Alþýðublaðið - 18.09.1968, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 18.09.1968, Qupperneq 11
í ÝÍÍVfMl TSlltlfU ItSIIII tíi« Hfni ik i« 11 «4i ri 111» * : sir ntstj. ÖRN EIÐSSON Eusebio á blaðamannáfundi í gær: „Guð einn 44 mörkin verBa mörg Knattspyrnusnillingurinn Eusé menn Benfica. Eusébio kom á hingað. Móttökur hefðu verið bio kom t'I landsins í gær, sól arhring seinna en hinir leik- —--------------------< I. deild í hand- bolta 30. okt. íslandsmót 1. deildar í hand- knattleik hefst óvenju snemma að þessu sinni eða 30. okt. Þátt töku t lkynningar eiga að ber ast í íslandsmótið í handknatt leik (alla flokka) í síðasta lagi 20. september eða á föstudag- inn, þser sendist í pósthólf 1371. WWMWMMMWMMMtWW Loftleiðahótelið um klukkan 16 og var þar saman kominn nokkur hópur fólks, aðallega böln. Euséb!o hafði með sér gullskóinn, sem hann fékk í París í fyrradag sem viður- kenningu fyrir öll mörkin sem hann hefur skorað fyrir liS sitt á síðasta ári. Esuébio ræddi stutta stund v:ð blaða-* menn á Loftleiðahótelinu í gær með aðstoð túlks. Kempan sagðist vera mjög ánægð með að vera komin mjög góðar og það væri á- nægjulegt að koma til lands sem hann hefði aldrei komið til áður. Á blaðamannafundinum var einnig staddur þjálfari Benfiea Ottó Gloría og spurðu blaða- menn hann hvaða leikaðferð Framhald á 14. síðu. iím Eusebio mpð gullskóinn á hann frá blaðinu L’quipe. ■ Loftleiðahótelinu - Mynd: G. H. - í gær, hann lilaut Bílasíæði vegna leiksins í dag í sambandi við leik Vals og Benfica í dag má búast við mjklum þrengslum á bílastæð um le kvangsins. Bíleigendum er þent á að notfæra sér bíla- stæði íþróttahallarinnar, Sund laugarinnar og LaugaJækjar- skólans. Þeim sem keypt hafa tðgöngumiða í fyrirfram sölu tr einnig bent á að ganga inn við aðalinngang nn. Þar verða þó ekki seldir aðgöngumiðar, clyrnar eru aðeins ætlaðar þeim, sem keypt hafa miða fyr.rfram. Golfíþróttin er Sieillandi og skemmtileg Upp við Grafarliolt, rétt utan við ys og þys Reykjavíkur, hef ur nýlega risið myndarleg bygg ing. Það er Golfskálinn nýi, sem er eign Golfklúbbs Reykja. yakur. í dalnum suður undan iskálanum er golfvöllurinn, mjög 'Skemmtilegur 18 holu völlur, sem enn er ekki alveg gróinn til fulls, en verður með tíman um löglegur völlur á alþjóða- mælikvarða. Golfbrautirnar eru lagðar af mikilli hugkvæmni, og eru margar holumar mjög erfið ar viðfangs- Þe|fta ifengu hlaðamenn að reyna s.l. sunnudag, þegar stjórn G.R. efndi til sérstakrar Biaðamanniakeppni í golfi. Marg ir þátítakenda snertu þarna golfkylfu í fyrsta sinn, og hjá sumum urðu vindhöggin álíka* mörg og höggin. sem sendu kúl ■un'a út um móa og mel- Komust menn þá að raun um, að golf- íþróttin er mun erfiðari, en hún virðíst vera við fyrstu sýn. Margs er að gaata í golfi, hreyfa ekki höfuðið, liafa vinstri ihendi beina, horfa ekki af kúl unni, svo fátt eitt sé nefnt af þeim ótal 'atriðum, sem aðeins 'lærist með mikilli þjálfun. Keppendum óx ásmegin er leið á keppnina, og fræddust um hvað þýddu fagorð golfleikara, svo sem „par”, „green”, „slice", hook“, „handicap", „bogey" og „pútt“, svo fátt eitt sé nefnt. Keppendur voru 12, frá blöð um og útvarpi, og var skipt í 4 hópa, en ihver hópur fékk reyndan golfleikara sér til að stoðar. Leiknar voru 9 liolur, og sigurvegari í keppninni varð Árni Johnsen hjá Morgunblað- inu með 48 högg, sem er talið mjög góður árangur. Annar varð Vignir Guðmundsson, lfka hjá Mbl., með 50 högg, sem er einnig ágætur árangur Oddur Ólafsson hjá Tímanum varð þriðji, með 60 'högg. í kaffisam sæti, sem stjórn G.R. hélt kepp endum að lokinni keppni, voru sigurvegurunum Árna og Vigni, Framhald á 13. síðu. Þing HSÍ 12. október Ársþing HSÍ verður haldið að Dómus Medica laugardag- inn 12. október n.k. og hefst kl. 13.30 SVEINAMÓT Á MORGUN Sveinameistaramót Reykja- víkur í frjálsum íþróttum hefst á morgun og lýlcur á föstudag. Keppnjn hefst kl. 6 báða dagana. Keppnisgreinar, fyrri dag: 100, 400 m., langstökk, stangar stökk, 'kúluvarp og kringlu- kast. Síðari dagur: 80 m. grinda- hlaup, 200, 800 m„ þrístökk, hástökk, spjótkast og 4x100 boðhlaup. Aukagreinar fyrir kvenfólk fyrri dag: 100 m„ hástökk, kúluvarp, síðari dag: lang- stökk og kringlukast. Keppend ur mæti til skráningar klukku stund fyrir keppni, starfsmenn eru einnig beðnir að fjöl- menna. mwwwwwwMwwww Jón Þ.2,05m. Á innainfélagsmóti ÍR í fyrradag istökk Jón Þ. Óláfe son 2,05 m. í bástökíki, sem er hains næstbieztja stökk á i-lumlfinu,. Elfas' Sveinflson, •ÍR iSet't'i nýtt sveinamet, stökk 1,81 m. Guðmundur HermlannBfsoni, KR varpaði 'kúlu 17.39 m. og Erlendur ValdimaiHsison, ÍR 15,82 m- — Ingunn Vil'hjálmsdóttir, ÍR stökk 1,45 m. If hástökki. WMVWMWMMWHMMHW 18. sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.