Alþýðublaðið - 13.09.1968, Side 12
;
Ingólfs-Café
Gömiu dansarnir
í KVÖLD KL. 9.
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari: Bjöm Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
Barnaheimili stúdenta
Stúdentar sem sœkja ætla um dagheimilis
vist fyrir börn á aldrinum Vz til 3 ára, vetur-
inn 1968 — ’69, gjöri svo vel ag snúi sér til
síkrifstofu stúdentaráðs og S.Í.S.E. í Há-
skóla íslands.
Skrifstofan er opin frá fcl. 2-4 allá virka daga.
Umsóknir skuiu hafa borizt fyrir 25. þ.m.
fLán Byggingarsjáðs
Reykjavíkurborgar
Eyðublöð fyrir umsóknir um lán úr Bygging-
arsjóði Reykjavíkurborgar liggja frammi á
skrifstofu húsnæðisfulltrúa Félagsmálastofn-
unar Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 4.
hæð. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 3.
október n.k.
Lán verða veitt til byggingar nýrra íbúða eða
kaupa á eldri íbúðum innan lögsagnarum-
dæmis Reykjavíkur. Lánsupphæð nemur allt
að kr. 100 þús. á íbúð. Umsækjandi skal haf'a
iverið búsettur í Reykjavik s.l. 5 ár a.m.k.
Við úrskurð um lánshæfni skal fylgt eftirfar-
andi reglum varðandi íbúðarstærð:
Fjölsk. með 1—2 meðl. allt að 70 m2 hámarksst.
Fjölsk. með 3—4 meðl. állt að 95 m2 hámarksst.
Fjölsk. með 5—6 meðl. allt að 120 m2 hámarksst.
Sé um 7 manna fjölskyldu og stærri að ræða
áEt að 135 m2.
Allar nánari upplýsingar, s.s. um verðhæfi,
lánakjör, forgangsrétt til lána og um skilríki,
er fylgja sku'lu umsóknum, eru veittar á skrif
stofu húsnæðisfulltrúa.
B@rgarstjórinn í Reykjavík,
11. september 1968.
Glugga- og dyraþéttingar
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga og hurðir með
„slottelisten". Varanlegum þéttilistum sem gefa 100%
þéttingu gegn dnagsúg, vatni og ryki.
— Þéttum í eitt skipti fyrir öll —
með ,,slottsllsten“.
Ólafur Kr. Sigurðsson & Co
Stigaihlíð 45 — Sími 83215 og 38835, frá kl. 6-7 e.h.
12 13- sept. 1968 - ALÞÝÐUBLftÐIÐ
Kvfkmyttdahús
GAMLA BiÓ
sími 11475
Robin Krúsó liðsforingi
Bráðskcmmtilcs ný Walt Disnéy
ltvikmynd i litum með:
DICK VAN DYKE.
NANCY KWAN.
Sýnd ki. 5 og 9.
TÓNABÍÓ
sími 31182
Khartoum
íslenzkur texti.
Hcimsfræg ný, amcrísk ensk
stórmynd í litum.
CHARLXON HESTON
LAURENCE OLIVIER.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HAFNARBÍÓ
sími 16444
— Hillingar —
Sérstæð og spennandi sakamála.
mynd með.
GREGORY PECK
íslenzknr texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9.
BÆJARBÍÓ
sími 50184
Onibaba
Hin umdeiida japanska kvikmynd
eftir sniUinginn Kaneto Shindo.
Hrottaleg og bersögul á köflnm
ekki fyrir nema taugastcrkt fólk.
Danskur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Skelfingarspámar
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn.
HÁSKÓLABÍÓ
________simi 22140________
Bráðin
(The naked prey).
Sérkennileg og stðrmerk amerísk
mýnd tekin f Technicolor og
Panávisión. Tramlciðandi og
leikstjóri er Cornel Wilde.
Aðalhlutverk.
CORNEL WILDE.
GERT VAN DEN BERG.
KEN GAMPU.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Síðasta sinn.
NÝJA BÍÓ
símí 11544
Barnfóstran
(The Nanny).
— íslenzkur texti —
Stórfengleg, spennandi og afburða.
vel leikin mynd með
BETTE DAVIS.
sem lék i Þei, þei kæra Karlotta.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
sími 41985
Elska skaltu náungann
(Elsk din neste).
Óvenju skemmtileg ný dönsk
gamanmynd í Htum, meö flestum
knnnustu leikurum Dana.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
sími 50249
Hetjumar 7
Amerísk liauynd
Sýnd kl. 5 og 9.
>f
LAUGARÁSBÍÓ
simi38150
Á flótta til Téxas
Sprenghlægileg skopmynd frá
Universal í litum og Techniscope.
Aðalhlutverk:
DEAN MARTIN.
ALAIN OELSON.
ROSEMARIE FORSYTH.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
smi 18936
Blóðöxin
íslenzkur texti
Æsispennandi og dularfull kvik
mynd með
JOAN GRAWFORD
Endursýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Ræningjarnir
í Arizona
Hörkuspennandi ný amerísk kvik
mynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 14 ára.
AUST URBÆJARBÍÓ
_________simi 11384______
Stúlkan með regnhlíf-
arnar
Endursýnd kl. 5.
Sverð Zorros
Endursýnd kl. 9.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMX 32401.
PFURLÍTIÐ MINNISBLAD
★ Bókasafn Kópavogs.
Bókasafn Kópavogs í Félags
heimilinu. Útián á þriðjud.; miðviku
dag, fimmtudag og föstudögum.
Fyrir börn kl. 4.30 til 6ó.
Fyrir fullorðna kl. 8.15 tii 10.
Barnabókaútlán f Kársnesskóla og
Digranesskóla auglýst þar.
EIRRÖR
Kranar,
fittings,
einangrun o. fl. til
hita- og vatnslagna.
Burstafell
byggingavöruverzlun
Réttarboltsvegi S.
Sími 38840.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR - ÖL - GOS
Opið frá 9-23,30. — Pantið
tímanlega í veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 1-60-12.
rk Minningarkort Sjálfsbjargar.
Fást á éftirtöldum stöðum:
Bókabúð Laugarnesvegi 52 og
hókabúð Stefáns Stcfánssonar Lauga
vegi 8. Skóverzlun Sigurbjarnar
Þorgeirssonar Miðbæ Háaleitis.
braut 58_60. Reykjavíkurapótcki
Austurstræti 16. Garðsapóteki Soga.
vegi 108. Vesturbæjarapóteki Mel.
haga 20-22. Söluturninum Langholts
vegi 176. Skrifstofunni Bcæðraborgar
stíg 9. Pósthúsi Kópavogs og ÓJdu.
götu 9, Hafnarfirði.
Ttr Minningarspjöld Kvenféiagsins
Keðjunnar.
Fást hjá:
Ástu Jónsdóttur, Túngötu 43, simt
14192. Jóhönnu Fostberg Barmahlið
7, sími 12127. -Jónínu Loftsdóttur,
Þórðardóttur, Safamýri 15, síml
37925. Magneu llallmundsdóttur
Hæðagarði 34, sími 34847 og Rhut
Guðmundsdóttur, Öldulsóð 18, Uafn.
arfirðl.
HÚSGÖGN
Sófasett, stakir stölar og svefnbekkir. — KlæSi gömul hús-
gögn. — Úrval af góðum áklæðum.
Kögur og leggingar.
BÓLSTRUN ÁSGRÍMS.
Bergsfaðlarstræti 2 — Sími 16807.
Bifreiðaeigendur athugið
Ljósastillingar og allar almennar bifreiða-
viðgerðir.
BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE
Skeifan 5. — Sími 34362.