Alþýðublaðið - 18.09.1968, Side 4
HEYRT&’
SÉÐ
Og hér kemur ágæt hugmynd fyrir íslenzkar prjónastofxir —
stúlkan hér á myndinnt er norsk og hún klæddist prjónuðum hrúSar
kjól þegar liún gekk í það heilaga fyrir nokkru- Kórónan er hekl-
uð úr perlugarni með silfurþræði.
90 söngleikir á
Broadway / vetur
Á komandi leikári verða sett
ir á svið á Brodway hvorki
meira né minna en 90 söng-
Ieikir, og er það nýtt met.
Mesta forvitni vekur söng-
leikurinn ZORBA eftir Josep-h
tStein, John Kander og Fred
Webb. Stein var maðurinn á bak
við ,,Fiðlarann á 'þakinu" og
með aðallilutverkin fana sömu
persónur og lóku aðaihlutverk
in í Fiðlaranum, HersChell Bern
andi og Maria Kamilova.
Annað leikrit þykir lífvænlegt
en það heitir „Promises, Pro-
mises" eftir David Merrik, og
er byggt á kvikmyndinni ,.Ap-
'artment“.
í>á munu sömu menn og
gerðu „West Side story“ setja
á svið sj ónvarpsleikritið „Regl
an og undantekningin’’. Dýrasta
uppfærslan verður á söngieikn
um „Maggie Flynn” með Shirley
Jones í aðalhlutverki, en í
stykkið verður eytt V2 milljón
dollara.
■ Aitna órabelgur
L
tát
— Pabbi, ég fcelrl ég gifti mig ekki á næstunni. Mér líður
alveg sæmilega hjá ykkur...
4 18. sepl. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Kaispmannsdóttirinp sem varð
drottnig Svíþjóðar og Noregs
MMtMMtWWWMMMMMMMHMMMMMMWWMMHMWMMMMWMMMWWmmMMMMMMM
hólms, en henni geðjaðist ekki
hirðlífið þar — jafn lítið og
í París. og ekki heldur hið
kalda norðlæga vetrarloftslag.
Með samþykki eiginmanns síns
fór hún aftur heim til Parísar
eftir hálft ár. Sonur þeirra,
sem nú var orðinn Osear krón-
prins, varð auðvitað að vera
eftir hjá föður sínum. Jafn-
vel, er hún fékk tilkynningu um
það í janúar 1818, að hún væri
orðin drottning af Svíþjóð og
Noregi, fór hún ekki frá París.
Það varð ekki fyrr en 1823, og
þá fór hún með þeirri, sem val-
in hafði verið brúður ríkisarf.
ans, Jósefínu, prinsessu af
Leuchtenberg. Hún var dóttir
stjúpsonar Napóleons, Eugéne-
Beauharnais, af furstaætt, sem
ekki var sérlega hátt skrifuð í
evrópskum aðli. Hinar gömlu,
tignu aðalsættir vildu ekki, að
neinar af konunum giftust syni
borgaralegs afkomanda fursta,
þótt svo að hann væri konung-
ur.
Nú hefur Noregur eighazt
krónprinsessu af borgaralegum
ættum og er þá ekki úr vegi
að líta yfir farinn veg, og rifja
upp, að slíkt hefur gerzt áður
í sögu Noregs. Sú fyrsta af borg.
aralegum ættum var Desideria,
fyrst krónprinsessa, síðar
drottning af Svíþjóð og Noregi.
Fullu nafni hét hún Bernhard-
ine Eugenie Desirée Clary, en
daglega notaði hún aðeins for-
nafnið Desirée. Hún fæddist í
Marseille 1777, dóttir forríks
kaupmanns og silkiframleið-
anda en hvorugt þeirra hafði svo.
mikið sem dropa af aðalsblóði
í æðum.
Vinkona Napóleons
Um 1790 var hið íburðar.
mikla heimili athvarf margra
úr Bonapartefjölskyldunni. Þau
höfðu verið hrakin frá eynni
Korsíku af frelsishetjunni Pasq
uale Paoli, sem 1793 barðist
fyrir sjálfstæði eyjarinnar, og
var raunverulegur stjórnandi
hennar í mörg ár, 1774 giftist
eldri systir Desirée, Julie Clary,
hinum elzta Bonapartebræðr.
anna, Joseph, þeim, sem síðar
varð konungur Spánar í stutt-
an tíma. Desireé sjálf var mik-
il vinkona Napoleons, og sagt
er, að þau hafi verið trúlofuð
nokkurn tíma, en sagnfræðing-
ar eru ekki á einu máli um það.
1779 var um það rætt, að
hún skyldi trúlofast einum
hershöfðingja Napóleons, Leo.
nard Duphot, en hann var myrt.
ur í Róm í uppþoti sama ár.
Faðir hennar dó sama ár og
systirin giftist, svo að Desireé
tók sér bólfestu í París og var
í nánum tengslum við Napóle-
on og Bonaparteættina. 1796
nafðí hann kvænzt Jósefínu de
Beauharnais, en það kom ekki
í veg fyrir, að vinátta hans og
Desirée héldist.
Giftist
Jean Bernadotte
Um dvöl hennar í París seg-
ir m.a. svo: „Hún varð strax
umkringd biðlum. Fegurð henn.
ar, auðæfi og tengsl við Bona-
partefjölskylduna, sem varð æ
áhrifaríkari, gerði hana mjög
eftirsótta. Desirée var yfirlætis-
laus og hógvær, alveg laus við
hroka, en hjartagóð og framúr-
skarandi greind. Þegar Berna.
dotte hershöfðingi, sem sjálfur
var sonur fátæks málafærslu-
manns, bað hennar, þá lét hún
hjartað ráða og tók þessum
snjalla stríðsmanni, sem var svo
frábrugðinn þeim, sem hún,
hafði hryggbrotið. „Við hjóna-
vígsluna voru m.a. Joseph og
Lucien Bonaparte viðstödd.
1799 eignaðist hún barn ,sém
var skírt Oscar að vilja guð-
föðurins, Napóleons. 1804 varð
Bernadotte, marskálkur Frakk.
landsfsíðan einnig fursti af
Pone Corvo á Ítalíu), og að
gjöf frá Napóleon fengu hjónin
stórt hús.
Og Desirée gerði það að
smekklegu heimili; þar leið
henni vel innan um þröngan
hóp ættingja og vina. Þau hjón-
in áttu einnig búgarð í nágrenni
Parísar og þar dvöldu þau um
sumur. Hún vildi helzt hafa
heimilislífið kyrrlátt, en gat
Frumleg dagskipan
Nú settist hún að fyrir fullt
og allt í Stokkhólmshöll, þótt
hana langaði aftur til Parísar.
að sjálfsögðu ekki komizt hjá
því að koma opinberlega fram
við keisarahirðina við ýmis há-
tíðleg tækifæri. Hún gat ekki
þolað Josephine, keísaradrottn-
ingu, og þessi andúð var, að
sögn, gagnkvæm.
Drottning af
Noregi og Svíþjóð
í ágúst 1810 var Jean Berna.
dotte gerður að ríkisarfa í Sví-
þjóð og tók hann sér þá nafnið
Karl Johan, en nafni Desirée
var breytt í latnesku orðmynd-
ina, Desideria. í janúar 1811
fluttist fjölskyldan til Stokk-
Hún lifði kyrrláu lífi og hafði
það aðallega fyrir stafni að
lesa sænskar og franskar bók-
menntir, og hún tók mikinn þátt
í góðgerðastarfsemi. Hún
skipti sér aldrei af stjórn. eða
þjóðfélagsmálum, og hún kom
sjaldan fram með konunginum
nema við opinber hátíðahöld.
Hún varði deginum einkenni-
lega. Hún fór ekki á fætur fyrr
en síðdegis, en aftur á móti
fór hún ekki að sofa fyrr en
fjögur á nóttunni. Sonarson-
ur hennar, síðar Oscar II.,
segir í endurminningum sin-
um, að þegar hann og bræður
Framhald á 13. síðu.
WWtWtWWWMWWMMWIWWMMMMMWMWWMWIWMMTOWWWWMMMWMMWtlWWWiW