10, simi 38520 inn eir yfirfuliur af vikublöðum og samkeppnin mjög hörð. Þess vegnia er ótrúiega erfitt fyrir nýtt b'liað að hialdia velii. iSamkeppnin frá dagblöðun- um, hljóðtvarpi og isjónvarpi liafa breytt kröfunum til vikublað- lamna, Maðamenn dagblaðianna eru í æ níkari mæli fengnir til vikublaðanna. Áherzlan er nú aðailega lögð á málefni líðandi stundar. ^ Endurskipun Hjeinmets leiðir | glöggt í Ijós að blaðiamenn eru fengnir frá dagblöðunum. Stiefna blaðsins 'hefur verið mörkuð í þá átt a-ð standast samkeppni Ambassadorar á fslandi og í Júgóslavíu í fréttatilkynningu frá utan- ríkisráðuneytinu segir að rík isstjórnir íslands og Júgóslav íu hafi ' nýlega ákveðið að skiptast framvegis á ambassa- dorum í stað sendiherra eins og gert hefur verið hingáð til. ■* : < 35 frúsund króna bók- menntasfyrkur Hinn 14. ágúst 1968, á af- mælisdegi dr. Röngvalds Pét- urssonar, var úthlutað styrk úr minningarsjóði hans til efl ingar íslenzkum fræðum. Ein umsókn barst, frá Eysteini Sig urðssyni, cand. mag., og var honum veittur styrkurinn, sem nemur 35.000 krónum, til rann sóknar á handritum Bólu- Hjálmars og til athugunar á stíl hans. : • v..:. - .'.V 'ttÁ-hÉfi'raf?i 10-15°/<o afsláttur af tjöldum og ferðavönim AÖalstræti — Nóatúni —w* Laugavegi 164. við Familie Jouirnal, sem í mörg ár hefur haldið sæti sem stærsta vikublað Danmerkur. Söndags BT er gott dæmi um breytingu á stefnu ritstjórn'ar- iininar. Þar má 'sjá mikinn við- gang, Iþar til hrunið varð á dög- uinum. Árið 1957 var upplagið 115 Iþús. eintök, en í maí 1968 262 þús. Við höfðum samband við Inn- kaupasamband bóksala í gær og Iþá sagði Grímur Gíslason að saila dönsku blaðanna hefði einn ig drcgizt saman hér og frá þvi s.l. vetur hefði isalan Iækkað um c.a. 10—15%. Mest er sielt hér af Andrési Önd, tæp 4 þús. léinit. Sala á Söndags BT hefur minnfeað einna minnst, en blað- ið hefur selzt vel hérlendis síð- an því var breytt í fyrra. 15 ÁRA SÖNGAFMÆLI Þjóðleikhúskórinn átti þann 9. marz sl. 15 ára starfsafmæli. Starfsemi kórsins hefur að mestu verið bundin söngleikj- um Þjóðleikhússins, enda stofn aður í því augnamiði, en einn- ig hefur hann sungið á vegum Ríkisútvarpsins, Sinfóníuhljóm sveitarinnar, sjónvarpsins og á sjálfstæðum hljómleikum, Síðasta verkefni kórsins var fyrir sýningar á óperettunni Brosandi land eftir Lehar, sem Þjóðleikhúsið sýndi nú í vor. Aðalfunduj- kórsins var haldinn í marz og var þá stjórn in öl'l endurkjörin, en hana skipa, formaður Þorsteinn Sveinsson, skrifstofustjóri, frú Svava Þorbjarnardóttir gjald- keri. Á árshátíð kórsins af- henti frú Dr. Melitta Urbancic, Þjóðleikhúsinu og kórnum brjóstmynd sem hún hefur gert af manni sínum Dr. Vict- or Urbancic, sem látinn er fyrir 10 árum, en var söng- stjóri kórsins og hljómsveitar- stjóri Þjóðleikhússins meðan hans na,ut við. Akurnesingar Borgfirðingar Ágúst-útsalan liefst á mánudag Verzl. Fido Akranesi SÝNIKENNSLA I matreiðslu alla daga ki. 14—17—20. Sjáið fyrst og fálS svo bragð! AÐE9NS 3 FTIR HESTAMENN! - DALAE Lesið dagskrána í dsg : 16:00 Stóðhestar sýndir í dómhring. 17:00 Kynbótahryssur sýndar í dómhring. 18:00 Góðhestasýnilnig í dómhring. 20:00 Bændaglíma. 21:00 HÉRAÐSVAKA DALAMANNA M6. agúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.