Alþýðublaðið - 18.09.1968, Side 2

Alþýðublaðið - 18.09.1968, Side 2
Ritstjórar: Krlstján Bersl Ólafsson (áb.) og BenediKt Gröndal. Símar: 14900 — 14903. — Auglýsingasímí: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavfk. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald kr. 120,00. — í lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið bf. UMSKIPTINGUR HraMarir sænskra kommúnista í kosningunum síðastliðinn sunnu dag vtekja mikla athygli. Foringi (þeirúa, H'errhansson, hefur geng ið lengra en flestir laðrir leiðtog- a.r kommúnista í fordæmmgu á innrás Rjússa í Tékkóslóvakíu og istuðnilngi við Tékka. Samt snúa sænskir fcj ósendur við honum bak inu. Hvað þýðir 'þetta? Augljóst er, að Svíar taka með varúð þeirri (kenningu, að alvar- leg hugarfiarsbreyting . hafi orð- ið hjá leiðtogum kommúnista. Þeir láta það ekfci nægja, að Her mansson gefi fagrar yfirlýsihg- ar nú, þar 'sem hann hefur áður stutt einræði og ofbeldi árum saman. Það er rétt alð fara að dfæmi Svía og trúa varlega þeim umskipting- um, sem hafa varið einræði og of rífci allt frá dögum Sta'líns, en nú þykjast á einni nóttu hafa orðið lýðræðissósíal'istar. Þiesisir menn verða að sýna betur í verki, -að breytihg hafi orðið á skoðunum þeirra. Nú stendur þannig á um marga þessia menn hér á lándi, að sömu daga og þeir hneykslast á fram- ferði Sovétríkjanna, eru þeir önn um kafnir við að breyta Alþýðu- bandal'aginú til þess að tryggja áframháMlandi vöM og áhrif hreihna komlmúnista innan þess. Þeir ætila sér að hirða nafn Al- þýðubandalagsins og stuðnihg fjöMa sakleysingja og tækifæris sinna, en haMa raunivierulegum vöMum í sömu klíkum og áður, hjá hinum óliæknandi fcommún istum, sem hafa haft öll sambönd við hinn alþjóðliega fcommúnisma og munu án efia halda þeim sam- böndum áfrarn. Leiðarljós Augljóst er nú, að íslenzfca þjóð in verður síðar á þessu hausti að taka á sig þunigar foyrðar ivegna 'þeifra áfalla, sem þjóðarbúið hef ur orðið fyrilr aff 'aflaíbresti og verðlæfckun lafurða. Fjalla stjórn málamenn nú um, hverra aðgerða sé þörf og hvers fconar lands- stjórn muni istanda að þeim. í rauninni hafa miklar álögur þegar liagzt á þjia[ðina, en þær hafia því miður ekki lagzt jafnt á vinnustéttir. Verfcamenn, sjó- menn og iðnaðarmenn hafa orðið fyrir þyngstum búsifjum vegna minni atvinnu en áður, en fast- 'launamenn hafa haMið tekjum sínum. Þetta er vert að athuga, svo og að láta fúila atvílnnu verða leiðarljós, þegar ákveðnar Verða aðgerðirnar, sem grípa þarf til. Atvinnuleysið er það, sem fólk óttast að vonum rneir en nokkuð annað. ÓLAFUR JÓNSSON: UPPFANNST ekki orðið „menningarviti” um árið þegar heimilisblaðið Vikan bjó til skáldið Jón Kára og kveðskap hans í bókinni Þokum? Jón Kári var sendur á fund nokkurra „bókmenntamanna” af ýmsu tagi í þeim tilgangi að komá upp um þá', afhjúpa bókmennta- smekk þeirra með því að fá þá til að lofa kvæði sem augljós- lega, og enda sannanlega, væru ekki nema rugl og endileysa. Sjálfsagt má deila um það hvort erindi Jóns Kára og Vikunnar tókst' eins og til var stofnað á sínum tíma. En svo mikið er víst að orðið „menningarviti” festist í málinu um þetta leyti, og fékk byr undir vængi nokkru síðar þegar til kom ávarp 60_menning- anna gegn sjónvarpsrekstri í Keflavík. Það varð kesknisyrði um fólk sem af einhverjum á- stæðum varð til að láta uppi opinherlega skoðanir sínar á hvers konar menningiarmálum og jafnvel til að berjast fyrir þeim, hreyfa gagnrýni á ís- lenzku menningarástandi al- mennt eða einstökum þáttum þess. En ætli ekki hafi löngum falizt í orðínu niðrandi merk. ing — sá' skilningur að öllu 'þessu fólki væri eins farið og 2 sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ VITAMÁL „menningarvitunum” sem Jón Kári talaði forðum við, að það vissi ekki hót um hvað það væri að tala? í þremur greinum í Vísi nú í vikunni innleiðir Jónas Krist- jánsson ritstjóri orðið „viti” um þá menn og þá stétt manna sem nefndir eru „intellectuals” og „intelligenzia” á öðrum málum — en „íslenzka vita” telur Jónas vanþróaða og vanmetna stétt manna. Raunar liggur ekki í augum uppi hvers vegna ekki má nota orðið „menntamenn” um þetta fólk hér eftir sem hing- að til, þeim skilningi skilið að menn geti verið menntamenn þó þeir séu ekki langskólagengn- ir, en vitrir og vellærðir menn úr mörgum skólum þurfi ekki endilega að vera eiginlegjr menntamenn. í „vitastétt” Jón. asar Kristjá'nssonar munu eink. um vera ýmis konar mennta- menn, listamenn og rithöfund- ar, að því tilskildu að þeir haíi sig í frammi opinberlega, skoð. anir sínar og gagnrýni á hverju einu. „Hugsun mín er sú,” seg- ir Jónas um þessa menn og heitið sem hann velur. þeim, „að þessir menn vilji vera eins kon- ar vitar er lýsi upp myrkrið í þjóðlífinu, ekki aðeins í menn- ingarlífinu, heldur einnig í efna- hagslifinu, þjóðmálunum og öðr- um greinum þjóðlífsins.” Ætli kesknisorðið gamla, „menning- arviti,” hafi ekki haft sitt' að segja í skilgreiningu Jónasar? Minnsta kosti er það nærtæk skýring á vanþróun „vitastétt- ar” hans og vanmatinu á henni að alltof lítill hlutí íslenzkra menntamanna, íslenzkrar intelli. genzíu taki raunverulega þátt í almennri umræðu samfélagsins um mennipgar og þjóðmál, sem að sínu léýti er skýring þess hvers vegna slíkar umræður í blöðum,- tímaritum, útvarpi, á mannfundum lialdast Iöngum á vítsmunastigi velvakandá í í Mórgunblaðinu. ’ '. • ; . V / *• ,-v > Jónás Kristjánsson tejur „vita” sína, eða menntamenn, haíai unnið tvo fræga sigra í þjóð- málum undanfarið, takmörkun Keflavíkursjónyarpsins annan, og hinn sigur Kristjáns Eldjárns í forsetakosningunum, áftellist þá hins vegar fyrir úrelta menn- ingarskoðun og afturhaldsstefnu. Það er nú svo. Þó að mennta- menn kunni að hafa fundið upp slagorðið um „varðveizlu menn. ingarinnar” hafa þó stjórnmála- menn gert allra manna mest til að viðhalda því og útbreiða það. — Um hitt er aug. ljóslega djúpstæöur ágreiningur í hverju „varðveizla,” „viðhald,” „efling” þjóðlegrar menningar sé eiginlega fólgin — en um hann er ekki talað nema þá í myndum og líkingum. Menn lýsa því gjarnan hátt og skörulega yfir að íslenzk menning sé „harð gerð jurt”, sem „standi á traustum grunni,” vön við „hret og hríðir” og aldeilis ekki hætta á því að hún „líði undir lok”; gjarnan vilja þeir „herða” jurt þessa í „eldi þróunarinnar” og „frjóvga” hana erlendúm straum- um. Um hitt er aldrei talað við hvaða starffeemi, hvaða dáglegar ákvarðanir allt þetta skáldamál raunverulega eigi. Um það var t.a.m. deilt endalaust um árið hvort amerískur sjónvarpsrekst. ur í Keflavík væri eða væri ekkí líklegur til þess að rótar- slítá hma „harðgerðu jurt” menningarinnar — en hitt var sjaldnar orðfært ,að Keflavíkur- sjónvarpið var vansæmandi og I (■. w; . . Vl! Framhald á bls. 13. Erlendar fréttir í stuttu máli SAIGON: TalsmaÖur banda ríska hersins í Vietnam skýrði frá því í gær, að sprengjukastarar og skytt- ur frá Norður-Vietnam hefðu drepið alls 25 banða ríska hermenn og sært 126 í bardögum sunnan frið- lýsta beltisins í fyrradag. Tveir þriðju hlutar banda rísku hersveitar:nnar, sem í voru 200—240 menn, féllu eða særðust. LONDON: Viðskiptajöfnuð ur Breta vjð útlönd, sem verið hefur mjög óhagstæð ur að undanförnu, batn- aði verulega í ágústmán- uði, að því er fregnir frá Lundúnum herma. Útflutn íngur jókst mikið í mán- uð'num, en innflutningur minnkaði að sama skapi, Standa nú vonjr til. að tak ast megi að leiðrétta hiim mjkla viðskiptahalla áður en langt um líður. LONDON: Utanríkisráð- Belgíu, Pierre Harmzl, og utanríkisráðherra Breta, Michael Stewart, munu á miðvikudag hefja viðræð- ur í Lundúnum um nauð- synlegar aðgerðir til að færa Bretland nær e'fna- haffsbandalaginu. SALISBURY: Öfgasinnaðir hægrimenn í Rhódesíu hafa að undanförnu gert Ian Smíth, forsætisráð- herra landsjns, gramt í geð'. Reyndu þeir að steypa honum af stóli, en samkvæmt nýjustu fregn- um situr hann sem fast- ast og lætur engan bilbug á sér finna. ..Byltingu hef- ur verið hrundið", sagði ábvrgur stjórnmálamaður í Salisbury í gær. 74 hátt- sett ir framámenn í flokki Sm'ths höfðu hótað að segja sig úr honum, végna óánægju með stjórnar- stefnu forsætisráðherrans. Töldu þeir 'frumvarp hans til stjórnlaga með öllu ó- fullriægjandi,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.