Alþýðublaðið - 13.09.1968, Side 2
ÍEMItO)
Bttstjórar: Krlstján Bersi Ólafsson (áb.) og BenediKt Gröndal. Símar: 14900 —
14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu,
Reykjavik. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Síml 14905. — Askrlftargjald kr.
120,00. - í lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið hf.
Nýir tímar i iðnaði
Núverandi ríkisstjórn hefur frá
upphafi lagt mikla áherzlu á efl
ingu og uppbyggingu heilbrigðs
iðnaðar í landinu. Á þetta jöfn-
urn höndum við nýjastóriðju, svo
sem álbræðsluna, og margvís-
legan annan verksmiðjuiðnað.
Er sérstök ástæða til að gefa
gaum þeim iðngreinum, sem veita
mesta átvinnu, en það verður
ekki sagt um stóriðjuna, nema
hvað byggingu mannvirkja snert
ir.
Meginatriðið í iðnaðarmálium
er að skapa samræmi milli ís-
lenzks iðnaðar og þess umheims,
sem við lifum í. 1 marga áratugi)
ríkti stefna verndartolla um all
ah heim. Hver þjóð girti sig há-
um tollmúrum og byggði upp
verndaðan iðnað innan þeirra.
Þetta gerðu íslendingar einnig,
og hefur þeirrar stefnu gætt
allt til þessa dags.
Nú er ástandið í þessum efn-
um gerbreytt. Um allan heim er
að taka við ný stefna, markaðs-
bandalög, þar sem tollmúrar eru
rifn.'lr og háþróaður nútímaiðpað
ur starfar fyrir víðlend markaðs
svæði. Við þetta fæst skynsam
Tegri verkaskipting og hagkvæm
ari framleiðsla, og stuðlar hvort
tiveggja að betri lífskjörum. Við-
reisnarstjórnin skildi á undan
öðrum í þessu landi, að ísland.
gæti ekki til lengdar staðið utan
við þessa þróun og lifað einangr
að í heirni, þar sem tollmúrar
væru horfnir. Þess vegna hefur
verið reynt að beina iðnþróun
inn á braut hins nýja tíma, að
vísu ekki sársaukalaust, en með
árangri.
Áður fyrr varð iiðnaðurinn að
greiða fyrir tollverndina á ýms
an 'hátt á sviði fjármála, opin-
berrar aðstoðar, skatta ofl. Þeg
ár íslenzkur iðnaður nú verður
að llaga sig að hinum nýja, opna
heimi, verður að breyta þessu.
Hann verður að sjálfsögðu að fá
sömu starfsaðstöðu og aðrar út-
ílutningsgreinar. Um þetta er
varla hægt að deila, en þetta hef
ur meginþýðingu fyrir þróun iðn
fyrirtækjanna.
Íslenzkur Jðnaður er án eía
miklum mun sámkeppnishæfari
en álmennt hefur verið háldið.
Þess vegna er ástæða til að ætla
að hann geti fliutt út varning í
stórum stíl, ef honum eru skap
aðar svipaðar aðstæður og hann
á rétt á. Þó ekki sé 1-itið lengra
en til Grænlands og Færeyja eru
þar verulegir markaðir, að því
er kunnugir telja, og liggja þeir
sérlega vel yið íslandi. Hvað má
þá segja um stærri þjóðir, sem
lifa í nágrenni við okkur?
Það eru nýir tímar framundan
fyrir Menzkan iðnað. Viðreisn-
arstjórnin hefur þegar stigið
fyrstu skrefin, og nú verður að
sækja fram til nýrra möguleika,
en ekki hörfa aftur á bak til
gamla hafta og einangrunar.
ÚTBOÐ
TilboS óskast í að byggja áhorfendastúku íþróttaleik-
vangs í Laugardal.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000.—
króna skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800
Sambandsráð
Sambands ungra jafnaðarmanna er hér með
kvatt saman til fundar í Alþýðuhúsinu í Hafn
arfirði dagana 14. og 15. september n.k.
ENSKA
fyrir fullorðna
BYRJENDAFLOKKAR
FRAMHALDSFLOKKAR
SAMTALSFLOKKAR HJÁ ENGLENDINGUM
SMÁSÖGUR
FERÐALÖG
BYGGING MÁLSINS
VERZLUNARENSKA
LESTUR LEIKRITA
Síðdegistímar — kvöldtímar
Málaskólinn Mímir
Brautarholti 4, simi 10004 og 11109 (kl. 1—7 e.h.).
Het opnað
TANNLÆKNINGASTOFU
að Hverfisgötu 50. —- Sími 16511.
Stefán Ingvi Finnbogason
tannlæknir.
ÖKUKENNARAPRÓF
og próf í 'akstri fólfcsbifreiða fyrir fleiri en
16 farþega verða haldin í Reykjavík og á
Akureyri. Umsóknir um þátttöku sendilst
bifreiðaeftirlitinu í Reykjavík og á Akur-
eyri fyrir 16. september n.k.
; . ; ■ . r/r .•»- •'<
BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS.
Engar
þvottahendur
?
ÞÉR ÞOKFSÐ
EKKI LEWGUR
A® ÚTTAST
ÞURRT 0Q
SPMUMQm
HÖitlJfW OG
ÞRÚTNAR
ÞVOTTA-
HENDURy.
ÞVÍ A® NÚ ER
ÞEL
Komm í
VERZLANBÍNAR.
Þ E L er líislenzkur „lúxu»«
þvottalögur" og hefur inni að
halda „Dermal“, efni, sein
vemdar og mýkir hendumar,
eins og handábuíður, gerlí
þær enn Segurri og gúmmí-
hanzkana algjðrlega óþarfa.
Þ E L er fyrir allan við-
‘kvæman iþvott, einnig
uppþvoti, virmur fljótt og vfll
og hefur góðan ilm.
ÞVOIÐ ÚR Þ E «
OG VERNDIÍD
HENDURNAR. |
ALLUR 1
ÞVOTTUR
VERÐUR ^
ÁNÆGJULEGRI
SViEÐ Þ E L
ÞEL
ísJestók úrvals-
framleiðsla
frá
•j^. 13. sept- 1963 - ^ÞÝÐUBI-AÐIÐ