Alþýðublaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 1
ÞriSjudagur 10. september 1968 — 49. árg. 179. tbl-
8 FLUGVÉLIN
ÓFUNDIN
Lítillar eins hreyfils flug:-
vélar, sem væntanleg var
til Reykjavíhur frá Kulu-
suk á Austur-Grænlandi rétt
eftir miónætt'i í fyrrinótt,
er saknað. Með vélinni er
einn flugmaður og farþegi,
sem er stúlka. FlugvéUn.
sem er bandarísk, mun
upphaflega hafa lagt af stað
frá Kaliforníu og hafa ver.
ið á leiöinni til Þýzkalands.
Fjórar flugvéiar og skip og
bátar á svæðinu. þar sem
síðast frétttet til vélarinn-
ar, hafa leitað hennar.
Blaðið fétok þær upplýs-
ingar hjá flugmálastjórn í
gærkvöldi, að flugvélin hafi
lagt af stað frá Kulusuk á
Grænlandi klubkan 18.37 á
sunnudag og Var áætlaður
komutími hiennar til Reykja
vikur sjö mínútum eftir
miðnætti. Síðasta stað'ar-
ákvörðun vélarinnar var á
65 gráðu n, br. og 27 gráðu
og 40 mín. v.'l. klukkan
21.55 ií fyrrakvöld. Þéð var
flugvél frá Pan American,
sem heyrði þessa staðará-
kvörðun litlu vélarinnar, en
hún heyrðist ekki í Reykja
vík.
FLugleið 'lrtílu vélarinnar
átti að liggja yfir Malarrif
á SnæfeRsnesi, en þaðah
beint tii Reykjia'yíkur. Vél-
in, sem 'er eins hreyfils
Framhald á 13. síðu.
Vestíjörðum klofnar
ntwwwwwwmwwMww
benjamín Adekunle
Aðeins níundi af
Biafra er nú
LAGOS: Hiff langhrjáða Riafra er nú ekki orðið uema niimdi
hluti af upprunalegri stærð sinni — eplalaga svæð'l. sem ntanur
um 7.500 kvaðratkílómetrum. Inniluktir á þessu landssvæffi. sem
umkringt er hermönnum frá Nigeríu, hírast nú á milil 4—6 mllLjón-
ir flóttamanna, sem allir hafa leitað' skjóls í þéttvöxnu kjarr-
lendnu, að því er fréttastofa Reuters hermr.
Á hernumdu svæðunum er en af þeim, sem eftir eru, mcnu
víða algjör mannauðn, svo ört aðeins um 30% vera íbóar.
hefur fólkið flúið heimkynni sín
undan árásarherjum Nígeríu-
manna. Sem dæmi má nefna
það, að göturnar í Port Harcourt,
sem einu sinni var blómleg olíu-
borg með 350 þúsund íbúum,
telja nú um 3 þúsund og 500
manns. Uppliaflega voru 70%
íbúanna í Port Harcourt íbóar,
Þorpin á þjóðleiðinní frá Port
Harcourt til Elela og Ahoada
eru einnig nær algjörlega auð,
af mönnum, nema hvað um tvö
hundruð borgarar eru enn í
Eleve. Tugir þúsunda eru í fel-
um í kjarrlendinu í nágrenni
bæjana. Hjálparstarfið á þess-
um svæðum gengur örðuglega,
því að erfitt er að leita skelfda
fbúanna uppi. Óttast er, að Níg-
eríumenn kunni að grípa til
fjöldamorða á hinum flýjandi
landslýð til að hreinsa kjarr-
lendið.
Ojukwu, yfirmaður herafla
Biafra-manna, hefur lýst því
jdir, að hann muni berjast til
síðasta manns, ef nauðsyn kref ji.
Fréttamaður Reauters, sem
staddur er í Biafra, skýrir frá
því, að hann hafi ferðast um 95
kílómetra leið fram með strönd-
inni og Ijóst sé, að herlið Benja-
míns „svart-skorpíóns” Adekunle
Framhald ai bls. 14.
Meirihluti kjördæmisþings skorar á
lýðræðissinna að ganga úr bandal.
Alþýðubandalagið á Ve&tfjörðum hélt kjördæmis-
þing á ísafirði ná um kelgina og lauk því á allsögu-
legan hátt, er 13 af 24 fttlltrúum gengu af fundi,
eftir að hafa flutt harðorða yfirlýsingu, þar sem
yfirgangi Sósíalistaflokksins innan Alþýðuhanda-
lagsins var mótmæit og skorað er á alla lýðræðis-
sinna að segja sig úr Alþýðuhandalaginu. Meðal
þeirra, sem stóðu að þessum aðgerðum, er;u formenn
Alþýðubandalagsféiaganna á ísafirði og í Bolungar-
vík.
Yfirlýsingin sem birt var á
fundinum er á þessa leið:
Yfirlýsing lýðræffissinnaffra
afla innan Alþýffubandalags-
ins í Vestfjarffakjördæmi,
flutt á ráffstefnu þess 7. sept-
ember 1968.
,,Þegar Hannibal Valdþnars-
son. í upphafi tók til við stofn
un Alþýðubandalagsins, var
það æðsta takmark hans, að,h
það yrði stór sameininga'T-
flokkur vinstri sinaðra manna
í landinu, það var einnig stefna
þe'rra manna sem þá flykktu
sér um Hannibal og stefnu
hans, að minrtsta kosti all-
flestra.
Þar sem málin hafa nú skip
ast þannig á undanförnum ár-
um, að þetta sjónarmið hefur
orðið að víkýa fyrjr flokkai eg
um sjónaTmiðum sósíalista í
Reykjavík, svo sem deemin
sanna t d.:
★ Uppstillingafundur Al-
þýffubandalagsins í Reykjavík,
„Tónabíósfundurinn,
+ Skr;f Sósíalistablaffsins
„Þjóffviljans“ vegna framboffs
I-listans, lista Hannibals
Valdimarsso'nar í Reykjavík
þar sem re-ynt var aff gera
framhoffið sem tortryggilegast
í augum lesenda, og ekki hjkaff
viff á svívirðilegasta hátt aff
reyna aff telja lesendum trú
um aff lög væru ólög, og ólög
lög, og þannig aff hundsa ríkj
andi lög í landinu.
★Rógur framámanna Sósfa-
Hsla, um lagalegann rétt fram
boffsins; sem æffsti dómstóll í
þessum málum úrskurðaði al-
gjöriega löglegt, svo sem öll-
um mnn kunnugt nú.
★Vinnubrögff framkvæmda-
nefndar Alþýffubandalagsins aff
undanförnu.
* Klofningur þingflokks-
ins.
Framhald á 13. síðu.
Óvenju lítið
um byggingar
Óvenjulítiff er um bygg-
ingaframkvæmdir í borginni
um þessar mundir. Mjög lítiff
er byggt af stórhýsum og að
sögn fulltrúa hjá borgarverk-
fræffingi hefur aldrei veriff
minna um byggingarfrain-
kvæmdir í borginni síffan áriff
1945. Ríkir, eins og fulltrúinn
orffaffi þaff, „fátækleg deyfff yf
ir byggingamálum borgarjnn-
ar.“
Þaff er athyglisvert aff hlnt
fallslega virffist mest byggt~af
kirkjum og eru einar 3 kirkj
ur í smíffum í borginni um
þessar mundir. Hins vegar eru
ekki nema 2 stór verzlunar-
hús í smíffum.
Á næstunni birtum viff
myndir af helztu byggingar-
framkvæmdum borgar'nnar
hér í blaffinu ásamt skýring-
um. Birtist fyrsti þátturinn í
dag á bls. 5.
g4 ff<- sláOp Prú ?