Alþýðublaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 12
Kaypstefnan í Leipzig Haustkaupsteínan í Leipzig' verður að þessu sinni haldin dagana 1.—8. september. Fyr- irtæki frá 55 löndum munu hafa sýningardeildir í Leipzig í haust og er tala fyrirtækja sem sýna þarna yfir 6000, cn sýningarsvæðið nær yfir 45 þúsund fermetra. Lætur nærri að flatarmál sýningarsvæðis- ins nái yfir svipað svæði og flatarmál sýningarhallarinnar í Laugardal — ef margfaldað er með 70, Eins og að venju verða á haustkaupstefnunni að-allega sýndar neyzluvörur, en þá verður sú breyting á að þessu sinni, að framleiðendur iðnað- arvarnings munu hafa upplýs inga-skrifstofur é iðnaðarsvæð- inu. Vaxandi þátttaka er að kaupstefnunni í Leipzig, og hefur sýningarsvæðið nú ver- ið aukið um 40% frá því í fyrra. 225 þúsund kaupsýslu- menn frá 80 löndum eru vænt anlegir til Leipzig sýningar- dagana. Enginn íslenzkur aðili tekur þátt í sýningunni nú, en SH hefur að •.undanförnu verið þar þátttakandi. Umboð Kaupstefnunnar í Leipzig hér, Kaupstefnan, af- hendir sýningarskírteini og veitir allar upplýsingar. Þá má fá upplýsingar og farmiða hjá öllum ferðaskrifstofum hér. AtliugiÖ opið frá kl. I — 8 e.h. HÚSGÖGN Sófasett, stakir etólar og svefnbelddr. — Klæði gömul hús- gögn. — Úrval af góðum áklæðum. Kögur og leggingar. BÓLSTEUN ÁSGEÍMS. Bergstaðarstrreti 2 — Sími 16807. Bifreiðaeigen<íur athugið Ljósastillingar og allar almennar bifreiða- viJðgefðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. Gönílu dansarnir í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari: Bjöm Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Kvtkmyndahús GAMLA BÍÓ sími 11475 Áfram draugar (Carry on Screaming). Ný ensk skopmynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HAFNARBÍÓ ________sími 16444_____ Benny Goodman Stórbrotin og hrífandi músik. mynd í litum um ævi hins víðfræga og vinsæla hljómsveit- arstjóra. STEVE AELEN DONNA REED. Endursýnd kl. 5 og 9 HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 Maðurinn frá Hong Kong gamanmynd með ísitenzkum texta. JEAN.PAUL BELMONDO. Sýnd kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ sími 38150 París í ágúst Mjög skemmtileg og rómantísk mynd frá París, í Cinemascope og með dönskum texta. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ sfml 11544 Ærslafull afturganga (Goodby Charlie) Bráðskemmtileg og meínfyndin amerísk Iitmynd i sérflokki. Tony Curtis Debbie Keynolds Walter Matthau Endursýnd kl. 5 og 9. HASKOLABIO sími 22140 Kæn er konan. (Deadlier than the mail). Æsispennandi mynd frá Rank I litum, gerð samkvæmt kvikmynda- handriti eftir Jimmy Sangster, David Osborn og Liz Charles.Willi. ams. Framleiðandi Betty E. Box. Leikstjóri: Ralph Thomas. Aðalhlutverk: RICHARD JOHNSON. ELKE SOMMER. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Síðasta sinn. STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Dæmdur saklaus (The Chase) íslenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk stórmynd í Panavision og Utum með úrvalsleikurunum. MARLON BRANDO JANE FONDA O. FL. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. I Síðasta sinn TÓNABÍÓ sími 31182 Sjö hetjur koma aftur (Return of the Seven) Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd í Utum Yul Brynner. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ ________simi 11384____ Leyndarmál Dr. Fu Manchu Sérstaklega speiniandi ný ensk kvikmynd í litum og Cinemacope. Christopher Lee Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBÍÓ simi 50184 DR. WHO og vélmennin; Litmynd gerð eftir hinum brezka sjónvarpsþætti. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 9. KÓPAVOGSBÍÓ sími 41985 Rúbínránið í Amster- dam (Rififi in Amsterdam). Ný spennandi, ítölsk.amerísk saka. málamynd i litum. Sýnd kL 5,15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Auglýsinga- síminn er 14906 OFURLÍTIÐ IVIilNNISBLAD ★ TURN HALLGRÍMSKIRKJU útsýnispallurinn er opinn á laugar. dögum og sunnudögum kl. 14—16 og á góðviðrtskvöldum, þegar flaggað er á turninum. ■4r Sumarferðalag Fríkirkjusafnaðar. ins verður farlð sunnud. 18. ágúst. Farið verður um Suðurlandsundir- lendi, snæddur liádegisverður að Laugarvatni og heim um íingvöll. Farmiðar seldir í Verzlunin Brynja •Laugav. 29, og í Verzlunin Rósa A'ð; alstræti 18. Upplýsinigar í síma 12306 og 10040. ★ Bræðraféiag Nessóknar býður öldruðu fólki f sókninni í ferðalag um Suðurncs miðvikudag 21. ágúst. Lagt verður af stað frá Ncs. kirtsju kl. 1 eftir hádegi. Nánari upplýsingar hjá kirkjuverði kl. 5.7 daglega. Sími 16783. ★ VEGAÞJONUSTA FÉLAGS ÍSLENZKRA BIFREIOAEIGENDA IIELGINA 17,—18. ÁGÚST 1968. FÍB— 1 Þingvellir, Laugarvatn. FÍB— 2 Borgarfjörður. FÍB— 3 Akureyri, Mývatn. FÍB— 4 Hcllisheiði, Ölfus. FÍB—5 Hvalfjörður. FÍB— 6 Út frá Reykjavík. FÍB—9 Árnessýsia. FÍB—11 Borgarfjörður, Hvaifjörður. FÍB—12 Austfirðir. FÍB—13 Skeið, lírcppar. FÍB—16 Ísafjörður, Arnarfjörður. Ef óskað er eftir aðstoð, vegaþjón. ■ustbifreiða, veitir Gufunes-radio, sími 22384, beiðnum um aðstoð við. töku. Kranaþjónusta félagsins er einnig starfrækt ýfir helgina. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍP <kai 21296 SNYRTING i ANDLITSBÖÐ ONDULA Skólavörðust. 18 III. hæð. Sími 13852. o A o o v o KVÖLD. SNYRTING DIATERMl HAND SNYRTING BÓLU AÐGERÐIR STELLA ÞORKELSSON sxiyrtisérfræðingur. Hlégepði 14, Kópavogi. Sími 40613. Skólavörðustig 21a. — Sími 17762. VALHÖLL Kjörgarði. Sínii 19216. Laugavegi 25. Símar 22138 - 14662, SNYRTING 12 16. ágúst 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.