Alþýðublaðið - 10.09.1968, Síða 12
3 ':<<*•
GENTVE:
• Rauða kross flugvélar frá
Danmörku, Noregi, Finnlanöi
og Svíþjóð flugu aðfaranótt
mánudags 9 flug til Biafra frá
eynnj Ferrando Poo, með nauð
synjar tLl sveltandi fólks. A s.
I. viku hefur verið flogið með
samtals 305 tonn tl Biafra.
Hollenzki Rauði krossinn er
nú tilbúinn að taka þátt í
sendingun.um til Biafra. Ekk
ert hefur enn komið fram sem
getur orðíð 11 þess að flugvél
ar geti flogið að degi til með
nauðsynjar til Biafra.
KR vann
Framhald t bls. 10.
einkenndist mjög af hörku á
báða bóga, en ef litið er á
hei.ldina átti Víkingur meira í
leiknum. Þeim tókst þó ekki
að skora nema eitt mark, sem
var skorað á fyrstu sekúndum
leiksins. Boltinn gekk á milli
3 til 4 manna, og síðan kom
skot, sem lá inni, og skeði
þetta svo fljótt, að markvörð
ur Þróttar hafði ekki einu
sinni haft tíma til að setja á
sig vettlingan. Litlu munaði
að Þrótturum tækist að jafna,
þegar Haukur skaut þrumu
skoti í stöng, en lánið lék ekki
við Þróttara, og Víkingur lield
ur áfram í 8 liða úrslitin.
Tillögur
Framhald bls. 11.
fyrir almennum hvíldar og
hressingaræfingum.
1,
Þá leggur nefndin fyrir þingið
eftirfarandi tillögu:
„íþróttaþing ÍSÍ haldið í
Reykjavík 7.-8. september
1968 lýsir ánægju sinni yfir
þeim framkvæmdum sem forseti
og sambandsstjórn hefur beitt
sér fyrir að Laugarvatui.
Þingið skorar á forystumenn
iþróttahreyfingarinnar að beita
sér fyrir að íþróttafólk noti þá
frábæru aðstöðu sem þarna
hefur verið sköpuð.”
n
£
BONN:
Adolf von Thadden, leið
togi þýzka nýnazistaflokksins
sagð: í gær að innrás Varsjár
bandalagsríkjanna í Tékkó
slóvakíu yrði flokki sínum
lyft stöng í kosningunum til
þjóðþingsins á næsta ári. Stjórn
málástefna ríkisstjómar V-
Þýzkalands gagnvart A Evrópu
ríkjunum er ómöguleg, sagði
leiðtoginn ennfremur. Hún
mun draga úr fylgi stjórnar
flokkanna.
BUCAREST:
Forseti Rúmeníu, Nicolae
Ceausescu og utanríkisrá
herra Breta, Michael Stewárt
sátu á fjögurra tíma fundi í
gær og ræddu um leiðir til að
m nnka spennuna á milli A og
V Evróp.u. Báðir voru sam
mála um að reyna leiðir til að
minnka spennuna.
PAPEELLE:
Önnur vetnissprengja
Frakka, semi sprengd var á
sunnudaginn, var helmingi
aflminni, en sprengjan sem
sprengd var 24. ágúst. Sprengj
an var að styrkleik^ 1 meka
tonn, en var samt 50 sinnum
aflmeir’ en sprengjan sem
Bandaríkjamenn vörpuðu á
H'rosíma árið 1945.
RIO DE JANEIRO:
LögTeglan í borginni hdfur
handtekið man að nafni Abdel
Barbos Marques, sem er með-
eigandi í barnaheimi'linu „Stað-
ur ljóssins”, en lögreglan stað-
hæfir^að eitt barnanna á heimil-
inu hafi verið pyntað og síðan
myrt. Marques, sem rak barna-
heimilið ásamt konu sinni var
handtekinn á laugardag í útjaðri
Río, eftir að lögreglan hafði elt
þau hjúin í viku, eftir að hafa
brotizt inn á barnaheimilið í
(rannsóknarskyni, vegna kvart-
ana frá nágrönnunum.
Frú Marques hefur játað fyr-
ir lögreglunni að hafa svelt og
pyntað barn sem hún hafði í
gæzlu á barnaheimili sínu. Lög-
reglan rannsakar nú dauðsföll
16 barna á heimilinu, en á því
dvöldu 47 börn, 12 ára og yngri.
Marques neitar að hafa mis-
þyrmt og drepið börnin, en dreng
ur á heimilinu viðurkennir að
hafa séð Marques slá litla stúlku
til dauða.
Glugga- og dyraþéttingar
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga og hurðir með
„slottslisten". Varanlegum þéttilistum sem gefa 100%
þéttingu gegn dragsúg, vaitni og ryki.
— Þéttum í eitt skipti fyrir öll —
mieð „slottslisten“.
Óíafur Kr. Sigurðsson & Co
Stigahlíð 45 — Sími 83215 og 38835, frá kl. 6-7 e.h.
litiirömgnim
&OHBJÖRNS BENED IKTSSOZtfAR
SnffóifssSraotí 7
Athugið opið frá kl. I — 8 e.h,
12 10- sept. 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
*. Kvikmyndahús
GAMLA BIÓ
simi 11475
Robin Krúsó liðsforingi
Bráðskemmtileg ný Walt Disney
kvikmynd i litum með:
DICK VAN DYKE.
NANCY KWAN.
Sýnd kl. 5 og 9.
TÓNABÍÓ
sími 31182
— íslenzkur texti —
Skakkt númer
(Boy, Did I get a wrong Numbcr).
Víðíræg og framúrskarandi vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd.
BOB HOPE.
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra síðasta sinn.
HAFNARBÍÓ
sími 16444
HASKOLABIO
sími 22140
Bráðin
(Thc naked prey).
Sérkennileg og stórmerk amerísk
mynd tekin í Technicolor og
Panavision. Framleiðandi og
leikstjóri er Cornel Wilde.
Aðalhlutverk;
CORNEL WILDE.
GERT VAN DEN BERG.
KEN GAMPU.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
NÝJA BÍÓ
sími 11544
Hillingar —
Sérsterrð og spennandi sakamála.
mynd með.
GREGORY PECK
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endurs5rnd kl. 9.
BÆJARBÍÓ
simi 50184
Onibaba
Hin umdeilda japanska kvikmynd
eftir snillinginn Kaneto Shindo.
Hrottaleg og bersögul á köflum
ekki fyrir nema taugasterkt fólk.
Danskur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Skelfingarspámar
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn.
Bamfóstran
(The Nanny).
— íslenzkur texti —
Stórfengleg, spennandi og afhurða.
vel leikin mynd með
BETTE DAVIS.
sem lék í Þei, þei kæra Iíarlotta.
BönnuB börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
sími 41985
Elska skaltu náungann
(Elsk din neste).
Óvenju skcmmtileg ný dönsk .
gamanmynd í litum, með flestum
kunnustu leikurum Dana.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
simi 50249
Hetjurnar 7
Amerísk Jitmynd
Sýhd kl. 5 og 9.
5f
LAUGARASBÍÓ
_______simi 38150
Á flótta til Texas
Sprenghlægileg skopmynd frá
Universal í litum og Techniscope.
Aðalhlutverk:
DEAN MARTIN.
ALAIN OELSON.
ROSEMARIE FORSYTH.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
smi 18936
Ræningjarnir í
Arizona
(Arizon . ??.iUlers).
-y*f .
Hörkusiiennandi og viðtourðarík
ný amerísk kvikmynd I litum og
Cinemascope.
AUDIE MURPHY,
MICHAEL DANTE.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ
________simi 11384_______
Pulver sjóliðsforingi
Bráðskemmtileg amerísk 'amnn
mynd í litum og Cinemascope.
íslenzkur texti
ROBERT WALKER
BURL IVES
Sýnd. kl. 5 og 9
OFURLfTiÐ MINNISBLAÐ
* Minningarkort Sjálfsbjargar.
Fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Laugarnesvegi 52 og
hókabúð Stefáns Stefánssonar Lauga
vegi 8. Skóverzlun Sigurbjaruar
Þorgeirssonar Miðbæ Háaleitis.
braut 58.60. Reykjavikurapótcki
SMURT BRAUÐ
SNÍTTUR - ÖL - GOS
Opið frá 9-23,30. — Pantið
tímanlega í veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötn 25. Sími 1-60-12.
Austurstræti 16. Garðsapóteki Soga.
vegi 108. Vesturbæjarápóteki Mel.
haga 20-22. Söluturninúm Langbolts
vegi 176. Skrifslofunni B'æðraborgar
stíg 9. Pósthúsi Kópavogs og ÖJdu.
götu 9, Hafnarfirði.
•ár Minningarspjöld ' Kvenfélagsins
Kcðjunnar.
Fást hjá:
Ástu Jónsdóttur, Túngötu 43, sími
14192. Jóhönnu Fostbcrg Barmahlið
7, sími 12127. Jónínu Loftsdóttur,
Þórðardóttur, Safamýri 15, sími
37925. Magneu Hailmundsdóttur
Hæðagarði 34, sími 34847 og Rhut
Guðmimdsdóttur, Öldulsóð 18, Hafn.
arfirði.
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUi' SÍMI 21296
SKi:P««TG€'i?®:.' RIHJSINS
M/S BLIKUR í
fer austur um land í hringferð 16.
þ. m. Vörumóttaka þriðjudag, mið-
vikudag og fimmtudag til Hornafjárð
ar, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar,
Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eski
fjarðar. Norðfjarðar, Mjóafjarðiar,
Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopna.
fjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar,
Raufarhafnar, Kópaskers, Húsavík.
ur, Akureyrar, Siglufjarðar, Norð.
fjarðar, ísafjarðar, Bolungarvíkur,
Súgandafjarðar, Flateyrar, Þingeyr.
a, Bíldudals, Tálknafjarðar og Pat
reksfjarðar.
Sinfóníuhljómsveit íslands
Orðsending til áskrifenda
Sala áskriftarskírtein'a er þegar hafin. Áskrifendur eiga
forkaupsrétt að aðgöngumiðum til 16. september. Endur-
nýjun óskast tilkynnt nú þegar. Salr r ~ n í Ríkis-
útvarpinu, Skúlagötu 4. 4. bœ9 sími 22260. -j ft
Fyrstu áskriftartónleikar verða 26. st.
Iíef epnað aftur
med. orth. Fóta-
aðgerbarstofa
-
ÍErica Pétursson,
Víðimel 43, Sími 12801.
Viðtalstími kl. 9—12 og 2—6, laugardaga kl. 9—12.