Alþýðublaðið - 18.09.1968, Síða 14
ökukennsla
Lærið að aka bil þar sem
bihiúrvalið er mest.
Volkswagen e8a Taunus, 12m.
þér getið valið hvort þér viijið
karl eða kven.ökukennara.
Útvega öll gögn varðandi
bílpróf.
GEIK P. ÞORMAK, ökukennari.
Símar 19896, 21772, 84182 og
19015. SkUaboð um Gufunes.
raclíó. Sími 22884.
ökukennsla
Létt, iipur 6 manna bifreið.
Vauxhail Velox
Guðjón Jónsson.
Simi 3 66 59.
ökukennsla —
æfingatímar —
Volkswagenbifreið. Timar eftir
samkomulagi. Jón Sævaldsson.
Sími 37896.
Heimilistækja-
viðgerðir
Þvottavélar, hrærivélar og önn-
nr heimilistæki. Sækjum, send
nm.
Bafvélaverksæðl
H. B. ÓLASON,
Hringbraut 99. Slmi 3047».
S j ónvarpslof tn et
Tek að mér uppsetningar, við
gerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetnm (einnig útvarps
loftnetum). Útvega allt efnl ef
óskað er. Sanngjarnt verð.
Fljótt af hendl ieyst. Sími 16541
kl. 9-8 og 14897 eftir kl. 6.
Kenni akstur
og meðferð bifreiða. Ný
kennslubifreið, Taunus M.
Uppl. I sima 32954.
Valviður — Sólbekkir
Afgreiðslutími 3 dagar. Fast
verð á lengdarmetra. Valviður,
smlðastofa Dugguvogl 5, sírnl
30260. — Verzlun Suðurlands
braut 12, sfmi 62218.
Er bíllinn bilaður?
Þá önnumst við allar almennar
bílaviðgerðlr, réttingar og ryð.
bætingar. Sótt og sent ef óskað
er. Bílaverkstæðið Fossagötu 4,
Skerjafirði sími 22118.
ökukennsla
Hörður Ragnarsson.
Súni 35481 og 17601
Heimilistæk j aþ j ón-
ustan
Sæviðarsundi 86. Sími 30593,—
Tökum að okkur viðgerðir á
hvers konar heimilistækjum. —
Síml 30593.
Hand hreingerningar
Tökum að okkur að gera
breinar íbúðir og fl. Sköffum
ábreiðnr yfir teppi og hús.
gögn. Sama gjald hvaða tima
sólarhrings sem er.
Símar 32772 — 36683.
Ungur maður
vanur bílaviðgerðum óskar eftir
vinnu. Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 33736.
Húseigendafélag
Reykjavíkur
Skrifstofa á Bergstaðastr.
11 a. Sími 15659. OpiS kl.
5—7 alla virka daga nema
laugardaga.
HABÆR
Höfum húsnæði fyrir veizlur og
fundi. Sími 21360.
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á alls konar gómlum
húsgögnum, bæsuð, póleruð og
máiuð. Vönduð vinna.
Húsgagnaviðgerðir
KNUD SALLING
Höfðavík við Sætún.
Sími 23912. (Var áður
Laufásvegi 19 og Guðrúnar
götu 4).
Loftpressur til leigu
í öll minnl og stærri verk.
Vanir menD.
JACOB JACOBSSON.
Simi 17604.
WESTIN GHOU SE
KITCHEN AID
FRIGIDARIRE —
WASCOMAT
viðgerðaumboð. Við önnnmst
viðgerðlr á öllum heimilis.
tækjum. Rafvélaverkstæðl
Axels Sölvasonar, Ármúla 4.
Sfml 83865.
V él'hreingerning.
Gólfteppa. og húsgagnahreins
;un. Vanir og vandvirkir menn.
Ódýr og örugg þjónusta. —
ÞVEGÍLLINN,
sími 34052 og 42181.
Húsviðgerðir s.f.
Húsráðcndur — Byggingamenn.
Við önnumst alls konar viðgerð
ir húsa, járnklæðningar, gier-
ísetningu, sprunguviðgcrðir alls
konar. Ryðbætingar, þakmáln.
ingu o.m.fl. Símar: 11896, 81271
og 21753.
Ný trésmíðaþjónusta
Trésmíðaþjónusta til reiðu, íyr.
ir verzianir, fyrirtæki og ein.
staklinga. — Veitir fullkomna
viðgerðar. og viðhaldsþjónustu
ásamt breytingum og nýsmíði.
— Sími 41055, eftir kl. 7 s.d.
Tímakennsla
í Hafnarfirði
Tck 6 ára börn í tímakennslu í
lestri í vetur.
Byrja 1. október.
Upplýsingar í síma 52143.
Helga Friðfinnsdóttir.
Arnarhrauni 29.
Húsbyggjendur
Við gerum tilboð i eldhús-
innréttingar, fataskápa og
sólbekki og fleira. Smíðum
f ný og eldri hús. Veitum
greiðslufrest. Sími 32074.
Innrömmun
HJALLAVEGI 1.
Opið frá kl. 1—6 nema laugar
daga. Fljót afgreiðsla.
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum tilboð í eldhúsinnrétL
ingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggklæðningar^ úil
hurðir, bílskúrshurðir og
gluggsmíði. Stuttur afgreiðslu.
frestur. Góðir greiðsluskilmál.
ar. —
Timburiðjan. Sími 36710.
Jarðýtur — Traktors-
gröfur
Höfum til leigu litlar og stórar
jarðýtur, traktorsgröfur, bílkrana
og flutningatæki tii allra íram
kvæmda, innan sem utan borgar
innar. — Jarðvinnslan s. f. Siðu
múla 15. Símar 32480 og 31080.
Enskir rafgeymar
Úrvals tegund, L. B. London
Battery fyrirliggjandi. Gott verð.
Lárus Ingimarsson, heildverzlun
Vitastíg 8A. Sími 16205.
Heimilistækjavið-
gerðir
Þvottavélar, hrærivélar og
önnur heimilistæki. Sækjum
sendum. Rafvélaverkstæði H. B.
Ólason, Hringbraut 99. Sími.
30470.
H N O T A N
SELUR:
SVEFNBEKKX
Vandaða — ÓDÝRA.
H N O T A N
Þórsgötu 1. — Sími 20 8 20.
AUGLÝSIÐ
í Alþýðublaðlnu
ÖKUMENN
Látið stilla í tíma
Hjólstillingar
Mótorstillingar
Ljósastillingar
Fljót og örugg þjón-
usta.
Bílaskoðun &
stilling
Skúlagötu 32
Sími 13-100.
Fréttir í stuttu máli
IBRUSSEL: Þjng sammark <;
aðslandanna mun standa í {!
Strassborg á tímabilinu !;
frá 30. september næstkom J!
andi til 3. október. Tékkó !;
slóvakíu-málið verður þar ;!
íramarlega á dagskrá. í!
WASHINGTON: Utanríkis- !>
ráðherra Spánar, José !;
Maria Castiella y Naiz, fór !•
fram á eins milljarðs doil !!
ara hernaðaraðstoð Banda j!
ríkjamanna v ð Spánverja j!
í samejginlegum viðræð- j!
um í Washihgton á mánu |!
dag. <;
WVWWVWWWWWMWWi
_____4 _ _
S KIPAUTG eROJtiXISIN S
IMi/S Blikur
fer vestur um land í hringferð
26. þ.m. Vörumóttaka fimmtu-
dag - föstudag - mánudag og
þriðjudag til Patreksfjarðar,
Tálknafjarðai', Biíldudals, Þing-
eyrar, Flaiteyrar, Suðurieyrar- Bol
ungavíkur, ísafjarðar, Norður-
fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar,
Húsavíkur, Kópaskers, Raufar-
hafnar, Þórshafnar, Bakkafjarð.
iar, Vopnafjiarðar, Borgarfjiarðar.
Seyðisfjarðar, Mjóafjarðar, Norð-
fjarðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarð
ar, Fáskrúðsfjarðar, Stöðvarfjarð
ar og Breiðdalsvíkur.
M/S Herjólfur
fer til Vestmannaeyja, Horna-
fjarðar og Djúpavogs 26. þ. m.
Vörumóttaka fimmtudag- föstu.
dag - mánudag og þriðjudag.
M/S Baldur
fer til Snæfellsness- og Breiða.
fjarðarhafna í dag.
V.R. fundur
Framhald « 3. síðu.
íslands.
Fundurinn er öllum opinn. Að
framsöguerindum loknum verða
frjálsar umræður. Fundarstjóri
verður form. VR Guðmundur H.
Garðarsson.
Vélskólinn
Framhald af bls. 6.
jnu verður , stýritæknin t'l
húsa og önnumst við Helgi
Arason hana. Helgi aðallega
rafmagns- og rafeindahlið máls
ins en ég loftstýriútbúnað og
mælitækm. í vor voru keypt
tæki frá Noregi til notkunar
við þessa kennslu. Á því leik-
ur enginn vafi að kennsla um
stýritækni er éumflýjanleg
fyrir vélstjóramenntun'.na
enda er þetta nú kennslugrein
í öllum vélstjóraskólumá Norð
urlöndum. Vjð munum aðal-
lega styðjast við norskar
kennslubækur.
FÍB j
Frarruiald bls. 6.
greiðslu erlendis frá einkum,
frá félagsmönnum í sambæri-
legum félögum, en eðlilega get
ur félagið ekki veitt alla þjón
ustu í fþessum efnum, nema
það rekí víðtækar. ferðamála
starfsemi. Það mun ekki vera
ætlun F. í. B„ að hefja neins
konar samfeeppni við aðrar
ferðaskrifstofur, sem fyrir eru
í landinu, heldur vill það gota
annað víðtækari þjón-ustu inn-
an þess ramma, sem félags-
starfsem' þess er sett.
Nýtt frfmerki
Framald <• ‘5. síðu.
ásamt greiðslu í alþjóða svar-
merkjum til POSTMASTER,
SEATTLE, WASHINGTON
98101, U.S.A. í hvert umslag á
að setja spjald á þykkt við póst-
kort og loka sjðan umslaginu.
Umslögin, sem send eru póststof-
unni í Seattle, ber að auðkenna
með eftirfarandi árjtun: „First
day covers 6 cent Leif Erikson
stamp.” Bréf sem send eru til
Seattle mega ekki vei-a póst.
stimpluð síðar en 9 október.
Eusébáo
Framhald >' bls. 11.
liðið mundi nota í leiknum v'ð
Val í kvöld. Glorja svaraði því
til að hann aðlagaði liðjð eft-
ir aðstæðum og það myndi
leika þá ileikaðferð sem hon-
um þætti bezt liggja við.
Euséb'o kvaðst hafa komið
til flestra Evrópulanda til
keppni í knattspyrnu. Hann
sagði að sitt álit væri að S-
Ameríkumenn léku bezta
knattspyrnu og tiltók þá sér-
staklega Brasilíumenn. Taldi
hann evrópska knattspyrnu
harðari en knattspyrnuna í S-
Ameríku.
Euséb'o var spurður hvað
hann hygðist skora mörg mörk
í leiknum í kvöld, en hann
svaraði því til að það sem
mestu varðaði væri að Benfica
léki sem bezta knattspyrnu.
Hann var beðinn að spá um
úrslit og þá sagði hann: „Þetta
verður erf .ður leikur og guð
einn veit hve mörkin verða
mörg“.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR - ÖL - GOS
Opið frá 9.23,30. — Pantið
tímanlega í veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 1-60-12.
ATHUGIÐ
Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp, olíuber og lakka.
Olíuber einnig- nýjar hurðir og viðarklæðningar utanhúss-
Fjarlægi málningu af útihurðum og harðviðarlita þær.
SÍMI 36857.
GUÐMUNDUR DAVÍÐSSON.
14 18. sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐID