Alþýðublaðið - 18.09.1968, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 18.09.1968, Qupperneq 13
Miðvikudagur 18. september 1968. 7.00 Morgunútvarp Ve'ðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson les sögu sína „Ströndina bláu“ (3). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Perry Singers, Ole Olafsen, Indiand Framhald af bls. 7. tímum varð íhaldssemin helzta .kennimark stjórnarstefnu arf taka Jawaharlal ' Nehru, unz landbúnaðarráðherranum, Chj danbaram Subramaniam, tókst að lokum að vinna bug á and stöðu framkvæmdaráðsins. Það var á miðju ári 1966, að merki h nnar nýju og' breyttu landbúnaðarstefnu var hafið undir forystu Subramaniams, landbúnaðarráðherra. Hlufur landbúnaðarins í fjárhagsáætlun ríkisins fyrjr árin 1966:1967 óx í 12,1 % í fyrstu atrennu, og komst upp í 13,2 % árin 1967-68. Séu öll lán talin með, hversu sem þeim er far ð, mun nú alls ein um fimmta hluta þjóðartekn- anna varið til landbúnaðar og jarðyrkju á Indlandi. Samkvæmt áætlunum ætti Indverjum að verða kleift að framleiða alls 125 milljónir lesta af korni ár ð 1971 — og þannig að takast að brauðfæða sig. Til að ná þessu markmiði voru valin 114 svæði, sem ná yfir 37 milljón ekrur; í þau sáð fyrsta flokks sæð', og á þau bornar 2 milljónir lesta af tilbúnum áburði. Að auki var hafin sérstök herferð gegn skor dýrum og gróðursýklum á 210 milljónum ekra eða næstum öllu ræktuðu landi, en þeir skaðvaldar eyðileggja að jafn að' árlega um 20% uppsker- unnar. En hversu hef,ur nú áætlun in staðizt? Ríkisstjórnin við- urkennir sjálf í efnahagsyfir- liti áranna 1966-‘67, að byrjun in haf gengið hægar en bújzt var við. Fyrsta árið (1966-‘67) skyldi sáð í 6,2 milljónir ekra „úrvals-sæði.“ í raun rétiri var aðeins sáð í 5 milljónír ekra. Þannig bend r allt til þess, að 15 milljóna markinu fyrir 1967-’68 verði ekki náð - hin rétta tala verði ei.nhvers staðar á milli 10 og 15 milljón r ekra. Ilið sarna er að segja um á- burðinn; einnig þar varð bjart sýnjn helzt til mikil, þannig Cliff Richard, Herd Alpert^ Mantovani o.fl. skemmta meö hljóðfæraleik og söng. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Sónata fyrir klarínettu og píanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Egill Jónsson og Ólafur Vignir Albertsson Jeika. b. „Þjóðvísa“, rapsódía fyrir hljómsveit eftir Jón Ásgeirsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. c. Tríó fyrir flautu, óbó og fagott eftir Magnús Á. Árnason. Jane Alderson, Peter Bassett og Sigurður Markússon leika. d. Lög eftir Björn Franzson. Guðrún Tómasdóttir syngur. 17.00 Fréttir. Klasssík tónlist Boston Pops hljómsveitin leikur hljómsveitarverkin „Frans. menn í New York“ eftir Milhaud og „Ameríkumann í París“ eftir Gershwin; Arthur Fiedler stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Danshljómsveitir leika. mmtmmxmmmmmmamKmm að um allmikið frávik er að ræða frá því sem upphaflega var ráð fyrjr gert í hinni fyr irfram sömdu áætlun. Einnig þetta hlýtur að setja nokkurt strik í reikninginn. Veikasti hlekkur'.nn í þró- unarkeðju landbúnaðarmál- anna nú er tvímælalaust hjnn t'.lfinnanlegi skortur tilbúins áburðar. Sú hlið endurspeglar það, hvað stjórnmálamennirn ir hafa frá einum tíma til ann- ars talið mest áríðandi í þjóð arbúskapnum; 'þeir hafa lagt meiri áherzlu á allt annað en þetta. Það hefur svo haft næsta afdrifaríkar afle'ðingar, eins og að líkum lætur. Um stöðn unina og ófremdarástandið í þessum efnum er h:ns vegar lítt við hinar „heilögu kýr“ að sakast, eins og svo margir virðast þó gera sér í hugar- lund — e'nkum þeir, er lítt eða ekki þekkja til mála. Þegar Indland öðlað jst sjálf- stæði árið 1947 var ekki vitað, hve þörf þess fyrjr tilbúinn áburð var mikill. Jafnvel um 1960 var g'zkað á 200.000 lest ir. Það er því engin furða, þó að uppskeran á hektara í Ind- landj hafi aðeins vaxið um 20% á 15 árum. Því verð.ur ekki neitað, svo sem áður segir, að þrátt fyrir bjartsýni forystumannanna, hafa áætlanir þe'rra fæstar staðizt raunveruleikann. Upp- skeran, árangurinn hafa lang- oftast orðið minnii en reiknað var með í áætlunum. Árið 1967 framleíddu Indverjar t. d. aðeins 400.000 lest'r tilbúins á- burðar, þó að gert hefði verið ráð fyrþ 700.000 lestum. Orð ið hefur að flytja jnn næstum heila milljón lesta til að full- nægja þeirri þörf, sem fyr'r- sjáanleg var við áætlanagerð ina. Það er af mörgum viður- kennd staðreynd, að eitt af því, sem mest hefur staðið eðli legri þjóðfélagsþróun í Ind- landi fyrir þr'furn á síðari ár- um, er tregða ríkisstjórnarinn ar til að hleypa erlendu fjár- Utvarp off sjánvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. .19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.30 Tækni og vísindi Páll Tlieódórsson eðlisfræðingur talar um vísinda. og tækni. uppfinningar og hagnýtingu þeirra. 19.55 „Íbería“, hljómsveitarsvíta eftir Albéniz Sinfóníuhljómsveitin í Minneapolis leikur; Antal . Dorati stj. 20.25 „Harmkvælasonurinn“ eftir Thomas Mann Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur les síðari hluta sögukafl. ans í þýðingu sinni. 20.45 „Ástaljóð“, valsar op. 52 eftir Brahms Concordiu kórinn syngur; Paul J. Christiansen stj. 21.05 Maður framtíðarinnar Guðmundur Þórðarson póst. maður flytur erindi^ þýtt og endursagt. 21.25 Einsöngur: Martha Mödl syngur aríur úr „Macbeth“ eftir Verdi og Fidelio“ eftir Beethoven. 21.45 Evrópukeppni í knattspyrnu Sigurður Sigurðsson skýrir frá leik Vals og Benfica frá Lissabon, sem-.fram fer fyrr um kvöldið. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Leynifarþegi minn“ eftir Joseph Conrad Sigrún Guðjónsdóttir les lok sögunnar, sem Málfríður Einarsdóttir íslenzkaði (5). 22.40 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.10 Fréttir og veðurfregnir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 18. september 1968. 20.00 Fréttir 20.30 City Mynd um City of London, borgina öldnu innan heimsborgarinnar, hjarta brezks viðskiptalífs um ótal ára. Sagt er frá kauphöllinni, bönkunum og öðrum fjármálastofnunum og fólkinu sem við þær starfar og rakin er saga City. Þýðandi og þulur er Gylfi Gröndal. 21.10 Jazz Hljóðfæraleikarar eru: Árni Egilsson leikur á bassa? Kristján Magnússon á píanó, Guðmundur Steingrímsson á trommur, Rúnar Georgsson á saxófón og Jón Páll Bjarnason á gítar. 21.25 Goupi rauðhönd (Goupi mains-rouges) Frönsk kvikmynd gerð árið 1943 af Jaques Bocher. Aðalhlutverk. Fernard Ledoux, Georges Rollin og Blanshetta Brunoy. íslenzkur texti: Rafn Júlíusson. 23.05 Dagskrárlok. magni inn í landið; að leyfa erlendum einstaklingum eða fyrirtækjum að fjárfesta í þar lendum- atv .nnutækjum. Til dæmis er ágreiningur innan sjálfrar ríkisstjórnar um, hvort leyfa ætti bandarískum aðilum að flytja inn fljótandi ammoníak frá Per.sa-flóa til á- burðarframleiðslu, taflð mjög nauðsynlegar fram- kvæmdir á því sviði. „Græna byltingin“ sem svo hefur verið nefnd, er hafin á Indlandi — bylting sem fólgin er í gagngerri endurskipulagn- ingu landbúnaðar landsins, vaxandi framleiðni þessarar atvinnugreinar með aukinni beitingu nútímatækni og nýt- ingu nauðsynlegra hjálpar- gagna, sem til þessa hafa að mestu verið látin sitja á hak- anum. Skynsamleg stefna stjórnarinnar í landbúnaðar- málum er óhjákvæmilegt skil- yrði þess, að, ,græna bylt'ng in“ nái tilgangi sínum. Sá skiln ingur, sú stefna virðist nú loks ins fyrir hendi. á Indlandi eft ir alltof langt árabil skilnings leysis og hleypidóma. (Útdráttur úr CERES, tíma- riti Matvæla- og landbúnaðar stofnunar Sameinuðu þjóð- anna, júlí-ágúst hefti 1968). Bréfakassi Framhald af bls. 8. Helgi Pjeturss minnist ein- hversstiaðar á það í ritum sínum að íslendingum sé ætilað mi'kil vægt hlutverk í eamfélagi þjóð lanna. Þetta er óneitanlega djarf lega 'hugsáð. Hitt er 'eikki síð ur nauðsynlegt að gera sér ljóst að hver einasti einstaklingur hef ur mikilvægu hlutverki að gegna í þjóðfélaginu, ef rétt er á ihaldið, hvemig til tekst, er ehki sízt komið undir aðstöðu til nþuðsýinilie'glMar isbólaigönigu og imienntunar. Orð Uglu í Atóm ístöðinni em enn í fúllu gildi: ef ■til er 'glæpur þá ier glæpur að vera ómentaður. Hlutdeild þjóð féiagsins í þeim glæp ætti að Desideria Framhald af 4. síðu. hans heimsóttu hana í íbúð hennar í höllinni, hafi hún gefið þeim svo mikið af sælgæti, að þeir hafi alltaf fengið maga. pínu. Karl Johan dó 1844, en hún lifði 16 árum lengur. Des. iderís drottning dó 1860 og varð 83 ára gömul. Gagnstætt eiginmanni sínum var hún alla- tíð rómversk — katólsk. Hún kom ekki til Noregs sem krónprinsessa, þar eð hún dvaldi í París, en sem drottn- ing og ekkjudrottning kom hún iðulega til Kristjaníu. „Hún sigraði hjörtu allra með hinnj eðlilegu og innilegu framkomu sinni og sönnum mannkærleik”, stendur í ævi. sögunni sem áður var vitnað I. Vitamál Framhald af 2. gíðu. hættulegt vegna þess að þar með fékk erlendur aðili einka-yfir. ráð yfir veigamiklum þætti dag- legrar, raunverulegrar menn- ingarstarfsemi í landinu, hvað sem hinni æðri jurtafræði líð. ur, af því að Keflavíkursjón- varpið varð þáttur íslenzkrar menningar um leið og það hófst. En þarflegt væri ef menntamenn, vitastétt Jónasar Kristjánssonar ef hún væri til, gæti komið um- ræðum um þessi og þvílík efni niður á jörðina og á skiljanlegt' mál. — Ó. J. EftlHit hert Framhald af 5. síðu, ur kærður eftir að hafa ekið á 120 km. hraða eftir Bæjar- há’lsi, annar á 110 km. hraða á Háaleitisbraut, og margir öku. menn voru kærðir eftir að öku- hraði þeirra hafði verið mældur á Miklubraut, Laugarásvegi, Skúlagötu, Reykjavegi og fleiri götum í borginni, á 80 — 90 km. hraða. í langflestum tilvikum er um að ræða unga ökumenn. Embætti lögreglustjóra og yfirsakadómara hafa svipt all- marga ökumenn ökuleyfinu fyr- ir of hraðan akstur og vítavert gáleysi í umferðinni. Lögreglan vill skora á almenn. ing að leggja henni lið með því að tilkynna tafariaust til lög- reglunnar of hraðan og vítaverð. an akstur. Eftírlit með því að settar reglur um ökuhraða séu virtar verður nú hert hér í borginni og á þjóðvegum landsins. Verð- ur m.a. haldið áfram að mæla ökuhraða bifreiða með ratsjá. UmferSarskólmn Framhald af bls. 5 vegfarendum, ungum sem öldnum, gangandi sem ak- andi, fræðslu um umferðar- mál. Xnnritunareyðublöð liggja frammi á öllum löireglustöðv um á höfuðborgarsvæðinu, en allar upplýsingar um starfsemi skólans veitir Fræðslu- og upplýsingaskrif- stofa Umferðarnefndar Rvík- ur, í síma 83320. Gelfíþróttin “ Framhald •' bls. II. afheinitar óletraðar sty-ttur, sem 1. og 2. verð'laun. Inntökugjald í Golfiklúbbi Reykjavíkur er kr- 5 þúsund, og félagsgjald fyrir hvert ár kr. 5 þúsund. Fullkomimn úthúnað ur kostiar 8-9 þúsund, en margir iláta sér nægjía (hálft kylfusett. >og má fá það fyrir 4-5 þúsund 'krónur. Það er ekki undarlegt 'að félagsgjöldiin séu (há, því igolfvöllurinn og golfskálinn ihafa kostað 10 milljónir króna, sém 'skiptist jafnt á völlinn og 'skál'ann, en talsvert er eftir að framkvæma enn. Það er nokkuð dýrt að gtundia Iþessa ágætu íþrótt, ien’ sennilega er það hverr iar krónu virði, því auk þess að vera fráhærlega skemmtileg íþrótt, ier Ihún holl breyfing. Til dæmis er efcki tíi betra gigtar meðal en golflei'kur- í Blaðamannlakeppninni tekemmltu aJllir sér vel, jlafnt þeir fyrstu sem þeir síðustu, og a.m.k. tveir keppendur létu inn rifca sig í Golfklúbb Reykjavík ur, þegar að lokinni keppni, og ætlnðu að koma sér upp út •búmaði til að geta farið að æfa hið fyrsta. 18. sept. 1968 - ALÞÝÐUBLADIÐ 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.