Alþýðublaðið - 10.09.1968, Qupperneq 9
" wiFi
Úr einn’i af verzlun KRON.
KRON sótti um lóð á þessu
svæði, en þar höfðum við auga-
stað á hentugum stað fyrir
verzlunarmiðstöð, sem ekki væri
tengd neinu sérstöku íbúða-
hverfi, heldur gæti þjónað öllu
Reykjavíkursvæðinu, og þá veitt
þeim íbúum þess, sem vildu
leggja það á sig að ferðast þang
að á bílum sínum, lægra vöru-
verð sem næmi þeirri auknu
hagkvæmni sem stærri verziun-
arrekstur veitti. Við vorum bún
ir að láta gera bráðabirgðaupp-
drátt af því, 'hvernig þetta
svæði yrði hugsanlega nýtt, en
hins vegar hefur ekki enn tek-
izt að ná samningum um það
við viðkomlandi bæjaryfirvöld
að við fáum þetta svæði, svo að
málið virðist vera úr sögunni í
bili, og sem stendur höfum við
ekki uppi fleiri áform um að
hrinda af etokkunum slí'kri verzl
unarimiðstöð,
— Hefði KRON haft fjárhags-
legt bolm'agn til að ráða við
Iþetta?
— Já, það var álitið, að félag
ið gæti ráðið við að reisa slíka
miðstöð, en að vísu í nokkrum
áföngum. Ég tel það líka vafa-
laust, að framtíðin muni færa
okkur slíkar verzlunarmiðstöðv
ar, og spurningin er einungis
sú, hver verður fyrstur til að
ihefjaisit handa. Nú seim stendur
virðist ráðandi stefna hins veg-
ar vera að koma upp sem
stærstu safni af smáverzlunum
í hverju íbúðarhverfi, en ég tei
hiklaust, að viðskiptavinir vilji
frekar verzla sem mest í einni
búð.
tíðin ka'lli á stærri rekstursein-
ingar?
— Það er vafalausí, að stór-
fyrirtæki, ihvort sem um er að
ræða samvinnufyrirtæki eða
emkafyrirtæki, hafa betri að-
stöðu til að annast þjómistu við
neytendur og eiga að geta gert
það á hagkvæmari hátt en lítil
fyrirtæki. Það má benda á, að í
Svíþjóð, þar sem málefni verzl-
an'a hafa Iþróazt mjög ört, eru
kaupfélög ekki ein um það að
taka upp stefnuna í átí til færri
og stærri verzlawa, hieldur eru
sitórar keðjuverzlianir einfcafyr
irtækja önnum kafniar við að
koma rekstri sínum í sama horf,
og þar eru kaupfélögip ekki
sízt að bæta reksitur sinn i þeim
itilgangi að standa betur að
vígi í s'amkeppninni við þær.
Stækkun verzlama hér á landi
er einungis einn liður í aukinni
endurskipulagningu atvinnuveg
anna, sem stefnir að samruna
smærri fyrirtækja í stærri rekst
rareiningar, og beinist þannig
að því að hamla gegn þeim
ókostum sem fylgja því að fyr.
irtækin séu of mörg og of smá.
Mjólk á að
W< | F ^ selja með matvörum
_ Þíð viljið þá e. t. v. selja
(thjólk 1 matvöruverzlunum?
— Ég álít. að mjól'k eigi að
stelja í Kiama húsnæði og aðr'ar
neyzluvörur.Það er tvímælalaust
^ ? óhagkvæmara að reka sérstakar
■litlar búðir fyrir mjólkina eina
saman, og gildir þar hið sama
og um kjöt og nýlenduvörur.
Það er óhagkvæmt fyrir fólk að
þurfa að fara í eihia búð til að
'kaupa kjöt, aðra til að kaupa
nýlenduvörur og þá þriðju til að
kaupa mjólk, að ekki sé talað
urn ef það þarf kannski að
standa í biðröðum á öllum stöð-
unum, og þessar vörur á að
selia allar í einni og sömu verzl
uninni.
Stórfyrirtækin hafa
betri aðstöðu til
þjónustu
•— Þu telur sem sagt, að fram
SKOTFÆRI
alls konar
Komið með gömlu
skothylkin og við
hlöðum þau
^ ^ *t
^ ^ -t H
6ÆSIN FLYGUft- ■««
EH HÚN FLfótlR. EKKl
LAN6T-EF BYSSAfi ER FRA
/5P0RTYÖRUVERZLUN (
FREYJUGÖTU 1
SIMI 19080
NYR EIGANDI: CHRISTIAN WILLATZEN — SIMI 24041
SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT.
BYSSUR TEKNAR í UMBOÐSSÖLU
GERUM VIÐ BYSSUR
og alls konar sportvörur.
FELAGSVIST
i Lindarbæ í kvöld kl. 9.
í vetur verður spiluð félagsvist á hverju þriðjudagskvöldi
og verða tvö keppnistímabil.
Auk þess sem veitt verða verðlaun eftir hvert spilakvöld,
verða veitt glæsileg heildarverðlaun í lok hvors keppnis.
tímabils.
— Mætið stundvíslega
DAGSBRÚN.
'Á HVERJU HAUSTI
innritast fjöldi Reykvíkinga í Málaskólann Mími.
Aldur skiptir ekki máli, nemendur eru frá átta ára aldri
til áttræðs. Þjónusta skrifstofu Mímis á sér enga hliðstæðu
'hérlendis. Er skrifstofan opin kl. 1-7 e.h. meðan á innritun
stendur og frá 2-11 e.h. eftir að kennsla hefst. Ilvers ósk-
ið þér? Byrjandi? Gagnfræðingur? Stúdent? Mímir hef-
ur flokka fyrir allar tegundir nemenda. Fyrir eða eftir
kvöldmat? Fremur á mánudögum en föstudögum, Mimir
vinnur þrotlaust að því að leysa hvers manns vanda. Fyrsta
flokks þjónusta, fyrsta flokks kennsla. Þetta vita nemend-
ur Mímis. Þess vegna koma þeir aftur.
Málaskólinn Mímir
Brautarholti 4
sími 1 000 4 og 1 11 09 (kl. 1-7 e.h.).
10- sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9