Alþýðublaðið - 13.09.1968, Síða 6

Alþýðublaðið - 13.09.1968, Síða 6
S 13. sept 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Lágu haustfargjöldin gilda einnig í veizluferðum Loftleiða til og frá Norðurlöndum. Rússneskt leik- rit frumsýnt á Eaugardaginn Fyrsta frumsýningjn á þcssu leikári verður á laugardaginn 21. þ. m. Leikritið sem sýnt verður heitir: „Fyrirheitið'* og er eftir rússneska höfund- inn Alekst'i Arbuzov, en hann er nú á miðjum aldri og' hefur skrifað all-mörg leikrit, sem hlotið hafa vinsældir í ýmsum leikhúsum. í Vestur-Evróim og nú fyrir skömmu í New- York. Af öðrum leikritum höf undar.'ns má nefna leikrit eins og: Stétt, Sex ástvinir, l'm langveg, Stefnumót við æsk- una og fleira. Fyrirheitið, er leikrit um tím- ann og kann það að vera ástæðan fyrir hinum áleitna og óáþreif- anlega skyldleika höfundarins við meistarann Tsjekov, en sem kunnugt er fjalla leikrit lians að öðrum þræði um tímann. Leikritið er samið í fjórtán myndum vegna þess að Arbuzov vill sýna áhrif viknanna, mán- aðanna og áranna á persónu- leika þeirra þriggja, sem leikur- inn fjallar um, en leikurinn spannar yfir sautján ára tíma. bil. Af mikilli íþrótt gefur höf- undur til kynna tímann, sem hefur liðið miJli atriðanna og honum telkst á meistaralegan hátt að ljúka þeim með þeim hætti að áfráyihald sögunnar sé nauðsyn. Heildaráhrif leik. ritsins eru þau að við öðlumst hlutdeild í hálfnaðri ævi þriggja manneskja. Tökum þátt í lífi þeirra í gleði og sorg og umfram^ allt er leikurinn mjög skemmti- legur fyrir áhorfendur. Talið er að skólastúlka nokk_ ur, sem sá sýningu á, Fyrirheit- inu í London, hafi hitt naglann Sjálfvirk símstöð Föstudáginn 13. september kl. 16,30 verður opnuð sjálfvirk símstöð á Hofsósi. Stöðin er gerð fyrir 100 notendur, og svæðisnúmerið er 95, en númer notendanna 6300 til 6399. Um 42 notendur verða nú tengdir við stöðina, en 46 sveitasímar verða ekki tengdir við hana fyrr en síðar, þegar línukerfinu verð ur breytt. Reykjavík, 12. september 1968. Póst- og símamálastjórnin. Eyv'indur Erlendsson. á höfuðið, þegar hún var spurð / að því hvort henni hefði ekki leiðst af því leikpersónurnar í leiknum eru aðeins þrjár: „Leiðst,? Nei, það var nú öðru nær. Persónurnar tóku svo mikl- um breytingum í hverju atriði, að það var líkara því að þær væru níu.” Leikendur í Fyrirheitinu eru: Arnar Jónsson, Ilákon Waage og Þórunn Magnúsdóttir, en allt eru þetta ungir leikarar, sem stundað hafa nám í Leiklistar- skóla Þjóðleikhússins. Leikstjóri er Eyvindur Erlends son og er þetta annað leikritið sem hann stjórnar hjá' Þjóðleik. húsinu, en hitt var eins og kunn- Framhald á bls. 13. Orgeltón- leikar í Skálholti Næstkomandi sunnudag', 15. september, heldur Haukur Guð laugsson orgelleikari á Akra- nesi, orgeltónleika í Skálholts kirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 4 síðdegis. Á efnisskránni verða verk eftir Buxtehude, Bach, Cesar Frank og Reger. í júní s.l. hélt Haukur orgel hljómleika í Maríukirkjunni í Lubeck í Þýzkalandi og voru þeir lialdnir í boði borgar- stjórnar þar. Einnig hélt hann hljómleika í Dómkirkjunni í Schleswig. LOFILEIflA MIUIISLANDS OG NOBOORLANÐA Loftleiðir bjóða nú viðskiptavinum sinum meira sætarými, riku- legri veitingar i mat og drykk en áður, og aukinn hraða með hinum vinsælu Rolis Royce flugvélum í férðum milli fslands og Norður- landa. Brottfarartiminn frá íslandi er þægilegur, kl. 9.30, og síðasti dval- ardagurinn í Kaupmannahöfn, Gautaborg eða Ósló fullnýtist áður en haldið er aftur heim til íslands. Svo segir í Limrum Þorsteins Valdimarssonar: „Vor öld verður kyrrslccð að endingu, þeir auglýsa þetta' ekki af hendingu. Reynið Loftleiðaflugtak, þá er ferð aðeins hugtak, þvi það fellur saman við iendingu." 1 ..................................* Nú fljúgum við á þrem klukkustundum milli Keflavíkur og Skandinavíu. RKfM SHM- FRR GREITT SIRAR — og svo er gott að láta sig dreyma stundarkorn áður en flugið er lækkað. ÞfEGILEGAR HRAflFERfllR HEIMAN OG HEIM Bilið hefir verið breikkað millí saet- anna. Það eykur þaegindin. í 'OFMIDIR KJÖTBÚÐ SUÐURVERS STIGAHLÍÐ 45 SÍMI 35645 OW AtUt FÖSIUDAGA1KLUKKAN19. KJÖTBÚÐ SUÐURVERS STIGAHLÍÐ 45 SÍMI 35645

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.