Alþýðublaðið - 10.09.1968, Page 6

Alþýðublaðið - 10.09.1968, Page 6
Yfirlýsing danskra jafnaðarmanna um utanríkismál: Nýtt öryggiskerfi í sta og Varsjárbandalagsins KAUPMANNAHÖFN (NTB). — Danskir jafnaðar- menn gáfu á sunnudag út yfirlýsingu um utanríkis- mál, þar sem þeir leggja til, að nýtt evrópskt örygg- iskerfi taki við af Atlantshafs- og Varsjárbandalög- unum. Flokkurinn telur, að fyrsta skrefið til að koma slíku. kerfi á sé að koma á fót vinnunefnd með þátttöku bæði Sovétríkjanna og Bandaríkjanna til að imdirbúa nýjan öryggissáttmála fyrir Evrópu. Per Hækkerup llutti frarn sögu með tillögunni á laugar dag. Hann tók algerlega af stöðu á móti þeim, sem vildu herviðbúnað NATO vegna inn rásarinnar í Tékkóslóvakíu. Hann taldi, að ekki hefði orð ið nein grundvallarbreyting á afstöðunni milli austurs og vestur. Samþykkt jafnaðarmanna um varnarmál var á þá lund, að halda skyldi varnarmætti með minni tilkostnað.i en b'ng að til. Jens Otto Krag sagði um þetta mál, að stefna bæri að eðlilegum landvörnum inn an þrengri fjárhagsramma, og meðal annars ætti að stytta herskyldualdur. Þá lagði fundurinn áherzlu á aukna baráttu innan NATO, Evrópuráðsins og Sanoeinuðu þjóðanna gegn ólýðræð;sleg um rík'sstjórnum í Portúgal og Grikklandi. Dönsk blöð segja, að þessar samþykktir jafnaðarmanna þok nær radíkala flokknum, sem er þátttakandi í núverandi ríkisstjórn, en er andvigur NATO og fylgjandi minni hern aðarútgj öldum. Yfirlýs ng þessi var sam þykkt á ársfundi sósíaldemó krataflokksins, sem lauk í Ár sjóður um Jón Leifs Á 40 ára afmælisdegi Banda- lagsins minntist heiðursforseti þess Gunnar Gunnarsson, rit'höf- undur, Jóns Leifs, tónskálds, og lagði fram 10.000.00 til stofnun ar sjóðs til minningar um Jón Leifs. Svo sem kunnugt er, var Jón Leifs stofnandi Bandalags- ins. Til viðbótar stofnframlagi Gunnars hefur Magnús Á. Árna- son afhent' forseta Bandalags íslenzkra listamanna kr. 10.000.oo Gengið verður frá stofnskrá sjóðsins næsíu daga. Stjórn Bandalags íslenzkra listamanna tekur við framlög-, um í sjóðinn. ósum á sunnudag. Flokkurinn’ samþykkti að styðja áfram haldandi þátttöku Dana í NATO, annað hvort þar til ástand héimsmála hafi batnað til muna, eða nýtt öryggis kerfi tekið við. Þá var sam þykkt, að NATO þyrfti að leggja aukna áherzlu á að stuðla að pólitískrl friðarvið leitni og minnkandi spennu. Svo segir í yfirlýsingunni, að þrátt fyrir þau áföll, sem friðarviðleitnjn hlaut við at burðina í Tékkóslóvakíu, hafj ekki orðið grundvallarbreyt ing á alþjóðlegum öryggismál um. Flokksfundurinn setti tvö skilyrði fyrir áframhaldandi þátttöku Dana í NATO. Þau voru: 1) Að halda skuli eins árs uppsagnarfresti þátttökuríkja á Atlantshafssáttmálanum. 2) Að auka skuli viðle tni til að nota NATO til að draga úr spennu og efla friðjnn. 'iu nv gróðurkort Menningarsjóður hefur ný- lega ge'fið út 10 gróðurkort. Sex þeirra eru af Gullbringu- sýslu, en fjögur af miðhálend inn. Kortin eru teiknuð hjá Landmælingum. t Kortaútgáfa þessi hófst árið 1966, og komu þá út sex kort, en nú hafa verið gefin út sam tals 25. í ráðl er að halda útgáf^. unni áfram, og gefa út ekki minna en 10 kort á ári, þar til öllu landinu hafa verið gerð skil. Mælikvarði kortanna er 1:40.000. Lætur nærri, að nú muni vera fyrj'r hendi gróður- kort af 40% landsins. Óopinberir aðilar hafa styrkt starfsemina; samtals nema framlög þeirra 1,7 m lljónum lcróna. Vísindadeild NATO hef Evrópuráðið ræðir um kennslu í samfélagsfræðum A vegum Evrópuráðsins er nú þessa dagana haldin ráð- stefna um kennslumál. í til- kynningunní frá Evrópuráð- inu sem blaðinu hefur bor- izt, segjr, að um 50 skólamála sérfræðingar frá 21 Evrópu landi s-tji ráðstefnu þessa. Ráð stefnan e'r haldin í Frascati ná lægt Róm á ítalíu. Þrjú helztu málin sem ráðstefna þessi fjallar um, eru: Staða samfé- lagsfræðikennslu í Evrópulönd unum. Kennsluaðferðir og notk un kennslutækja. Nám kenn- ara, sem kenna samfélagsfræði. 'Gögnum, sem send voru rík isstjórnum aðildarríkja Evrópu ráðsins varðandi ráðstefnuna, fylgdi ákvörðun réðherrafund- ar Evrópuráðsns 1964, en í henni segir, að „í dag er ein- staklingurinn ekki lengur að- scpí. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ eins þjóðfélagsþegn eigin lands held.ur einnig Evrópu og alls heimsins.“ Þrjár skýrslur, unnar af sér stökum nefndum, verða lagð* ar fyr r sameiginlegan fund allra fulltrúa, sem sitja ráð- stefnuna. Niðurstöður ráð- stefnunnar munu verða lagðar fyrfir það ráð innan Evrópu ráðsins, sem fjalla mun um samvinn,u á sviði menntamála á næsta ári, 1969. í gær hafði fréttamaður samband við Birgi Thorlac'us ráðuneytisstjóra og spurði hann, hvort fulltrúi eða full- trúar frá íslandi sætu ráðstefn una í Frascati. Sagði hann ekki svo vera. Kvað hann ckkj hafa orðið úr því, að fullt.rúi héðan færi í þessa ráðstefnu. Bætti hann því við, að ráð- stefna þessi tæki engar ákvarð anir, en á henni ræddust full trúar aðeins við um ákveðna þætti í kennslumálum. MOSKYA: govézk bloð skýra frá því í vikunni, að fyrir skömmu hafi tékk nesk kona fætt barn í rúss neskum skriðdreka í Prag. Hafi skriðdrekinn veþð á leiðinni á sjúkrahús með konuna, en fæðingin hafi bor'ð svo brátt að, að sov- ézkur liðsforjngi hafi neyðzt tll að taka að sér Ijósmóðurhlutverkið. Fæð ingin gekk vel, að sögn blaðanna, og nefndi kon- an barn s'tt Ivan eftir sov ézka „Ijósmóður-liðsfor ingjanum“. ur lagt fram e na milljón kr. og Vísindasjóður hefur einnig lagt fé af mörkum. Bæjar- sýslu- og sveitarfélög hafa boð izt til að styrkja starfsemina og lýsi-r það vel þeim skilningí sem henni er sýndur. Ingvi Þorsteinsson, magister, sem v'nnur á vegum Rann- sóknarstofnunar Landbúnað ins, hefur starfað ötullega að ikortagierðinnli með rannsókn um sínum á gróðurfari lands ins. Út frá gróðurkortum þess- um er hægt að reikna bejtar- þol einstakra landssvæða og hefur það ómetanlega þýðjngu fyrir landgræðslu, ef tillit er tekið til útreikninganna. ATHUGASEMD VEGNA DÓMS Vegna fréttar sem birzt hef- ur í dagblöðunum um dóm verð- lagsdóms Rsykjavíkur á hendur mér fyrir meint verðlagsbrot í sambandi við sölu á herraklipp- ingu á kr. 80.00 nokkra daga síðastliðið vor, þá er það svo að verðlagning þessi var í sam- ræmi við verðskrá sem verðlags- nefnd hárskera hafði samið og sem samþykkt var í Meistara- félagi hárskera. Þessa verðskrá vildu verðlags- stjóri og verðlagsnefnd ríkisins ekki samþykkja. Þó að það lægi fyrir, þá var samþykkt á fundi í Meistarafélaginu hin 5. apríl að halda fa'st við fyrri ákvarð- anir, þ.e. verðskrána sem sam- þykkt var 2. apríl, og ligg.ia til þess þau rök, að liárskerar geta með engu móti dregið fram líf. ið skv. lægri taxta, nema þeir stundi aðra vinnu jafnhliða, sem fcætir upp tekjuleysið af hár. skurðinum. í verðlagslögunum nr. 54/ 1960, 3. gr. 2. málsgr. segir svo að verðlagsákvarðanir allar skuli miðaðar við þörf þeirra fyrir- tækja, er hafa vel skipulagðan og hagkvæman rekstur. Þetta vild um við miða við. Þegar ókæru- mál var höfðað gegn mér. var lögð rík áherzla á það af hálfu verjanda míns, að ákvarðanir verðlagsnefndar að þessu leyti væru markleysa, þ.e. þær hefðu að engu haft skýrslur okkar <;.; .) ' ..«, • •,.. rakarameistara um rekstrar kostnað og raunverulegt kaup okkar. Lögð voru fram í málinu ýtarleg sönnunargögn fyrir því, að hárskerastofur, sem hafa venjulegt og óaðfi'nnanlegt rekstrarform, gefa svo lítið í aðra hönd, að næstum mun vera einsdæmi nú á dögum.Skv. fram- lögðum rekstrarreikningum kom í ljós að árslaun rakara voru liærri en kr. 128.967.00 og þó er innifalið £ þessum launum eigandanna vextir af eigin fram- lagsfé, sem í þessu tilfelli var talið nema tæplega 53 þúsund krónum á hvorn. Skv. þessu skulu ákvarðanir verðlagsnefndar vera rökstuddr ar, ef á reynir. Ákvarðanir, sem brjóta í bág við fyrrnefnt laga- ókvæði, eins og við rakarar teljum að hér hafi átt sér stað, ættu að vera að engu hafandi. í forsendum héraðsdómsins er að því vikið að því sé mót- mælt af minni hálfu, að verð- lagsnefnd hafi nokkru sinni gef- ið út tilkynningar um hámarks- verð og þjónustu hárskera, er séu lagalega gildar að formi til, né heldur hafi þær efnislegan grundvöll, og er þar átt við fram- angreint atriði. Dómurinn hliðrar sér hjá að taka nokkra afstöðu til þessa veigamikla atriðis. Þegar af þessum ástæðum get ég eigi annað, bæði sem éin- Framhald á bls. 14.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.