Alþýðublaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 3
Selst Thule-ölið eftir að
hafa hækkað um helming
Fyrir rúmri viku ákvað verðlagsráð, að Thule 61, sem framleitt er
á Akureyi’i. skuli ekki vera háð verðlagsákvæðum. Ennfremur var
ákveðið, að pilsner yfirleitt skuli ekki lengur vera háður verð-i
lagsákvæðum. Thule öl hefur ekki verið á boðstólum í verzlunum
í Reykjavík um skcið, en kom aftur á markaðinn í gær á nýju
verð'i — eða 18,75 kr. hver flaska. Áður kostaði Thule öl 10,00
krónur hver flaska. Ölgerð Egils Skallagrímssonar hyggur ekki á
hækkun á pilsner að minnsta kosti ekki í bráð. Kaupmenn í
Reykjavík virðast spá því, að Thule öl muni alls ekki seljast á
liinu nýja verð’i.
Fréttamaður blaðsins hafði
samband við skrifstofusti óra
Verðlagsráðs í gær og sagði
bann, að í fyrrj viku hafi vex'ð
lagsráð álíveðið að afnerna
verðlagsákvæði á Thule öli og
af pilsner. Kvað hann ástæð
una 11 þessarar ákvörðunar
ráðsjns vera þá, að mikið tap
hafi verið á verksmiðjunni á
Akureyri og hún væri mjög
dýr í rekstri.
Thule öl hefur ekkj verið á
boðstólum í verzlunum í Rvík
|Um þó nokkurt skeið, en
í gær var hann aftur komjnn á
markaðinn í höfuðborg'nni og
þá á nýju verði. Kostar ölið
nú hvorki meira né mjnna en
18.75 krónur hver flaska. Áður
kostaði hver flaska af Thule
öli 10.00 krónur.
Fréttamaður hafði samband
v ð Þorstein Þorkelsson skrif
stofustjóra hjá Ölgerð Egils
Skallagrímssonar og spurði
hann, hvort búast mætti v ð,
að Egilspilsnerinn hækkaði nú
'að sama skapi og Thule ölið.
Kvað hann engar ráðstafanír
hafa verið gerðar til hækkun
ar á pilsner og engin hækkun
á honum væri á döfinni. Sagð
jst hann ekk búast við, að pils
rter hækkaði í verði nú, þrátt
fyrir það, að hann væri gerður
frjáls. Hins vegar myndi hann
sjálfsagt hækka í verði, ef um
verulegar hækkanir yrð: að
ræða á hráefni í hann eða þá
almennar hækkanir vöru
verðs.
Blaðið hafði samband við
verzlunarstjóra hjá Sþla og
Valda í Aðalstræt' í gær og
spurði hann, hvort hann væri
búinn að fá Thule ölið á ný.
Kvað hann svo vera, en sagð
ist hins vegar búast við því,
að hann seldist alls ekki á hinu
nýja verði. Þegar hefðu marg
ir viðskiptavinir, sem áður
keyptu Thule öl, lýst því yf'r
að þeír myndu alls ekki kaupa
Blaðið hafði samband við
sölustjóra Sana á Akureyri í
gær og spurði hann, hvort
hann teldi, að Thule ölið seld
ist eins vel og áður á hinu
USA vill að Evrópa
styrki NATÓ betur
Fréttaritari N T B fréttastof
unnar í New York segir í gær,
innrás Sovétríkjanna og lepp
ríkja þeirra fjögurra í Tékkó
slóvakíu hafa orðið tilþess að
þær raddir verði sífellt hávær
ari í Bandaríkjunum sem krefj
ast þess að að’ldarríkj NATO í
Evrópu -auki framlög sín til
bandalagsins og treysti ekki1*
um of á hlutdeild Bandaríkj
anna. Jafnframt þessu heyrast
raddir um að Suður Vietnam
eigi að bera auknar byrðar af
styrjaldarrekstrinum þar
eystra.
Talsmaður bandarísku stjórn
arinnar sagði í gær að á fundi
í öryggisráði Bandaríkjanna í
síðustu viku hefði verið ákveð
ið að leggja að öðrum NATO
ríkjum að þau legðu meira að
mörkum til að viðhalda styrk
leika bandalagsins. Þangað til
væri ekkl hægt að vænta þess
að Bandaríkin ykju skuldbind
ingar sínar við NATO.
Lc-iðtogi demókrata í öld-
ungadeild Bandaríkjaþings
gerðist talsmað.ur útbreiddrar
skoðunar í þinginu er hann
sagði í sjónvárpsviðtali á
sunnudaginn, að hann áliti að
tími væri til þess komin að
NATO ríkin stæðu v_ð þær
skuldbindingar sem þau hefðu
tekið á sig fyrir tveimur ára
tugum, en hefðu hummað fram
af sér hingað til. Mansfield
sagði að Bandaríkjn ættu ekki
að bera höfuðábyrgðina áf ör
yggismálum Evrópu, heldur
bandalagsríki þeirra, sem bet
ur væru stödd fjárhagslega.
Meðal þeirra ríkja sem nú er
lagt að að auka hlutdeild sína
að varnarmætti N A T O er
Vestur Þýzkaland, en-ætlazt er
til að Þjóðverjar leggi fleiri
hersvejtir til sameiginlegs her
afla NATO í Evrópu. Þá hefur
Ítalía einnig ver ð beðin að út
búa herlið sitt betur og þjálfa
það betur en nú er.
nýja verði. Kvað hann aðila
þar nyðra alls ekki vera
hrædda um, að ölið seldist
ekkj. Hjn svegar sagði hann, að
búast mætti við einhverjurn
samdrætti í sölu ölsins fyrst í
stað, en fyrirtækið væri aldeil
is ekki á því, að Thule ölið
stæðist ekki samkeppni við
annað öl, sem á markað num
væri, þrátt fyrir þessa hækk
un. Ástæðan til þess, að Thule
öl hafi ekkj verið á markaði
í Reykjavík um skeið, væri
sú, að verksmiðjuna hafi vant
að kolsýru og sömuleiðis hafi
starfsfólk hennar verið í sum
arfríi og því hafi framleiðslu
verið hætt um eins mánaðar
skeið. Sölustjórinn sagði, að
verksmiðjan hafi aldrei getað
annað allri þeirri mjklu eftir
spurn, sem verið hafi eft r
Thule öli allt frá því fram
leiðslan hófst.
Fréttamaður hafði einnig
samband við framkvæmda
stjóra Sana verksmiðjunnar á
Akureyrj og innti hann eftir
ástæðunni, sem lægi að baki
h;nni miklu hækkun á Thule
öli. Sagði framkvæmdastjór
inn, að það væri ekki við því
að búast, að fyrirtækj á ís
landi geti framleitt öl úr sömu
hráefnum og til dæmis Danir
á allt að því helmingi lægra
verðj en þeir. Sana borgaði
ekkj lægri tolla á hráefni en
t. d. Danir og fl,utningsgjöld,
sem Sana þyrfti að greiða,
væru margfalt hærri.
Sagði hann, að verksmiðjan
hafi verið byggð fyrir einu og
hálfu ári síðan og væri hún
Framhald á bls. 14.
Kjördæmisþing á Norðurlandi eysfra:
VALGARDUR HARALDSSON
ENDURKJORINN FORMADUR
Kji'hdæmisbing Albýðuílolcks'ins í Norðurlandskjördæmi eystra
var haldið s.l. laugardag að Hótel Varðborg, Akureyri. Fundurinn
var vel sóttur og komu fulltrúar víðsvegar að úr kjördæminu.
Fúndinn setti og stýrði for
maður kjördæmisráðsins Sigur
sveinn Jóhannesson, Akureyri.
Gylfj Þ. Gíslason, varaformað
maður Alþýðuflokksins og
Bragi Sgurjónsson, alþingis
maður fluttu framsöguræður
um stjórnmálaviðhorfið. Að
framsöguræðum loknum hóf
'ust síðan fróðlegar og skemmti
legar umræður um efnahags
ástandið og þjóðmál yfirleitt
í lok umræðnanna var sam
þykkt tillaga þess efniá að
haldin skyldi innan tíðar ráð
stefna um atvjnnumál kjördæm
isins.
í lok fundarjns var kjörin
stjörn kjördæmisráðsins, en
fyrri stjórn baðst eindregið
undan endurkjöri, Var hjn
nýja stjórn kjörin. einröma en
hana skipa, Valgarður Haralds
son Akureyri formaður, Björn
Friðfjnnsson, Húsavík og
Hreggvdður Hermannss., Ólafs
firði, varastjórn: Sigur
sveinn Jóhannesson, Akureyri,
Steindór Steindórsson, Akur
eyri og Einar M. Jóliannesson,
Húsavík. '
Fundurinn þótti takast mjög
vel, ríkti þar einhugur og festa
um aukinn framgang Alþýðu
flokksjns í kjördæminu.
Erlendar
fréftirí
stuftu máli
PRAG:
Sovézk yfirvöld hafa látið þá
skoðun í ljós, að ástandið í
Tékkóslóvakíu hafi gengið eðli-
legan gang samkvæmt Moskvu.
sáttmálanum, sem gerður var
fyrir 19 dögum. Samkvæmt söiim
heimildum segir, að þeir Al-
exander Dubcek, Svoboda og
Oldrich Cernic séu nokkuð bjart
sýnir eftir umræðurnar viðVas-
ilij Kuznetsov, varautaríkisráð-
herra Sovétríkjanna, síðustu
þrjá daga. Pragútvarpið sagði
í gær að Kuznetsov hafi í gær
hitt að máli Gustav Husak, leið-
toga Slóvaka. Segir ennfremur
að Kuznetsov hverfi til Moskvu
innan tíðar til að gefa yfirvöld-
um Sovétríkjanna skýrslur um við
ræðurnar við leiðtoga Tékkósló
vakíu. Sovézkir hervagnar halda
enn kyrru fyrir í hjarta Prag.
5 öryggislögreglumenn, sem,
Rússar handtóku í • ^nnrásinní
hafa verið látnir lausir. Stöðug
gagnrýni blaðaútgefenda á rit-
skoðunina er ekki vinsæl hjá
sovézkum leiðtogum og þeir
vilja enn auka ritskoðun.
PARIS:
De Gaulle forseti Frakklands
fordæmdi í gær harðlega innrás
Sovétríkjanna og bandamanna
þeirra í Tékóslóvakíu. Gerðist
þetta á blaðamannafundi, þar
sem voru saman komnir um 700
blaðamenn ásamt fjölda erlendra
sendimanna og stjórnmála-
manna.De Gulle ræddi einnig
um ástandið í Nígeríu og sagði
það skoðun sína að Biafra-menn
hefðu óskoraðan rétt til að á-
kveða sjálfir afstöðu sína til
stjórnarinnar í Nígeríu.
NEW YORK - TEL AVIV:
Öryggisráð Sameinuðu þjóð-
anna kemur saman í dag til að
ræða hina auknu spennu í Mið-
austurlöndum, sem hófst með
átökunum við Súesskurð á sunnu
,dag. Báðir aðiljar, Arabar og
ísraelsmenn saka hvorn annan
um upptök átakanna.
U Thant frestaði för sinni til
Líbíu í gærkvöldi vegna atburð-
anna við Súez, en sagði að hann
vonaðist til að geta setíð fund-
inn í Algeirsborg á miðvikudag-
inn, þar sem leiðtogar Afríku-
ríkjanna hittast.
Rólegt var við Súezskurðinn
í gær, en ísraelskur og jórdansk
ur her skiptust á skotum yfir
skurðinn. Enginn féll í skot.
hríðinni.
10. sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3