Alþýðublaðið - 13.09.1968, Síða 7
f fifmiiii{Uiimi iiitfirfiiti£fi( i mmiimti riwkhi itimi nmt Mm mfmfírtíiHiim^rvnvmi♦wwrit n iu 11 Ktrmr i * f ifiKniiifiuiKttinrt s s i.* s ftrmiM
-;-rr>rr '" ~-vu'
VERKALYÐSHREYFINGIN
HEFUR UNNjD MIKIÐ AFREK
Örstutt afmælisspjall v/ð Sigurð Guðmunds■
son á Freyjugötunni,
— Ég fer hingað eftir vinnu-
tíma á kvöldin og dunda í garð-
inum svo sem tvo tíma og á
sama (háfat nofaa ég sumairfríið.
Þetta er eiginlega búið að vera
mín tómstundaiðja lengi. Það
er nauðsynlegt að bafa ein-
hverja útiveru og áreynslu á
ttkamann þegar maður situr
inni á skrifsitofu allan daginn.
Þetta sagði Sigurður Guð.
mundsson, Freyjugötu 10, er tíð.
indamaður Alþýðuíblaðsins hitti
hann að máli andartakssíund
við si-marbústað hans upp hjá
Rauðavatni. Sigurður er sjötíu
og fimm ára í dag, en sarnt er
Ihann ekkert Mklegur tll Iþess að
fara að setjaist í lielgan stedn.
'Hann vinnur enn fulla vinnu á
skrifstofu hjá Olíufélaginu h.f.
þótt hann sé kominn fimm ár
yfir venjulegan eftiirlaunaaldur
og finnst venjulegur vinnutími
ekki óþægilega langur því, eins
og ihann segir sjátfur, fer hann
jafnan eítir vinnutíma upp í
sumarbústað að fást við kar-
töflur og róíur og aðra garð-
rækt.
— Þó að ég vitji ekki tefja
þig lengi frá gairðyrkjustörfun-
um langar mig til að þú greinir
mér frá æviferli Iþínum. Þú ert
hvort sem er kominn á þann.
aldur þegar búizt er við að
me'nm fari að líta yfir farinn,
veg.
— Það er nú ekki mi'kið að
eegja, merkilegastur er kannski
sá kafli ævi minnar er ég var
í nánustum tengslum við vierka-
lýðshreyfinguna, ég hef raunar
lalltaf verið það, en ég vann
hjá Dagsbrún á fcreppuárunum
og þangað til kommúnisfaar voru
búnir að leggjia það félag alveg
undir sig.
•— Hvar ertu upprunninn?
— Ég er fæddur að Hauka-
tungu í Kolbeimsstaðahreppi.
Þegar ég var um fermingu fluttu
foreldrar mínir að Tröð í sömu
sveit. þar var ég hjá foreidrum
mínum til 1920. Þá fluttum við
tli Reykjavífcur.
— Og hefurðu alltaf átt heima
á Freyjugötunni?
— Efcki alveg, en hérumbil.
Fyrst um sumarið 1920, eða frá
1. júní og fram í september,
áttum við heima á Óðinsgötu
28. En um sumarið byggði ég
húsið Freyjugötu 10 A, þ.e.a.s.
neðri hæðina, svo foreldrar
mínir hefðu einhvern samastað.
Ég byggði svo efri hæðina 1925
þegar ég gifti mig.
— Hvaða vinnu stundaðir þú
ef.tir að þú komst til Reykja-
wílkur?
— Ég stuindaði alla algenga
Veilkamjanna vinnu, en var í
Keflavík. að .veírinuro, ekki samt
á sjó, heldur landmaður við bát.
Á sumrin var ég stundum í
kaupavinnu. Bn 1923 meiddist
ég í hendj, fékk blóðeitrun og
var frá vinnu í fjóra mánuði.
Sigurður Guðmundsson.
Um nokkurt árabil vann ég svo
við hafnargerð Reykjavíkur eða
frá 1927 og til 1930.
— Hvenær byrjaðirðu sem
starfsmaður Dagsbrúnar?
— Það var 1931 og var við
það starf til 1939. Svo var ég
'hjá vinumiðlunarskrifstofunni
1940—1950. en síðan hjá Olíu-
félaginu, þar sem ég vinn enn.
— Þú maimst auðvitað tivenna
tíma um fcjör verkaim'anna.
—• Já, ég man það. Kaupið
vatr 'lágt, en þó var atvinnuleys-
ið verra. Þefata var erfifat fyrir
allá. Það var m'eira að segja
erfitt að taka árgjaldið af félags
huindnum verkamönnum i Dags-
brún. Ef þeir skulduðu tvrö ár
urffu þeir um leið og þeir fengu
vinnu að borga fyrir fyrra árið
ef þeir áttu að gefaa haldið fé-
lagsréttindunuim og vinnunni.
Þeir gáfau oft ekki borgað. En
hvað átti að gera? Félagið var
eina vörn þeirra og von um
skárri kjör.
— Þú berð auðheyrilega mifcla
virðingu fyrir starfi verfcalýðs-
h reyfinga rinnar ?
— Já, verkalýðihreyfingin
hefnr unnið mikið afrek. Það
á efitir að segja þá sögu eins
og hún er. Mér duttu í hug í
sambandi við atburðina í Tékfcó
slóvafcíu orð sem kommúmisti
einn lét falla fyrir nokfcru í
mín eyru. Ég hafði sagt eitt-
hvað á þá leið, að þegar saga
þessara mál yrði skráð mundi
okkar alþýðuflokksmannianna í
verkalýðshreyfingunni verða g©t
ið. Ég kvað nú efcki fastur að
orði en iþað, En hann sagði tals-
vert ákveðið: „Þið verðið ekki
ist á vinnubrögðunum í Tékkó-
Blóvakíu að það sé einmitt það
sem kommúnistar ekki vita, að
aðrir en þeir sfcrifi söguna.
Enda kemur þeim það víst bet-
ur, því ritfrelsi getur sá einn
verið á móti sem ekki hefur
allt hreint í pokanum. Og hér
á landi hafa þeir líka viljað
segja söguna sjálfir. En er saga
veirklailýðishreyfinisjírimniar veirð-
ur sögð mun það sannast sem
Jón Baldvinsson, ökkar góði
gamli foringi, s'agði forðum, að
vpj'kalýðsb ai’áttia er ekki upp-
hlaup, heldur þrotlaus vinna
fyrir málstaðinn.
— Hvað segirðu þá um verka-
lýðsbaráttuna í dag?
— Mér finmst of mikið bar-
izt um að fá fleiri krómur. Þetta
eiidá'ausa kapphlaup milli kaup-
gjalds og verðlags er ekfci gáfu-
legt og kann efcki góðri lukku
að stýra.
— Hvað segirðu þá um unga
fóikið og nútímann yfirleitt?
,— Fólk hefur mikil tækifæri.
Þefata er alveg nýr heimur. Um
unga fólkið get ég lítið sagt
annað en það að það eir mjög
efnilegt. vel menntað og ein-
stakalega vel undir llfið búið.
En hvemig það reynist veit
framtíði-n ein. Þ-að er engin
ástæða til að örvænta, en þetta
get ég ekkert sagt um.
Og þau hjónin Sigurður og
Kristjana halda áfram að taka
upp kartöflurnar og bera upp-
skeruna heim í hús.
— S. H.
Siguröur og Kristjana Helgadóttir kona hans að leggja af stað heim í hús með kartöflur úr garð-
inum þar sem þau voru að’ taka upp er tíðinda mann blaðsins bar að. Kristjana er ættuð úr Ólafs-
vík. Þáu hjón eignuðust sjö börn.
13. sept 1968 —
ALÞÝÐUBLAÐIÐ T
ml