Alþýðublaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 13
Föstudagur 16. ágúst 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðuríregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikíimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum daghlaðanna._ 9.10 Spjallað við við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónlcikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn tiáttur/G.G.B.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sitjum Eise Snorrason les síðari hluta sögunnar „Flótta" eftir Margréti Jónsdóttur. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Peter Nero og hljómsveit Herbs Alperts leika. Barbara McNair syngur. André Previn, Bert Kámpfert og Dave Brubeck stjórna. 16.15 Veðurfregnir. fsjenzk tónlist a. Lýrísk ballata eftir Hcrbert H. Ágústsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. „Pourquoi pas?“, verk fyrir liljómsveit, kór og sópran eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljómsveit íslands, Karlakór Keykjavíkur og Svala Nielsen flytja; Páll P. Pálsson stj. c. Sönglög eftir Bjarna Þorsteinsson. Ólafur Þ. Jónsson syngur. 17.00 Fréttir. Tékknesk tónlist Filharmoníusveit Vínarborgar leikur tvo þætti úr „Föðurlandi mínu“ cftir Smetana; Bafael Kubelik stj. Franz Holescliek og Barylli kammerhljómsveitin lcikur Konsertínó fyrir píanó og hljómsveit eftir Janácek. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jóhannsson tala um erlend málefni. 20.00 Sænsk tónlist a. „Glataði sonurinn“, ballettsvíta eftir Hugo Alfvén. Leikhúshljómsveitin í Stokkhólmi leikur; höf. stj. h. Pastoral-svíta op. 19 eftir Lars.Erik Larsson. Sinfóníuhljómsveitin í Stokk. hólmi leikur; Stig Westerberg stjórnar. 20.30 Sumarvaka a. Glöggt er gestsaugað Ævar B. Kvaran flytur frásöguþátt. þ, íslcnzk tónlist Lilju..^--«n ijiiíurv lög eftir Siguringa E. Hjörleifsson, Baldur Andrésson og Eyþór Stefánsson; Þorkell Sigurbjörns son stjórnar. c. í gær og í dag Sigríður Gunnlaugsdóttir les ljóð og stökur eftir Þórhildi Sveinsdóttur. 21.25 Orgeltónlist Martin Hunger leikur á orgel Landakirkju í Vestmannaeyjum a. Prclúdíu og fúgu í E.dúr eftir Vincent Liibcck. b. Magnificat eftir Samuel Scheidt. c. . Þrjá sálmforlciki eftir Brahms. d. Tokkötu í dórískri tóntegund og Prelúdíu í C.dúr eftir Bach. 22.00 Fréttir og veðurfrcgnir. 22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vesturslóðum" eftir Erskine Caldwell Kristinn Beyr les (13). 22.35 Kvöldhljómleikar Píanókonscrt nr. 4 í G-dúr op. 58 eftir Beethoven. Arthur Schnabel og hljómsveit- in Philharmonía leika; Issay Dobrowen stj. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlolc. Föstudagur, 16. 8. 20.00 Fréttir. 20.35 í brcnnidepli. Umsjón. Haraldur J. Hamar. 21.00 Hún og hann. Söngvar í léttum dúr. Flytjendur eru UUa Sallert og Bobin Broberg. (Nordvis ion — Sænska sjónvarpið). 21.30 Litið yfir flóðgarðana. Brezki fuglafræðingurinn Pet. er Scott lýsir dýra. og fuglalífi í Hollandi, einkum úti við haf ið, þar sem Hollendingar hafa aukið land sitt mjög. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.55 Dýrlingurinn. íslcnzkur texti: Július Magnús son. 22.45 Dagskrárlok. A|aifundur F.S«S. Framhald af bls. 7. afurðir. Felur fundurinn stjórn F.S.S. að fylgja máli þessu fast eftir við viðkomandi aðila“. Um síldarleit fyrir Suður- og Vesturlandi ,,Aðalfundur F.S.S., haldirín í Keykjavík mánudaginn 12. ágúst 1968 skorar á Hafrann- sóknarstofnunina að láta hefja síldarleit fyrir Suðvest- ,urlandi svo fljótt, sem við verður komið c,g eigi síðar en um n.k. mánaðamót, þegar síldveiði verður leyfð við Suð vesturland að nýju. Jafnframt verði rannsóknir á íslenzka síldarstofninum auknar veru- lega. Felur fundurinn stjórn F.S.S. að fylgja þessu máli fast eftir“. Um verzlun og úthlutun á tunnum „Aðalfundur F.S.S. haldinn í ’Reykjavík mánudaginn 12. ágúst 1968, mótmælir því ein- dregið að verzlun og úthlutun á tunnum og öðrum rekstrar- vörum síldarsaltenda á Suð- vesturlandi verði flutt frá Reykjavík til Siglufjarðar. Skorar fundurinn jafnframt á SÚN að hafa þar ,um sama tfyrirkomiulag og verið hefir undanfarin ár“. Reykvíkingafél. Framhald af 2. síðu. uð og prýdd íyrir atbeina borgarstjórnarinnar og með stuðningi borgaranna eftir því sem við verður komið. 3. Reykvíkingafélagið fagnar því, að lögð verði áherzla á verndun og fegrun merikra og mikilsverðra staða í útjöðrum borgarinn ar eða ymhverfis hana s.s. Elliðaár. 4. Reykvíkingafélagið taeinir því til bongarstjórnarinnar að teknar verði upp aftur eða haldið áfram athugun- um á möguleikum þess að koma upp listasafni Reykja víkur. Verði það almennt safn, en þó sérstaklega byggt á því, að varðveita og efla reykvíska list og styðja reykvíska listamenn, með því að safna listaverk- um, sem koma við sögu borgarinnar, svip eða lands- lagi, eða mönnum. Einnig skyldi þetta gert á þann hátt að halda til haga bókmenntaminjiHn borgar- innar, s.s. handritum höf- uðskálda, tónskálda og fræðimanna, merkum bók- ’um og uppdráttum. og prentlistarminjum. 5. Reykvíkingafélagið þakkar margar mytsamlegar og fagr ar framkvæmdir borgar- stjórnarinnar í skipulagn- ing;u og fegrun og vill sér- staklega taka til garðrækt og blómafegrun á mörgum stöðum og grasa og blóma- safn. 6. Reykvíkingafélagið bevnir því til borgarstj órnarinnau að hún láti fram fara rann- sókn á möguleikum þess — í framhaldi þeirra Reykia- víkursýninga, sem lialdnar liafa verið — að upp verði' komið stofnun eða safni til rannsóknar og kynningar á höfuðatvinnuvegum borg- arinnar — sjávarútvegi, iðn aði og verzlun. Bendir íé- lagið á það til byrjunar að athugaðir verði áfram möguleikar á stofnun fiska safns og á safni veiðarfæra og sjóklæða o.fl., eftir því sem unnt er í samvinnu við félöig og einistaklinga. 7. Reykvíkingafélagið beinir því til borgarstjórnarinnar að gangskör verði gerð að því að halda áfram örnefna söfnun í Reykjavík og um- hverfi, eins og félagið hafði byrjað á. EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3. Sími 38840. Tilkynning til bifreiðaeigenda Getum nú aftur ttekið að okkur ýmis verkefni, svo sem: yfirbyggingar á bílum, bílaréttmgar, bílamálningu, bílaklæðningu, svo og breytingar á bílum. Eimfremur yfirbyggingar á jarðvinnBluivélar. Sameinaða bílasmiðjan h.f. TungUhálsi 2. Sími 82195. ' r' | Nú á boðstólum í helztu matvöruverzlunum 7V borgarinnar SS Vambalausa slátrið með 4 aöalkostina: Hver keppur hæfilegur skammtur Styttri hituniartími Tekur fljótar súr ☆ Ódýrari Einnig á boðstólum aðrar nýjungar sem kynntar ieru á Landbúnaóarsýningunni 1968: SS SKINKUPYLSA, SS HRAÐFRYSTIR HAMBORGARAR, SS GLÓÐARPYLSUR (GRILLPYLSUR) iLÁTIIRFÉLág SUÐURLAMDS Skúlaigata 20, sími 11249 (5 línur). 16. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.