Alþýðublaðið - 18.09.1968, Side 8
WmWWWWMWWMMMMMWMWWWWWMMWWWWWW
Nýr fyrripartur
Og þá hefjum við annan umgang í vísubotnakeppninni og
bjóðum aftur 250 króna verðlaun. Skilafrestur er fram á há-
degi á þriðjudag 24. september.
Fyrriparturinn:
f. rj.jjf'Ti?1
Ég skal yrkja um þig ljóð
upp á tíu hesta
Seinniparturinn:
’BP"!?
111
Nafn:
Heimilisfang: ..........
Sími: .
• %
» • •> 01C03Í33B
! >í wmzmm
Sendist Alþýðublaðinu, Alþýðuhúsinu, Reykjavík
seínnipartur.
merkt
WWWWWMiWWWWWWWWMWWWWWWMW
Bréfa—
KASSINN
Skólarnir og kreppan
Um þessar mundif eru skól
arnir sem óðast að taka til
starfa. Hundruðum og þúsund.
um saman leggja böm og ungl
ingar leið sína í skólann, sum
í fyrsta sinn, önnur eftir eins
eða fleiri vetra nám. í skólun
um er lagður grundvöllur að
lífshlutverki og ævistarfi hvers
einstaklings í landinu að meira
eða minna leyti. Það veltur því
á miklu, hvernig til tekst með
kennsluna og námið, hVersu vel
nemendur skólanna eru búnir
undir það sem við tekur, þegar
námsferlinum lýkur og skólinn
lokast endanlega að baki þeim.
Það er eíkki langt síðan skóla
ganga var nær óþekkt á íslandi
og almenn menntun stóð á mjög
lágu stigi. Á þessu hefur orðið
mikil breyting á síðustu áratug
um, bæði hvað almenna mennt-
Úrslit vísubotna-
samkeppnin
Vísubotnakeppni er ekki ný
af nálinni. Það þótti löngum
góð skemmtan að glíma við að
botna vísu og var iðkað með
ýmsum hætti. Ef til vill hefur
þessi gamla og þjóðlega íþrótt
öðlazt hvað mesta frægð vest-
ur á Snæfellsnesi á sínum
tíma, þe'gar Kolbeinn jökla-
skáld „kvaðst á við þann iir
neðra“ á Þúfubjargi og hafði
sigur.
Vísubotnakeppni Alþýðu-
blaðs'ns fór vel af stað. Þátt-
taka var góð og svör bárust úr
öllum landsfjórðungum, en
mest þó úr Reykjavík, sem
vænta mátti. Um þriðjungur
vísubotnanna var frá kven-
þjóðinni og þar á meðal ýms
ir þeirra, sem næstir stóðu
verðlaunasætinu.
Logi Sigurfinnsson Reykja-
vík:
Hannibal með hund og sauð
heyrir í þeim köllin.
Ég læt þessi sýnjshorn
nægja að sinnj. Augljóst er,
að þetta er ennþá vinsæl í-
þrótt, og við vonumst eftir á
framhaldandi þátttöku
þe rra vísnasmiða, sem nú
sendu botna, og að margir
nýir bætist í hópinn. — G.G.
AMUMMWWWWMMMMMMMMMMMMMMWMMtMMMHMW
un og ýmis konar sérmenntun
snertir. Skólaskylda hefur ver
ið lögleidd og ákveðinnar lág
marksþekkingar er krafizt af
nemendunum. Síðan taka við
ýmsir sérskólar eftir frjálsu
vali. Sjálfsagt þarf þó um
m'argt að bæta d skólakcrfinu,
enginn eilífðarlausn verður
fundin á fræðsluforminu, það
þarfnast stöðugra breytinga, ef
það á að fylgjast með tíman-
um. Það er augljóst mál.
Dómnefnd'nni var mikill
vandi á höndum að velja
bezta vísubotninn því að erf-
itt var að gera upp á milli nokk
uð margra botna, þótt hver
væri með sínu móti. Það eru
þeir beðnir að hafa í huga,
,sem þátt tóku í keppninni.
Bezta vísubotninn að áliti
þeirra, sem um þetta fjölluðu,
sendi Þorsteinn Bjarnason,
Smáratúni 3, Selfossi, og hlýt
ur hann verðlaun Alþýðublaðs
ins. Eftir að hann hefur prjón
að neðan við fyrripartinn er
vísan svona:
Bændur leggja á Brún og
Rauð
og búa s'g á fjöllin,
hafa með sér harðfisk, brauð
og hangin sauðaföllin.
Til þess að gefa lesendum
hugmynd um fjölbreytni visu
botnanna skulu birt hér nokk-
ur sýnishorn:
Eins og aliir vita hefur við
skipta- og fjárhagskreppa ver-
ið í uppsiglingu í landinu und
anfarin misseri, og þessa dag
ana sitja regin öll á rökstólum,
hinir lærðu landshöfðingjar
bera saman bækur sínar í glim
unni við vandamálin. í þeirri
glímu er mikilsvert, að ekki
verði gengið á hlut skólastarf-
seminnar eða hallað á menntun
araðstöðu fólksins í landinu á
einn eða neinn hátt. Þvert á
móti ber að auka og efla mennt
unarskilyrðin og hafa í huga, að
góð menntún er bezta fjárfest
ingin, eins og það refur stund-
um verið orðað. Sagan frá
kreppuárunum .á fjórða tug þess-
arar aldar má ekki endurtaka
sig, þegar einungis örfáir útvald
ir voru þess megnugir fyrir
fjárhagssakir að afla séir nauð-
synlegustu skólamenntunar.
Framhald á 13. síðu.
Hulda Long, Reykjavík:
Hestamennska er hartnær
dauð,
en hleypt er jeppa um völí-
inn.
Baldur Pálmason, Reykjavík:.
Enda er Grýla gamla dauð
og gerð að steini tröllin.
KÁDÉ:
Le'targileðin gamla er dauð,
Flúði kötturinn af
Skólavörðuholtinu?
glymja jeppatröllin.
Magnús á Bárði:
Brátt úr þeirra bústangs-
nauð i
bæta sauðaföllin.
Benedikt Gíslason frá Hof-
teigi:
Ætla að sækja á og sauð
áður en kemur mjöllin.
H. J„ Reykjavík:
Frosti hrímgast foldin auð,
fölna blóm um völlinn.
Um daginn birtum við mynd af
fallegum ketti, sem flæktist inn
til Alþýðublaðsins. Við auglýst-
um eftir eiganda, en hann kom
ekki strax í leitirnar, Þá kom
til okkar Rrafnhildur Eyberg
ívarsdóttir, Hverfisgötu 16, og
'Sagðíst vilja taka köttinn að sér,
því að henni þætti vænt um ketti.
Hún sagðist vita - hvað köttum
þætti bezt að borða — á morgn-
ana ætti hann að fá hafragraut,
en fisk og mjólk ella. Okkur
fannst sem þetta væru ágæt mála
lok, en hálftíma, eftir að Rafn,
hildur tók köttinn kom rétti eig-
andinn, sem reyndist vera Ragn-
ar Kjartansson, kennari við
Myndlistarskólann í Reykjavík.
Hann sagði að þetta væri hús-
kötturinn og datt okkur þá í hug
að hann hefði flúið af Skóla-
vörðuholtinu um þær mundir
þegar verið var að setja upp
höggmyhdasýninguna þar.
Við leggjum til að einhver
lesandi blaðsins hjálpi Rafnhildi
litlu með að eignast kött, en hún
er hér á myndinni með köttinn
hans Ragnars.
*S/^VS^^/^^S/S^^S^^S/S/S/S/S^/S^/S/S/S/S^/S/S/S/S/S/S/S/S/S/S/S/S/S/S/S/S^/\/S/S/>^^^/S/S^/S/^^^S/S/S/S/^S/S/S/S/VS/S/S/S/S/S/S/S/S/S/S/S/S/S/S/^^S/S/S/S/W'S/S/S/%/S/<
8 18. sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ